Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 4
4
FÁLEIKN
Varðskipið »ÞÓR«
strandaði, scm kunnugt er á
skerjum úti fyrir Refasveit í
Húnavatnssýslu 21. desbr. sí'ðast-
liðinn. Hann var smíðaður í Eng-
landi árið 1899 fyrir dansk-is-
lenskt fjelag, er liafði beykistöð
sina á Geirseyri við Patreksfjörð
og átti að stunda botnvörpuveið-
ar, enda var bann gerður með
það fvrir augum og var þá álit-
inn fvrsta fiokks togari. En út-
gerðin gekk ekki að oskum og
hætti víst eftir eitt ár. Skömmu
siðar var stofnað til haf- og
fiskirannsókna samvinnu með
ríkjunum kringum Xorðursjó
og Eystrasalt og voru þá togar-
ar taldir hentugustu skipin til
þesskonar rannsókna. Danmörk
var eitt af samvinnuríkjunum
og hafði fengið í sinn hlut, auk
sjávarins heima fyrir, að rann-
saka sjóinn kringum Færevjar
og ísland og til þess þurfti vel
haffært skip og varð það úr, að
danska ríkið keypti „Þór“ (sem
hjet þá ,,Thor“) og hjó hann út
til þessara rannsókna. Kom hann
svo hingað til rannsókna sum-
urin 1903-1905, með ágætum
árangri, auk þess sem hann var
heima kringum Danmörk eða út
i Atlantshafi fyrir vestan Irland
(i álaseiða leit). Svo var hann
hjer aftur til rannsókna sumurin
1908 og 1909, en næstu tvo vet-
ur var hann suðiir i Miðjarðar-
Fyrir nokkru síðan vann Eng-
lcndingur nokkur í spilabankanum
í Monte Carlo dálitla fjárupphæð.
[>egar hann ætlaði að fara að fara
heim og var kominn fram í forstof-
una kom hann alt í einu auga á konu
eina í austurlandabúningi, var hún
hjúpuð slæðum frá hvirfli til ilja,
stóð hún þar ein síns liðs og taldi
á fingrum sjer. Þegar hún hafði talið
upp að sjö, rjetti hún upp hendina og
hvarf. Énglendingnum þótti þetta
liarla undarlegt. Hann flýtti sjer aft-
ur inn í spilasalinn og settist við
spilaborðið. Setti hann ált það, sem
hann hafði unnið áður og var það
um 100 frankar, á sjö töluna og vann.
Gekk þetta fjórum sinnum að Eng-
lendingurinn vann altaf, en í fimta
sinn tapaði hann og vissi hann þá
að nú myndi hann eiga að hætla. Það
gerði honum lieldur ekki svo mikið
til, því þá var hann búinn að vinna
sem svaraði 210,000 krónum. Eng-
hafi og jafnvel alt inni í Svarta-
hafi, mest við ála rannsóknir.
Eftir Jiað kom hann ekki hingað
lil lands sem rannsóknaskip, því
að eflir að styrjöldin mikla skall
á, mátlu engin rannsóknarskip
sýna sig á hafinu og var hann
Jiá hafður fyrir varðskip í dönsku
sundunum.
Að stríðinu loknu vildi danska
stjórnin fá sjer nýtt og hetra
rannsóknarskip, en Björgunar-
fjelag Vestmannaeyja keypti
,.Þór“ (1920) og lijelt honum úti
sem eftirlits- og hjörgunarskipi í
(> ár, sem kunnugt er, Jiangað til
ríkið tók hann að sjer, vopnaði
hann, með einni fallbyssu, til
Jiess að hann gæti jafnframt
verið varðskip og annast land-
helgisgæslu. Var liann síðanhafð-
ur til hvorutveggja og reyndist,
undir stjórn ágætra manna, hin
mesta happafleyta, sem hjargaði
mörgum bátnum og enn fleiri
mönnum úr bersýnilegum voða
og hjelt löghrjótum furðanlega
í skefjum, þó að hann væri eng-
inn „hraðsiglari“ upp á síðkast-
ið. Ilann var líka happafleyta að
því leyti, að aldrei mun maður
liafa týnst af lionum og allri
skipshöfninni skilaði hann af sjer
heilu og höldnu, er hann lagð-
ist til „hinstu hvíldar" á Sölva-
bakkaskerjum.
