Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 12
12
FALKINN
Skrítlur.
— Mætti jeg svo bifíja giinr, lierra
lögfræðingur, að koma j)vi inn í
erfðaskrána að jeg nil að sungnir
verði þrír sálmar við útförina mína!
— lá, auðvitað. Ifv.iða sálma vilj-
ið þjer helst hegra?
Gadiia og maðnrinn hennar lentu
i baráaga heimit út af einhverju
smávegis.
— Og hann sló mig, bölvaður
mannhnndurinn, svo blæddi. En
biddu bara við, Sigga, þangað til
hann kemur aftur heim frá sjúkra-
húsinu. Sá skal fá á baukinn!
— Hann sagði, að jeg væri bölv-
aður asni!
-- Uss, kærðu þig kollóttan, lagsm.
Ilann bara jetur upp alt, sem hann
heyrir aðra segja.
Adam-
son.
77
Adamson
kaupir sig
lausan
— Fjandans óhepni! Nú var jeg
rjett i þessu að kaupa mjer nýja
regnhlíf — og svo byrjar að rigna!
— Ef þjer hættið að drekka, mað-
ur minn góður, gœtuð þjer vel orð-
iö áttrœður!
— Nei, nei, mín góða frú, þjer
komið of seint. Jeg er nefnilega
81 árs.
— Úr hverju heldurðu að smur-
lingurinn hafi dáið?
— Auðviatð úr gigt. Þú sjerð
hvernig um liann hefir verið búið.
— Veistu það, að birtan frá sól-
inni fer með 330,000 kílómetra
hraða til jarðarinnar.
— Já, en gáðu að því, að það er
alt niðrímóti.
°n _
. o ^»()
Veiztu hversvegna fólk klappar
á bióum?
— Nei.
— Auðvitað af því að myndin er
svo góð, bölvaður asninn þinn!
— Mjer sýnist brunamennirnir
vera svo skrítnir á svipinn?
— Já það er ekki að undra, þvi
nú „gengu þeir í vatnið“.