Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Takið það nógu snemma. Bíðið ekki med *ð taka Fersól, þangað tiJ bér eruð orðio Lasmn. ' Kyrsetur og. ínniverur haia shaOvsenleg' IfcHf ft iíffærin og svekhja tlkamakrafhauu tHiö ftr aó bera Á taugaveiklun, maga og nýrnaajákdómax*, «*fl* í vöövum og líöamótnai, •vefnioyai og þrefto og of fljótum ellisljóleika. / Ðyrjiö því straks í dag aö nota Pemól* þn§ inniheldur þann lífskraft 6em Iíkamirxn þarfnaal Persól B. er heppilegr^ fyrí* þft «aa hati Ballingarðröugleika. $ Varist eftirlíkíngar. Pæst hjá héraöslaekmnn* Ivfsölum og Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co, „Sirius“ Success sukku- laði og kakóduft velja allir smekkmenn. Oætið vörumerkisins. Sau mavjelar, handsnúnar og stígnar. Verslúnin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. n. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 U' Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta suðusúkkulaði. Fæst í öllum verslunum. kB > ► ► ► ► ► ► ► ► ► ru Vinsamlegast getið „Fálkans", þegar þjer skrifið til þeirra sem auglýsa íhonum. Fyrir kvenfólkið. KVENMAÐUR FORSTJÓRI MILJ ÓNAFYRIRTÆIvI S Kvenfólkið heldur áfram að komast inn á svið inannsins. Það er enginn vafi á því. T. d. þessi kona, sem hjer liirtum vjer mynd af. Hún er nýlega orðin forstjóri afarstórs fyrirtækis í Þýskalandi, blýantsverksmiðju sem veltir miljónum marka á hverju ári og rekur mjög stóra ótflutningsversl- un um heim allan. Ilún kvað vcra ó- venjulcga dugleg — og er þar að auki fríð með afbrigðum, svo ]iað er máske ekki leiðinlegt að iiafa tiana yfir sjer. VILL KVFNFÓLKIÐ FKKI IIUGSA? Henry Ford bifreiðakongur er mað- ur, sem gjarnan vill láta talia eftir sjer. Hann þekkir mátt auglýsinganna og veit að bifreiðasalan lians gengnr örar, ef hann lætur alménning ekki gleyma sjer. Og bann er laginn á að finna órræðin. Á striðsárunum gerði bann ót friðarleiðangur til Evrópu og ]>óttist ætla að sætta þjóðirnar. Fór sá lciðangur vitanlega sneypuför, — en allur heimurinn talaði um Fcrd. Nýlega helir Ford kveðið upj> dóm, sem vekja mnn atliygli á nafni lians. En hvort kvenfólkið verður fúsara að kaupa bílana hans á eftir, skal ósagt látið. Ford spáir nefnilega ]>vi, að innan skamms muni kvenfólkið bverfa ór öllum iðnaðarstofnunum. „Því að kvenfólkið neiinir ekki að gera sjer ljóst, hvað iðnaðurinn eiginlega er. Annars vill kvenfólkið helst ekki liugsa UIII neitl“, segir gamli maður- inn. Og hann lieldur áfram á þá ]eið, að ef konurnar sjeu liygnar þá muni þær liverfa að heimilisstörfunum á ný, ]ivi aðeins þar geti þær drotnað og látið liæfileika sína koma að notum. Þar eru l>ær úrræðagóðar. Annars er Ivven- fólkið ekki nógu frumlegt og getur ekki látið sjer detta neitt nýtt í hug; konurnar vilja iieldur 'starfa eftir fyr- irskipunum en láta sjer' hugkvæmast sjálfar hvað þær eigi að gera. Að þcssu leyti eru þæi* líkar miðlungs verkamanninum, sem vill heldur vinna eins og vjel en finna cittlivað nýtt og taka á sig ábyrgðina af nýjungagirni sinni“. Og Ford lýkur máli sinu með þessum orðum: „Konur og karlar eiga að venja sig á að starfa saman í stað þess að hver gutli sjer“. SYLVIA PANKRUST OG RARNAUPPELDIÐ Það vakti mikla athygli í hittifyrra er