Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Bílstjórinn. Andlit stúlkunnar var óneit- anlega mjög aölaðandi — eða þá öklar hennar, -— ekki voru þeir það siður. Bílstjórinn, sem lijelt bílliurð- inni opinni meðan hún var að stíga upp í virðist ljá öklunum óvenjumikla athygli. State street 545, sagði þessi fallegi farþegi um leið og hann settist niður aftur í —- en akið þjer fljótt. . Bílstjórinn setti upp húfuna, kvaddi og setti bílinn í gang. Hann ók með miklum hraða og við eitt húshornið lá við að hann vœri búinn að keyra um. „Það var nú ekki meining mín að þjer settuð hraðamet í akstri“, hrópaði stúlkan úr baksætinu, þó að ródd hennar heyrðist varla fyrir hávaðanum á götunni. „Jæja, frú“, var svarað um leið og bílstjórinn hægði svo á, að bíllinn mjakaðist varla úr sporum. Stúlkan haðaði út höndunum . . . .og liallaði sjer siðan áfram. „Þetta getur engin þolað bóta- laust! Getið þjer ekki ekið svo Jitið liraðara?“ „Jú, jú, frú“. Bíllinn þaut með ofsaliraða íyrir hornið á 10. götunni, svo að stúlkan lientist til í sætinu. Að siðustu gat hún þrifið dug- lega í öxl bílstjórans. „Dragið þjer úr ferðinni!“ gargaði hún i eyrun á honum. Hann hægði á sjer skyndilega .... svo skyndilega að vangar þeirra mættust í bili. „Hvern sjálfan — eruð þjer að gera maður!“ Hugur stúlkunnar hrann af gremju þegar hún loks fjelck að átta sig. „Jeg lilýði því sem mjer er sagt, frú“, svaraði hann í mjög virðulegum róm. „Hvar liafið þjer lært að aka bil?“ hreytti liún úr sjer og reyndi að lagfæra hattinn og tína saman það, sem hún hafði meðferðis í bílnum. „í Frakklandi, frú!. „Liklega gegnum brjefavið- skift?“ Það var háðhreimur i röddinni. „Nei, frú, jeg fjekk ágæta verklcga æfingu“. Tilraun hans að halda fjörugu augunum sin- um í skefjum og vera alvarleg- ur, var svo misliepnuð að stúlk- an fór að skellihlæja. Hún stilti sig þó fljótt ----- laglegur var liann-----og auk jiess hafði hún smekk fyrir fyndni. „Hvernig i ósköpunum farið þjer að því að aka svona?“ spurði hún hlæjandi. Hann varð alvarlegur á svip. „Jeg hefi gaman af því að sjá hvernig fer, þegar honum er gert alt til geðs------frú“. „Hættið þjer við þetta frúar- stagl, í guðanna bænum“, sagði stúlkan. Bílstjórinn setti bílinn aftur af stað og ók rólga upp eftir trjá- göngunum, nr. 10. Farþegi hans hallaði sjer aftur á bak í aftur- sætinu og hugsaði — um dut- lunga náttúrunnar, sem hafði gefið þessum venjulega bílstjóra vangasvip grísks Olumpíu guðs. Þögnin er gull----------en til lengdar getur liún orðið dálitið leiðinleg og þreytandi. Unga stúlkan laut áfram. „Hvernig stendur á því að þjer eruð bílstjóri ?“ „Mig langaði að reyna það, frú —- — jeg ætlaði að segja ung- frú“. „Að reyna það, já, það hafið þjer nú líka gert“. „Já, sannarlega, frú, í ríkum mæli“. Stúlkan liorfði aftur utan á vangann á honum. „En hafið þjer aldrei liugsað yður að komast hærra —- —“ „Þetta er ágætt starf, frú, — — jeg ætlaði að segja ungfrú“,svar- aði hann og tólc ofan bílstjóra- húfuna. Hann liafði fallegt hár — liár svipað því, sem stúlkurnar hafa yndi af að fitla við með fingr- mu sínum. Það steig ofurljett andvarp frá hrjósti stúlkunnar. Var það ekki einkennilegt að þessi hílstjóri skyldi vera gædd- ur öllum þeim ytri eiginleikum, sem liana hafði dreymt að henn- ar tilvonandi eiginmaður ætti að vera? Stúlkan leit upp og hrosti lilý- lega. „En ef þjer fengjuð einlivern til ])ess að hjálpa yður, vilduð þjer þá verða eitthvað annað?“ „Já, vissulega, frú — fyrirgef- ið þjer, jeg ætlaði að segja ung- frú“. „Til þess að byrja með gætuð þjer gjarnan lagt niður að segja „frú“. Það er ekki siður að nota það — —Það er svo leiðinlegt fyrir ungar stúlkur að heyra það“. Bílstjórinn kinkaði kolli. „Já, ungfrú, jeg skal reyna! Stúlkan stappaði fæti óþolin- móð. „Þjer skuluð elcki kalla mig ungfrú, samt sem áður — -— vissulega er jeg ungfrú flýtti hún sjer að segja, en þrátt fyrir það skuluð þjer ekki segja: já, ungfrú! allan tímann. Það er svo þrytandi“. „En jeg veit ekki hvað þjer heitið, fi’ii-----ungfrú--------- jeg veit eigilega ekki livað jeg meina-----------— —“ „Jeg gæti------gæti hjálpað yður í ensku“, sagði hiin, „svo að þjer ef til vill seinna kæmust að einhverju hetra en-----------“ „Það gæti jeg áreiðanlega“. Stúlkunni brá í brún, hún liafði ekki búist við að bílstjór- inn tæki lilboði hennar án frek- ari umtals. IJún liallaði sjer aft- ur á bak og setti upp þóttasvip. Þvi næst farðaði hún sig kring um nefið, lagaði á sjer liárið og gægðist út gegn um gluggann. Hún ætlaði að sýna lionum, þess- um unga manni, að það var ekki hún sem var ---------- Bíllinn hægði á sjer. — „545, ekki satt?