Fálkinn - 09.11.1929, Side 12
12
FÁLEINN
5krítlur.
— Reyndu nú, Alfred, að finna far-
klefa i miðri lestinni, ómðgulega yfir
hjólunum — hetst tuö sœti í horni,
þar sem viS getum verið alein.
— Æ, æt Hann tók alt eplið, og
jeg œtlaði bara að gefa honum svo-
litinn bita.
— Hvaðan kemur þú?
— Sunnan af íþróttavelli, af knatt-
spgrnu.
— Tókstu þátt í leiknum?...........
— Jií og nei. Jeg var dómari.
— Heijrið þið drengir. Vitið þið
ekki, að það er hvildardagur i dag?
— Jú, en við erum ekki ögn
þreyttir.
— Dóttir gðar lœrir að leika á
hljóðfæri. Getur það borgað sig?
— Já, það getið þjer hengt gður
upp á. Jeg fekk hús nágranna míns
fgrir hálfvirði.
— Af liverju heldur þú að hund-
urinn sje veikur?
— Af því að hann er steinhœttur
að spangóla þegar þú sgngur.
—• l‘afí var svei mjer gott að jeg
leit í spegilinn. Skárri eru það nú
skeggbroddarnir t
— Nei, of fjarsýnn er jeg vlst ekki.
En handleggirnir eru lieldur of stuttir.
— Þjónnl Er þelta lcálfasteik eða
svinasteik, sem þjer hafið gefið mjer?
— Finnið þjer það ekki á bragðinu?
— Neit
— Þá má yður standa á sama
hvort er.
* * *
UM KVIKMYNDAIIANDRIT.
Kvikmjrndastjórinn: Jeg vil um-
t'ram alt, að kvikmyndirnar endi vel.
Samkvæmt tillögu yðar, lierra rithöf-
undur eiga elskendurnir annaðlivort
að fyrirfara sjer, eða lifa i 25 ár í
lijónabandi. Getið þjer ekki fundið
einliver skemtilegri endalok á mynd-
inni?
— Herra forstjóri, á jcg ekki að
setja gður eina af þessum nýju rak-
vjetum. Þœr tákna hreint og beint
byltingu i sinni grein.
— Nei, jeg þakka fyrir. Jeg hefi
regnt þessa vjel og get sagt yður að
byltingin sú gekk ekki blóðsúthcll-
ingataust.
svona kjánalega. Fótk gæti haldið að
við værum kendir.
* * *
— Jeg las í blöðunum, að ]>að sjeu
hattarnir, sem gera karlmennina
gráhærða og sköllótta.
— Já, liattarnir, sem konurnar
þeirra nota.