B. Sæm.
lendingúrinn heldur hepni sina stafa
af því, meðal annars, að hann hefir
frá því hann var sjómaður haft
bjarnarmynd á handleggnum og er
slöngvað um hana tölustafnum 7.
í Brandford í Canada var ný-
lega fjórum sauðum slátrað klukk-
an 5 að morgni. A tæpum hálftíma
var ullin þvegin og lituð, var hún
að því búnu strax kemd, spunnin
og ofin. Dúkurinn var siðan sam-
stundis sendur til klæðskera og
hafði hami lokið við að sauma úr
honum föt um kveldið. Voru föt-
in þá send með flugvjel á þjóðar-
sýningu, sem haldin var þá í Qui-
bec. Perodeau forseti fór i fötin
klukkan 6,45 morguninn eftir, voru
þá liðnir 13% tími frá því sauð-
unum var slátrað.
Gjöf kvenfjelags fríkirkjunnar.
Rjett fyrir jólineigu-
aðist frikirkjan hjer
í Revkjavík hina vönd-
uðustu gjöf. Er það
skírnarlaug allmikil úr
marmara, hin fegursta
smíð. Laugin er gerð í
Ítalíu af góðum lista-
mönnum þar. Er hún
höggin úr hvítum
marmara. Atta súlur úr
gulum marmara standa
um stöpulinn. Lokið er
hið skrautlegasta, líkt
og kóróna að lögun og
má ljúka upp í tvennu
lagi.
Kvenfjelag fríkirkju-
safnaðarins hefir gef-
ið laugina. Fjelag Jietta,
sem er hið öflugasta,
hefir unnið að því um
langt skeið að prýða
kirkju sína. Hafa kon-
urnar áður gefið kirkj-
unni fallega altaris-
töflu, ljósastjaka o. fl.
Fjelagið telur rúmt '
liálft annað hundrað
konur. Þegar við kvört-
um um Jiað við oina fje-
lagskonuna að laugin
skuli ekki vera íslensk
smið, segir hún: „Hvað
eigum við betra að gera
en biðja, við höfum nú i hæði skiftin og komið hefir til tals að út-
vega þessa gripi, farið til islenskra listamanna og heðið Jiá að gera
þá fyrir okkur, en þeir hafa tekið þvert fyrir, hefir okkur Jiví ver-
ið nauðugur einn kostur að útvega þá utanlands frá, ])ó við höf-
um orðið að sæta ónotum fyrir það eftir á af ýmsu fólki“.
Þó gaman hefði verið að eiga í kirkjum vorum fallega íslenska
smíð, einkum eftir að nú er að verða völ á mönnum, sem sjerstak-
lega leggja fyrir sig hrunna og laugagerð, má þó telja þakkarverð-
an áhuga kvennanna, sem vinna að því að prýða og fegra kirkju
sína og lýsa með því áhuga og ást til prests og safnaðar.
Á jóladaginn var laugin vígð og voru ])á ekki færri en 11 börn
skírð upp úr henni þann dag. Ljósm. Vignir.
Arni Úlafsson hefir nýlega gefið úl tvær myndabækur, með
tekningum eftir sjálfau. sig. Teikningarnar eru gerðar við ýms-
ar vísur og /julubrot, sem alkunnar eru lijá þjóðinni. Heitir
annað myndakyerið „Myndabók barna“ og er myndin, sem hjer
fylgir úr henni og fylgir henni vísan: „Einu sinni rjerum, ein-
skipa á sjó“. En hitt kverið heitir „Þjóðlegar myiulir“. / því
kveri eru frumsamdir textar. Myndirnnar munu geta orðið til
þess að vekja áhuga barna á gömlurn vísum og þulum, sem nú
eru óðum að gleymast.