Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 13
P k L K I N N
13
M á I n i n g a-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
»MÁLARINN«
líeykjavík.
Framköllun. Kopiering.
Stækkanir.
Carl Ólafsson.
Kaupið það besta.
Nankinsföt
með þessu alvxðurkenda
merki
er trygging fyrir
haldgóðum og
velsniðnum slitfötum.
Nýkom ið!
Naglaáhöld, Burstasett,
Ilmvatnssprautur, Ilm-
vötn, Crem, Andlitsduft,
Perluhálsfestar, Arm-
hönd, Hringir, Eyrna-
lokkar, Dömutöskur og
Veski í stóru úrvali, Sam-
kyæmistöskur, Blómst-
urpottar, kopar og látún.
Ódýrast í bænum.
Versl. Goðafoss
Laugaveg 5. Sími 436.
Múrbrotakiúbburinn.
Eftir WILLIAM LE QUEUX.
Hrh.
ist við, að hver grunur sje rjettur. Það er nú
aðalókosturinn á jxví að vei’a svona bölvans
tortrygginn, að menn verða stundum fyrir
vonbrigðum. A það að vera viskí, konjak eða
portvín? Og livað vilja aðstoðarþefararnir fá
að drekka? Forseti hafði liringt og þjónninn
birtist á sama augnabliki. — Viljið þjer gefa
aðstoðaróróaseggjum þessa herra það, sem
þeir vilja drekka, mælti Forseti. En þjer,
umsjónarmaður?
— Ofurlítinn dropa af viskí, lávarður
minn.
— Gerið svo vel, svaraði Forseti, og helti
hátt í glas og rjetli Overley. — Valentroyd
og jeg ætlum að fá okkur í glas og drekka
upp á velgengni yðar. Hvað eigum við að
segja? — Skál Overtleys umsjónarmanns og
megi skuggi hans aldrei minka og megi leit
hans að þessum litla morðingja, Sylviu Pey-
ton, enda vel. Er það gott?
— Jeg drekk upp á velgengni yðar, lávarð-
ur minn, svaraði umsjónarmaðurinn, sem
leið illa undir þessari stríðni Forseta. Síðan
tæmdi hann glas sitt og mælti: — Þakka
yður kærlega fyrir, lávarður minn. Jeg verð
nú að fara, en jeg vil að yður sje það ljóst,
að sjálfur trúi jeg því ekki, að Sylvia Peyton
hafi framið sjálft verkið, heldur liitt, að liún
veit sitt livað, sem myndi vei'a óxnetanlega
gagnlegt lögreglunni, til þess að finna sjálfa
glæpamennina.
—- Já, einmjtt, þjer eruð farinn að draga
saxnan seglin. Hvað, sem því líður, gangi yð-
ur vel. Fáið yður annað glas áður en þjer
farið. Nú, ekki það? Gott og vel. Góða nótt,
umsjónarmaður.
Þegar Overtley og aðstoðarmenn lians
voru farnir, sneri Forseti sjer að Hugh og
niælti: — Jæja, Valentroyd, úr því að við
erum loks orðnir einir, er nokkuð, sem jeg
þarf að segja yður. Jeg sagði yður áðan, að
jeg ætaði að koma yður í ævintýri, sem
minnir dálítið á „Þúsund og eina nótt“.
Sjálft efni ævintýrsins ætla jeg ekki að fara
út i núna, sjerstaklega af því þjer eruð enn
svoddan „laga og rjettar“-þöstuli — fyrir-
gefið orðið — og sumpart af því, að sjálft
verkið getur breytst eftir kringumstæðun-
um. Þjer eruð sjúlfsagt vel heima í herverk-
fi-æðisstörfum. Þjer voruð við þau í ófriðn-
um, var ekld svo?
-— Jú, jeg hefi sjerstaklega fengist við
spi-engiefni, vegna þess, að jeg las efnafræði
í Oxford.
— Ágætt, svaraði Forseti og kveikti sjer í
nýjum vindli. Jeg þarf að segja yður dálítið
meira. Það er að segja, ef þjer eruð ekki
orðinn of þreyttur.
— Alls ekki. Blessaður haldið þjer áfram.
Jeg vil ekki dylja yður þess, að þetta
endar á því, að einhver fær bölvað áfall.
