Fálkinn - 11.01.1930, Blaðsíða 6
6
P A L K I N N
eru fyrir matargcrð sína, þykja
skara fram úr með matreiðslu
á kaninukjötinu. Sæta keiminum
geta þeir alveg náð burtu. Eng-
lendingar nota einnig mikið kan-
inur til átu.
Litla fallega dýrið er að kom-
ast til vegs og virðingar. í stað
þess að vera leikfang lítilla
drengja er hún nú það dýr, sem
mest skinn gefur af sjer sem
stendur, auk jjess sem kjöt lienn-
ar er framleitt í stórum stíl til
átu. Það er því ekki að undra
að komið er skrið á kanínurækt-
ina og jió unnið sje að jjvi öllum
árum að koma á sem bestum
samböndum með útflutning frá
þeim löndum, þar sem hún er
ræktuð. í Danmörku er nú verið
að koma á stofn fjölmörgum
kaninu-sláturhúsum á samvinnu-
grundvelli og stórútsölum með
kanínuskinn. Almenningur fylg-
ir máli þessu með mjög miklum
áliuga. Enda vakti jjað ekki all-
litla eftirtekt, þegar Danir fóru
að koma upp hjá sjer kanínu-
ræktarstöðvum eftir sniði ann-
ara jjjóða.
Nú er eftir að sjá hvernig það
heppnast. Nóg verður af dýrun-
um. Það er sagt, að i Danmörku
einni saman sjeu sem stendur
4—500.000 kaninur og jjegar
kaninan getur átt 20 unga á ári
er þá aðeins eftir að vita hvort
rekstrinum sje þannig hagað að
Hjátrú.
Þrátt fyrir mikla mentun gætir
hennar enn mikið í heiminum.
Svo langt sem sögur ná, hef-
ir jafnan verið rík tilhneiging
meðal manna að skifta dögun-
unum í heilla- og óheilladaga.
Hinn mikli löggjafi, Móse, rjeð-
ist gegn þessari hjátrú meðal
þjóðar sinnar. Seinna á öldum,
— og jjessvegna líka á vorum
dögum — hafa stjörnuspeking-
arnir leitast við að sjá fyrir
örlög mannanna með jjví að
kynna sjer afstöðu stjarnanna
innbyrðis, til jjess m. a. að vara
Fallcgt og hljjtt. Þessi litla stúika,
sem er tlúttiv danska ráöitnautsins
i kanínurækt er á þessari mgnd i
loðfeld úr Iwítum kanimiskinnum.
liann geti borgað sig. Þessu verð-
ur reynslan að skera úr. En þeir
sem þykjast liafa þekkingu á
jjessu máli segja að kanínan gefi
einnrar krónu hreinan ágóða á
ári. Þá ætti livert kvendýr, sem
ætti 20 unga að gefa af sjer
tuttugu krónur.
fólk við þeim dögum, sem jjvi
stæði einhver hætta af.
Danski stjörnusþekingurinn
Tychó Brahe samdi skrá yfir
heilla- og óheilladaga. Helstu
heilladaga taldi hann 26. janúar,
9. og 10. febrúar og 15. júní. Til
óheilladaga taldi liann fjölda
marga.
Að skoðun Tyclio Brahe’s
skyldu menn alls ekki byrja á
ncinu fyrirtæki á óheilladögum,
sem menn óskuðu að bæri góð-
an árangur, þá skyldu menn
ekki giftast, hafa vistaskifti eða
leggja upp í ferðalag: Meðal
ýmsra ljjóða Iiafa menn sam-
svarandi óheilladaga, þó að þeir
falli ekki nákvæmlega saman við
jiað, sem Brahe lieí'ir sagt. Um
vikudagana hefir sú hjátrú lengi
Eigandi þessarar kaninu, frú Henrg Seemann, leikkona, segir þetta
vera besta kanínu-karldýr í Danmörku.
3E2CJ3E
Therma
rafmagns-suðuvjelar eru til af mismunandi gerðum og
stærðum. Afar vandaður frágangur og þar af leiðandi lítill
viðhaldskostnaður. Skrifið eða símið til
|a\^E
Júlíus Björnsson
raftæk j a verslun
Reykjavík.
eða
Elektro Co.
Akureyri.
3sJm
ríkt, að þeir hefðu misjafna
lieill í för með sjer, sbr. ldaus-
una,sem allir íslendingarþekkja:
Mánudagur til mæðu, þriðjudag-
ur til þrautar o. s. frv. Mánudag-
urinn er i litlum metum hjá
flestum jjjóðum. 1 Noregi, Þýska-
landi, Hollandi, Sviss og Italíu
er til málsháttur: B>æjað á
mánudegi í molum á jjriðjudegi.
Aftur á móti hefir jjriðjudagur-
inn og föstudagurinn oft verið
taldir heilladagar til fram-
kvæmda, jjó eru undantekning-
ar með föstudaginn i Norður-
Noregi og sumstaðar í Þýska-
landi; jjar er liann talinn mesti
óheilladagur.
Eftirfarandi smásaga frá
Þýskalandi gefur góða hugmvnd
um jjetta.
Einu sinni var maður, sein
vildi sýna að liann væri enginn
hjátrúarbelgur; hann ljet hyggja
skip og hyrjaði á jjví á fösludegi,
hann hleypti jjví af stokkununi
á föstudegi og kendi það við dag-
inn og ljet það loks leggja út á
föstudegi. En maðurinn lieyrði
aldrei tije sá neitt af skipinu
upp frá því. I Frakklandi er
föstudagurinn ennfermur talinn
óheilladagur sumstaðar. 1 Sviss
ríkir sú hjátrú, að sá sem giftist
á föstudegi, megi reiða sig á að
verða barnlaus í hjónabandinu.
Hjónin muni ennfremur verða
fyrir veikindum, sem ávalt end-
urtaki sig á hverjum föstudegi.
Englendingum er heldur ekki
um föstudaginn gefið. Enskir
sjómenn neita stundum að leggja
á haf út á föstudegi. En um laug-
ardaginn er jjað að segja, að á
hann er litið næstum jjví í öll-
um löndum sem heilla- og ham-
ingjudag. Það má aðeins ekki
spinna á laugardagskvöldi. —
Einu sinni voru tvær systur sem
gerðu sjer það að leik að spinna
á laugardagskvöldum. En þegar
önnur var dáin, en hin sat og
spann eitt laugardagskvöld, þá
kom hvítglóandi hönd inn um
gluggann, og um leið heyrði hún
sagt: „Þetta fekk jeg fyrir að
spinna á laugardagskvöldum".
— Hvernig gát yður dottið i hug,
að berja konuna yðar. Það var rag-
mannlegt. ú-i
— Ragmannlegt? Hafiðr-þjer sjeð
konuna mina?
3E1
Aðeins ekta
SteinwajT'
Piano oo Flygel
bera betta merki.
Einkaumboðsenn:
Sturlaugur Jónsson & Co.
Ihl ----;-3BBBI ■
Best að auglýsa
i Fálkanum
SILKOLIN
er og verður
besta ofnsvertan
sem þjer fáið.
A. J.Bertelsen & Co. h.f. j
Reykjavík. — Sími 834. j
G r a m m ó- j
fónar
teknir
tii viðgerðar.
■■
»Orninn«
Laugav. 20. Sími 1161. I
Hreinar Ijereftstuskur kaupir
Herbertsprent, Bankastræti 3.