“ spurði bilstjórinn. Ilún steig skjmdilega út áður en hann fengi ráðrúm til að hjálpa henni og spurði harla kiddalega. — „IJvað mikið á jeg að borga?“ „Það gerum við út um í tímunum, frú, jeg ætlaði að segja ungfrú“, og bilstjórinn hrosti svo innilega. „Má jeg koma i kvöld klukkan átta?“ Áður en stúlkan hafði fengið ráðrúm til þess að koma fram með einhverjar mótbárur, var hann allur á hak og burt. IJann kom um kvöldið — og síðan vikulega altaf á sama tíma. Hann liafði mjög mikinn áhuga fyrir náminu — og það kom brátt í ijós, að það var nauðsyn- legt að hæta við tímum. Aldrei hafði Lorna Stcwart þekt nokkurn mann, sem var eins duglegur að læra og þessi ungi maður. En auk þess liafði hún aldrei þekt mann, sem var líur Tom Farnum. Loi’na var hókavörður og sá því daglega fjölda manna. Nú var hún viss um að það stafaði af fátækt að Tom liafði oi’ðið bílstjóri. Fram- koma hans, útlit hans —- — alt har það vott um að hann væri af góðu fólki. Lorna andvarpaði ])ungt. Það var að minsta kosti hræðilega ranglátt að ungur maðui’ eins og liann skyldi eklci fá tækifæri til þess að komast áfram í lífinu. Tom liafði sagt henni að hann væri einkasonur foreldra sinna, en hann hafði aldri sagt henni neitt meira um fjölskyldu sína nje ástæður hennar. Það liafði gengið .ágætlega með lexíurnar og orðið þeim háðum til ánægju og sóma, þeg- ar Jack Langon kom einn dag í heimsókn til Stewart fjölskyld- unnar. Jack hafði þekt Stewart fjölskylduna meðan efni hennar voru í blóma, þegar hún bjó á stóru skemtisetri í Pensylvaníu- götunni. — Þá átti nú fjölskyld- an skemtilega daga, og frú Ste- wart, sem nú var ekkja, gat ekki tára bundist þegar liún mintist þess, en Lorna ljet þær minningar sem mest eiga sig. „Segið þið mjer, sagði Jack, var það ekki Tom Farnum, sem jeg mætti í stiganum?“ Lorna leit upp undrandi. — „Þekkir þú hann?“ „Þekki jeg hann?“ sagði Jack — „hver skyldi sá vera, sem þekti ekki besta knattspyrnu- manninn í Yale!“ „1 Yale?“ Lorna þreif í stól sem stóð hjá lienni til þess að detta ekld. iiimiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiiii g Ef þjer þjáist af blóðleysi, 5 M Wi S taugaveiklun og ofþreytu, S er járnmeðahð f IDOZAN I S besta meðahð. Er mjög 5 styrkjandi. Fæst í lyfjabúðunum. 4 “ rimiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiimimii „Hann var þaulvanur þegar jeg byrjaði“. „Ertu Viss um að það sje hann hvíslaði Lorna. „Alveg viss“, svaraði Jack. Hann er einkasonur Tómasar Farnum — — þú veist — -—- bankastjórans-----systur hans eru mest eftirsóttu stúlkurnar í borginni. En það er Tom likt að tala elcki mikið uxn sig nje sína. Hann var einn af allra al- þýðlegustu stúdentunum sem jeg hefi þekt“. Lorna var föl og áhyggjufull þegar hún opnaði dyrnar fyrir Tom kvöldið eftir. „Hvernig gátuð þjer“ sagði hún, „gert svona mikið gabb að mjer?“------— Tom hretti hrýrnar. „Mjer sýndist það vera Jack Langon, sem jeg geklc fram hjá í stigan- um. Jeg tók fyrst eftir því þegar jeg var farinn fram hjá. En þjer hafið ])ó aldi’ei kveðið upp dóm jTir mjer. Lorna, einungis af því að þjer vitið“------- „Nei, en jeg liefi fengið minn dóm“, sagði Lorna hálf kjökr- andi. „Hvernig gátuð þjer —“ Tom tók í hendina á lienni. — „Heyrið þjer nú mál mitt. Aldrei nokkurn tíma hefir stúlka elskað mig aðeins vegna mins sjálfs. Þegar jeg fyrst hafði kynst yður, fjekk jeg ákafa löngun til að vita hvort nokkurri stúlkumundi þykja vænt um bílstjórann Tom Farnum“. „En lexíurnar“. Lorna þagn- aði í bili. „Og jeg sem hjelt að jeg væi’i að kenna yður------“ Tom tók hana í fang sjer. — Þú kendir rnjer það besta, -- það besta sem unt er að læra í lífinu-----en það er að elska. Napóleon var sagnaskáld. í Paris þykjast menn hafa fundið áreiðanlegar sönnur fyrir þvi að Napóleon hafi skrifað sögubók, sem hann kallaði: „Chisson et Eugénie". Hermir hún frá einu timabili i æfi keisarans, í ágústmánuði árið 1795 komst hann í kynni við fjölskyldu eina í Marseille að nafni Clary. Napóleon varð ástfanginn í dóttir hjónanna, sem hjet Eugénie- Désiráe, varð liún seinna drotning i Svíþjóð og kallað- ist þá Desidedia. En í miðju kafi var hann kallaður til Parisar, og átti þar við ýmsa örðugleika að striða. Á þessu timabili er ætlað að hann hafi skrifað söguna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.