Sylvia Pankhurst tilkynti vinafólki sinu, að liún liefði gengið i „sam- viskuhjónaband", sein hún kallaði, og eignast svolítinn strák. Nafnið á fiiðurnum hefir hún engum sagt, segir að engum komi það við, cn að lión hafi viljað eignast barn fyrst og fremst til þess að fá tækifæri til þess að ala það upp á þeim grundvelli, sem hón telji rjettastan. Nú liefir liún koinið upp stofnun til uppeldis börn- um i ljelagi við ýmsar ltonur, sem eru snmmála lienni um uppeldisaðferðir. Heitir þessi stofnun „Nýlenda Sylviu" og er i Whiteway í Englandi. Þar býr Sylvia og fleiri mæður með hörnum sinum og er hón að slcrifa bók um reynslu þá er liún liefir fengið af fyrirtækinu. í viðtali við blaðamenn segist henni svo frá: „Þegar drengurinn minn fæddist, riicliard Kein Pethick Pankhurst lieitir hann, Ijet jeg kunningja mina vita um l>etta á sama Iiátt og foreldrar til- kynna að ]>eim fæðist harn. Margir urðu forvitnir og eftir nokkrar vikur fóru tíðindamenn blaðanna að heim- sækja ínig. Jeg sagði þá — og er sömu skoðunar enn — að hjónahand sje gilt ]>ó það sje ekki stofnað lögum eða kirkjukenningum samkvæmt. Jeg álít að samhand maniis og konu eigi að vcra alfrjálst, og þessvegna liefi jeg kosið þessa leið. Jeg liefi aðeins gert það, sein mjer finst rjettast. „Hjer á Englandi eru cngin lög til sem hanna frjálsar ástir, cn vitanlega tel jeg rangt að óskilgetin hörn sæti öðrum lögum en, hjónabandsbörn. Öll börn 'eiga kröfu til góðs uppeldis. En hversu miklu hetra er það ekki, að börn fæðist af heilbrigðum og ham- ingjusömum foreldrum, þó ógift sjeu, cn af heilsutæpum foreldrum, sem húa við ógæfusamt hjónahand. Mjer finst óviðfeldið, að hjón þurfi að hanga saman óánægð, aðeins fyrir þá sök, að þau vilja ekki vekja á sjer athygli með þvi að leita lagaskilnaðar. Mjer finst fólk eiga kröfu á að skifta um íörunaut í lífinu án þess að ]iað sje svert í almenningsálitinu, en liinsveg- ar Viðurkenni jeg að það sje ákjósan- legast, að maður og kona fylgist að æfilangt“. Hvcrsvegna fer hún ekki til Róss- lands, lilessuð konan? NEISTAR Peningarnir eru alt — ef þó hefir ekki annað að hreykja þjer af. ----o--- Konan hatar hrós — ef þvi er heint að öðrum konum. ----o--- Flestar stólkur óska að giftast ráð- deildarsömum mönnum, en fæstar að trúlofast þeim. Það eru aðeins tvær aðferðir til þess að láta taka cftir sjer: að verða fræg- ur maður -*• eða að halda áfram að vera piparsveinn. Maí-gir menn geta staðið við veiði- stöngina sína frá morgni til kvölds og beðið eftir að laxinn híti á hjá þeim. En sömu menuirnir jagast ef konan þein-a kemur tiu minótum of seint með miðdegisverðinn. f30£3£Jt3£3000£3£3i3C3£3£3f3f300£300£3£3f3 O O O O O O O O o o o o o o o Eftir __1 • S J © v e i k itn d i er IDOZAN Fæst í lyfjabúðum. o o o o o o o o o o o o o o o § besta styrkingarmeðalið, § ooooooooooooooooooooooooo Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. wppExaqaq PÓBthúastr. 2. Reykjavik. Slmar 942, »4 °a S09 (framkv.etl.). a»g)PCB<M<l Alíslenskt fyrirtæki. AHskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskiiti. Leitið upplýsinga hjá norsta umbofismannil NotiB þjer teikniblýantinn'* ,ÓÐINN“? TTasTRS=rraxzrr antinn*- ^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.