Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
S m a I i n n.
yndi að leika sjer þar. Og liann
skemti sjer líka hjá pollum og pyttt-
um, ef þeir voru einliverjir um hag-
ann. Hann þekti öll fuglshreiðrin og
þó gerði hann aldrei ungunum mein
eða tók eggin fuglanna.
Þegar gæsirn'ar voru orðnar fleyg-
ar, hófst erfiður tími fyrir drenginn
litla, því þá var ill-mögulégt að lialda
þeim öllum i hóp. Þegar búið var að
liirða rúginn, var gæsunum slept og
Fyrir svo sem mannsaldri var
smali á hverjum hæ í Danmörku. Á
sumrum áttu smalarnir flesta daga út
í haga. Þeir byrjuðu venjulega gæsl-
una nálægt 1. maí, þegar gæsarung-
arnir voru að skreiðast út úr egginu.
Ungarnir voru litlir oggulir ogauðvelt
að gæta þeirra, verra var að eiga við
stóra gæsarsteggjann og litlu dreng-
irnir áttu oft fult í fangi með að
ráða við hann.
Drengurinn var úti í haga allan
liðlangann daginn, en þið megið ekki
halda, að hann hafi verið iðjulaus.
Stundum var hann að sinna gæsun-
uin, en annars hafði hann margt fyr-
ir stafni. Hann var einvaldur út í
náttúrunni milli allra vorblómanna
og hlessuð sólin skein blítt á koll-
inn á honum frá morgni til kvelds.
þá var drengurinn gerður að svina-
hirði, og það þótti nú miklu virðu-
legra en vera gæsasmali.
Það var enginn vandi að gæta svín-
anna, þau lágu svo að segja allan
daginn í holum, sem þau grófu sjer
sjálf í jörðina.
í seplember var litli drengurinn
hafinn til mestrar virðingar, því þá
Fuglarnir flugu og sungu í kring um
hann. Hann bjó sjer sjálfur til leik-
föng. Hann skar hljómþýðar flaut-
ur úr pílviðargreinum og fijettaði sjer
svipu hvenær, sem honum datt það í
hug og þetta þótti honum i raun-
inni miklú skemtilegra en að lesa.
Væri sandgröf einhverstaðar í
nánd, var það honum liið mesta
var kúnum slept. Fyrsti dagurinu
var sannkallaður hátíðisdagur, því
þá voru kýrnar svo glaðar og fegnar
frelsinu, að þær hlupu út um alla
liaga, einkum var þá gaman að sjá
skvetturnar í kálfunum og kvígunum.
Á kyrlátum haustlcveldum mátti
lieyra smalann syngja við kúahóp-
inn sinn, þegar hann var að reka þær
heim í mjaltirnar. Unaðsleg kyrð
livíldi yfir þessum kvöldum, þegar
klulckurnar hringdu um sólsiturbilið,
röklcrið var að síga að og söngvar
smalanna hljómuðu utan úr liaganum
úr öllum áttum.
Annars var hausið erfiðasti hluti
smalamenskunnar. En hinum köldu
og votu rigningardöguin október
lauk einhverntíma og í nóvember var
smalamenskunni lokið að fullu. Dýr-
in voru sett inn og drengurinn fjekk
launin sín. Vanalega voru honum
gefnir trjeskór að launum, ullar-
hnoðri handa mömmu sinni og stund-
um silfurskildingur, sem aukageta, ef
honum hafði farnast vel qm sumarið.
Hann fór nú og kvaddi allar skepn-
urnar, sem hann hafði verið með um
sumarið og orðnar voru vinir hans.
Síðan fór hann lieim til pahba síns
og mömmu og litlu systkina sinna,
sem hann liafði ekki sjeð alt sumarið.
Þið getið trúað, að það var gleði á
ferðum þegar hann kom heim aftur.
Hann bar trjeskóna í annari hend-
inni og á bakinu liafði hann klút með
fötunum sinum og um öxlina stóra
svipu, sem hann hafði fljcttað sjer
um sumarið. Pabbi hans og mamma
voru hreikin af slóra drengnum sin-
um, enda máttu þau lika vera það.
Tóta frœnka.
— Jeg átti aö biðja frúna að koma
inn sem fjjótast.
— Hvað er að?
— Jú, maðurinn, sem kom áðan
var svo óheppinn að setjast á tenn-
ur frúarinnar.
— Jeg skil ekki hversvegna fólk
segir að j)að sje vitlaust að stijra
með annari hendi. Hugsaðu j)jer, cf
jeg hefði nú ekki haldið hendinni
utan um þig.
----x----
Liftryggingarfjelag nokkurt, sem
eitthvað hafði verið óliðlegt með
greiðslu á tryggingarupphæð til
ekkju einnar, fjekk skömmu seinna
svo hljóðandi brjef frá henni: „Það
liefir nú gengið í því stríði fyrir mjer
að ná þessum peningum, að jeg liefi
stundum alveg verið að því komin,
að óska þess að maðurinn minn hefði
aldrei dáið“.
Pósthússt. 2
Reykjavík
S
Simar 542, 254 3
og
309(framkv.stj.) 3
Alíslenskt fyrirtæki.
Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar
Hvcrgi betri nje áreiöanlegri viðskifti.
Leitiö uyplýsinga hjá næsta umboösmanni.
3BE
P E B E C O-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
Válryggingarfjelagið NYE
DANSKE stofnað í86?i tekur
að sjer LÍFTRYGGINGAR
og BRUNA TRYGGINGAR
allskonar með bestu vá-
tryggingark jörum.
Aðalskrifstofa fyrir Island:
■ Sigfús Sighuatsson,
Amtmannsstíg 2.
j Saumavjelar
I
j l/ESTA
: ódýrar og góðar útvegar
i Heiidv. Garðars Gíslasonar
Rcykjavík.