Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
Síðustu vikurnar hafa geysað
óvenjumiklir stormar í Eng
landi. Veður og flóð liafa valdið
stórskemdum með ströndum
fram. Sýnir myndin t. d. hinn
ógurlega hamagang hafsins.
Hún er af einni einstakri ötdu
cr skellur inn yfir St. Leonards
við Hastings.
Auðvitað er það Ameríkumað-
ur, sem búið hefir til þetta á-
hald, sem lílur eiginlega m jög
svo einkennilega út. Það á að
útrýma þurkunum. Þegar hend-
urnar eru þvegnar er þeim
stungið milli armanna, eins og
sjest á myndinni, fram um þá
streymir hlýtl lofi er þerrar
þær samstundis. Sá, sem búið
hefir lil áhaldið, heldur þvi
fram að hægt sje að þurka hend-
ur 80 manns fyrir 7—8 aura.
Þýski prófessorinn Obert, sem
lcngi hefur starfað að því að
gera flugvjel knúða áfram með
flugeldum var búinn að dagsetja
farardag hinnar nýju vjelar
sinnar 4. þ. m. Átti hún að þeyt-
ust frá Þýskcdandi til New York
/
Fyrir hálfri öld síðan var kaþólskur prestur
nokkur jarðaður í Malden í Bandaríkjunum.
Hefir þólt gefast ákaflega vel að ganga að
gröf hans. Og streymir þangað enn þann dag
í dag fjöldi sjúkra manna, til þess að biðja
um heilsubælur.
Það er siður skipa þeirra af
Norðurlöndum, sem í langferð-
ir fara um jólaleytið að hafa
með sjer jólatrje til hátíðarinn-
ar. Vill þá stundum til að þau
eru komin suður um miðjarð-
arlínu þegar kominn er lími til
að kveikja á jólatrjenu.
Simskeyti segja frá allmiklum
óeirðum meðal negranna á
Haiti. Ameríkumenn hafa sent
herdeildir lil eyjarinnar til
verndunar þeim hvítum mönn-
um, er þar búa. Myndin er tek-
in í Port au Prince, höfuðborg
Haiti. Ofanvið er stjórnarbygy-
ingin, neðan algeng götumynd
þar úr borg.
i einu vetfangi. Hjer er mynd
af vjelinni, svo menn kannist
betur við hana ef hana skyldi
reka upp á fjörurnar einhvers-
staðar hjer á landi.