Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Side 9

Fálkinn - 18.01.1930, Side 9
F A L K I N N 9 Ufsaveoiir uröu mikil viö knglandsstrendur rjett fyrir jolin og drulcnaði fjöldi manna. En mörgum tókst þó að bjarga, enda eiga Bretar ágætt björgunarlið, sem hafði nóg að gera. Hvergi er jafnmikið búið til af leikföngum og í Suður-Þýska- landi. Hjer sjest fjölskglda, sem er að búa til jóla-gull handa börnum. Framleiðendurnir fá afar lítið fyrir vinnu sína. Myndin sýnir enska fánann dreginn niður i Wiesbaden. Meðan ófriðlegast var með Rússum og Kínverjum i vetur urðu ríðandi Kósakkahermenn að vera á verði við sendisveitarhús Kínverja í Moskva til þess að verja það Þýskir bændur í Rússlandi eru sem óðast að flýja land og vilja komast til Canada. Fólk þetta er bláfátækt. Myndin sýnir konungshjónin ítölsku biðjast fyrir við gröf Pjét- urs postula í Pjelurskirkjunni í Róm, eftir heimsókn hjá Páfa.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.