Fálkinn - 09.11.1929, Page 9
pAlkínn
9
Mijndin hjer að ofan sijnir guðsþjónustu um borð á enska herskipinu Itodney, sem er stærsta herskip heimsins. Venjulega eru
gnðsþjónusturnar haldnar ó þilfari skipsins undir bcrum himni og standa allir liðsmennirnir i fylkingu mcðan áathöfninni stendur.
Efst til hægri á myndinni sjest presturinn. Skip þetta er nýjasta herskip Breta og var fullgert i fyrra.
í Afganistan liafa nýlega orðið
konungaskifti. Habibullah, eða
„sonur vatnsberans“ sem náði
völdum cftir hin tiðu konunga-
skifti i fyrra reyndist versti
harðstjóri og hcfir nú hröktast
frá völdum, en þingið hefir kos-
ið til konungs Nadir Khan hers-
höfðingja. — Á myndinni sjest
Habibullah og helstu hersliöfð-
ingjar lmns.
Myndin sýnir lielstu mennina,
scm undirrituðu samþyktir
Haagfundarins í haust. Sjást f.
v. A. Arthur Henderson, B.
Jaspar utanríkisráðherra Bclga,
C. Briand, D. Cheron, fjármála-
ráðlicrra Frakka og E. Pliilip
Snowden, maðurinn sem mest
bar á á fundinum.
Dawes hershöfðingi, sendiherra U. S. A. í Bretlandi liefir komist
að ]wí, að. hann er ættaður úr enska þorpinu Sudbury. Fluttust
forfeður hans þaðan til Ameriku fyrir 300 árum. Hefir þorpið
því gert Dawes að heiðursborgara og sýnir myndin athöfnina,
sem fram fór við það tækifæri.