Þó vonandi ekki við, heldur grískur fantur
og fúlmenni, sem hefir komið af stað meira
en einum ófriði á sinni hundstíð. Hann er
ineðal annars vopnasmiður og hefir selt alls-
konar drápstól, og er snillingur í því að
koma þeim út. Einnig hefir þessi fantur
komið hundruðum manna á kaldan klaka
í ýmsum olíufyrirtækjum. Hann svældi frá
föður sínum sáluga allar eigur lians meðal
annars.
Forseti reykti drykklanga stund, liugs-
andi„ og hjelt síðan áfram: — Nú stendur
svo á, að Ibn-el-Said er einn af mörgum,
sem hefir orðið fyrir barðinu á þrjótnum,
og hann prettaði Ibn meir en hann hefir
nokkurntíma verið prettaður áður. Ibn vin-
ur okkar er afarslunginn maður, og jeg
hefði veðjað, að hann ljeti enga lifandi sálu
leika sig þannig, en Morge Kadorga Pampa-
doulos — því nafni lieitir þessi gríski dáind-
ismaður — blátt áfram rúði bann inn að
skyrtunni. Þjer megið vita, að Ibn er erfða-
sheik kynþáltar eins, sem öldum saman
liefir hafst við á landamærum Persíu og há-
lendinu fyrir ofan Mosul. Nú er svo, að
þetta land hefir orð á sjer fyrir að vera oliu-
ríkt og M. K. P. — nafnið er álíka örðugt að
eiga við eins og maðurinn — fjekk að vita
að nokkur svæði, sem Ibn ræður yfir, væri
sjerstaklega rílct. Hann sneri sjer til Ibns til
þess að fá námarjettindi, en sá gamli refur
liefir dálítið sjerstaka sómatilfinning. Hann
hefir, eins og forfeður lians, lifað í hóglífi,
til þess að gera, vegna þess, að þeir hafa
kunnað að gera skyndiáhlaup á úlfaldalestir
og þá kynþætti, sem voru þeim veikari.
Smá-morð og þessháttar er ekki nema sjálf-
sagður hlutur í landi Ibns. En binsvegar
hefir hann aldrei á ævinni gengið á bak
orða sinna. Hann hafði þegar selt ensku fje-
lagi námarjettindin, tekið á móti trygging-
arupphæð, og þar með var það mál útkljáð.
En það var það ekki hvað M. Iv. P. snerti.
Eftir ófriðinn, þegar alt var í uppnámi i
landinu, fjekk þessi mannhundur einn vold-
ugan Emir, sem var vel sjeður lijá ýmsum
stórliöfðingjum, og ekki ofþungur af sam-
viskusemi, til þess að ráðast á vesling Ibn
gamla, og hann auðvitað fauk eins og fis
fyrir vindi. Emirinn vann sitt mál,af því,fyr-
ir tlviljun, að hann hafði barist okkar meg-
in í ófriðnum, svo þessi árás hans var dæmd
góð og blessuð. Vitanlega komust olíulind-
irnar í liendurnar á þessum gríska högg-
ormi, og hann og Emirinn vinur hans skiftu
með sjer ránsfengnum. Hvað segið þjer um
þetta?
— Auðvitað finst mjer það svívirðilegt,
svaraði Hugli, með viðbjóði. Veslings gamli
maðurinn liefir orðið að liða fyrir að halda
loforð sitt.
— Einmitt. Jæja, nú eigið þjer að hjálpa
Ibn gamla til þess að gefa Grikkjanum lít-
ilsháttar á hann.
— Ha, lia. Jeg skal játa, að það myndi jeg
gera með glöðu geði.
— Ágætt. En hvernig þetta alt á fram að
fara, mun sheikinn sjálfur útskýra fyrir
yður. En það get jeg sagt yður, að þeir eru
að útbúa leiðangur og vopnað einvalalið er
að safnast saman á stað, sem Ibn mun segja
yður til um. Leiðangrinum verður stjórnað
af Ibn sjálfum, en aðalráðunautur hans
verður Hugli Valentroyd.
— Guð minn góður. Hvert fer þessi leið-
angur? Og hvað á jeg að starfa?
— Jeg sagði yður, að jeg get ekki skýrt
frá því út í æsar. Þekking yðar á vopn-
búnaði. og útbúnaði öllum, sprengiefnum,
herbrögðum o. s. f. er alt afarmikilsvert.
Þjer eigið að vera hægri hönd gamla manns-
ins og láta hann gefa fyrirskipanir yðar, og
jeg ætla einnig að liafa umboðsmann þar,