Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 16

Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 16
itt PiLKINN Nýju gerðirnar fyrir 1930. Ótal nýjar endurbætur. Færanleg fram- sæti og ótal margt annað til styrktar-, þæginda og fegurðarauka. 8 cylindra vagn- ar með tvöfaldri rafkveikju, 16 kertum. 6 cylindra vagn- ar með tvöfaldri rafkveikju, 12 kertum. 6 cylindra vagn- ar með einfaldri rafkveikju, 6 kertum. Nákvæmar lýsingar og myndir af »NASH« bifreiðum verða tafarlaust sendar þeim sem óska. Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir NASH MOTORS COMPANY Sigurþór Jónssson, Austurstræti 3. Sími 341. Símnefni »Úraþór*. Lengri undir- vagn. Kraftmeiri vjelar. Ný gerð af vatnskössum með sjálfvirkum lokara. Fullkomlega endurbætt hömlukerfi. (Stáltaugar í stað teina. Alt skrölt útilokað.) Bensínpumpa i stað Vacuum- hylkis. Málakiumátta - Linguaphone verður ekki metin til pen- inga — síst af oss Islending- um, sem eigum fjármál okk- ar undir erlendum þjóðum. Kaupsýslumenn, hvort sem eru útflytjendur eða inn- flytjendur, geta því aðeins hagnýtt sjer erlend tilboð, að þeir sjeu sendibrjefsfærir á erlend mál. — Bein sam- hönd við England, Frakk- land, Þýskaland, Rússland og Italiu hafa aukist mjög á síðari árum, en enn þá nota menn milliliðina á Norðurlöndum. Kunnátta í málum ofangreindra landa, er skilyrði þeSs að geta kom- ið íslenskum vörum beint til neytendanna og fengið erlendar vörur frá framleið- endunum sjálfum. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstræti 1. Sími 656. Aðalumboðsmenn fyrir Linguaphone Institute. Linguaphone-námskeiðin eru fljótasta og öruggasta að- ferðin til að ná föstum tök- um á erlendum málum. Þau eru nú notuð við kenslu i flestum æðri skólum lands- ins og alstaðar eru dómarn- ir hinir sömu. Linguaphone- kensluplöturnar eru ómet- anlegar til kenslu. — Ilvert námskeið telur 15—16 plöt- ur og eru í mjög sterkum og smekklegum kassa og fylgir textabók með mynd- um. — Bestu sjerfræðingar í hverju máli hafa samið og „talað inn“ námsskeiðin. Munið: Hver sá, sem á Linguaphone-námskeið get- ur á hálfum vetri lært eitt erlent mál. I I l®BE llllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIlllllllllllllllllllllllllll ■■ oi kODCE MOTORKERTI. Þessi kerti þykja nú best í alla | bíla og rafkveikjumótora samkvæmt reynslu síðasta árs. E Olafur Einarsson | vjelfræðingur. Hverfisgötu 34. Sími 1340. E ................................... g KROSSVIÐUR •rt og ýmsar aðrar byggingavörur ávalt fyrirliggjandi. S Vörur sendar gegn póstkröfu. ® LUDVIG STORR, Reykjavík. N <N C4H O «1 •o Oh

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.