Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Side 10

Fálkinn - 18.01.1930, Side 10
10 F Á L K 1 N N Þú ert þreyttur jdaufur og dapur í skapi. — Þetta; ;er vissulega í sambandi viÖ slit: ■ lauganna. Sellur líkamans þarfn-; jast endurnýjunar. Þú þarft straxj ;að byrja að nota Fersól. — Þá: jfærðu nýjan lífskraft, sem endur-; jlífgar likanisstarfsemina. ; Fersól herðir taugarnar, styrkir; jhjartað og eykur likamlegan kraft; ;og lífsmagn. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Vandlátar húsmæður nota ; ■ ■ eingöngu ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Van Houtens j ■ ■ ■ a m m heimsins besta ■ ■ i ■ j Suðusúkkulaði. j s s ■ ■ í Fæst í öllum verslunum. : ■ ■ ■ ■• ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ilúsmæður! ■ Gold Dust ■ ■ ■ þvottacfni og Gold Dust ■ ■ ■ skúringar-duft 5 ■ hreinsa best. ■ Sturlaugur Jónsson & Co. ■ • „Sirius“ súkkulaði og kakó- • • duft nota allir sem vit hafa á. • • 1 Gætið vörumerkisins. • Aðeins ekta Steinway- Piano oö Flygel i^E bera betta merkL Einkaumboðsenn: Sturlaugur Jónsson & Co. Fyrir útsölurnar. Nú erum við farnar að jafna okk- ur dálítið eftir jólaannirnar, búnar að skifta á jólagjöfunum, sem við ekki vorum fylilega ánægðar með og lofuðum sjálfum okkur því á nýjár- inu að vera nú sparsamari en í fyrra. Eftir er að vita live vel við stöndumst freistinguna, þegar blöðin fara að básúna útsölurnar. Þvi fáar okkar hafa vist verið svo hyggnar að leggja fyrir smátt og smátt, viku- lega eða mánaðarltega dálitla upp- hæð í þessu augnamiði. Þá byrjar baráttan: eigum við að kaupa það, sem okkur langar til, eða eigum við ekki að gera það? Venjulega endar hún þó á einn veg, við kaupum það, sem við getum. Því auðvitað er að nota sjer þann liagnað, sem af útsölunum má hafa, en skynsemi verður að ráða því, sem öðru og ekki megum við láta lokka okkur til að kaupa það, sem okkur þykir fallegt, ef við enga þörf höf- um fyrir það. Útsölurnar eigum við að nota til þess að fá okkur eitthvað af þeim fötum, sem okkur vanhagar 1. mynd a. Ball- eða samkvæmis- kjóll úr silki og mótuðii „chiffon“ eða b. Hversdagskjóll úr ftau- cli eða ull. Hliðardúkar og kragi úr mótuðu cfni. c. Síðtregja úr linfeldu efni. Ermar og kragi úr silki. Perlu- saumur til skrauts. um og hluti þá, sem okkur vantar heima fyrir. Um hið siðara er ekki hægt að gefa nein almenn ráð, og skal því vikið nokkuð að hinu fyr- nefnda. Áríðandi er að vera viss um, áð- ur en farið er að heiman, hvers er þörf, svo hægt sje að leita að því. Best er að skrifa upp lista yfir þess- ar vörur, taka með sjer afklippur af þeim fataefnum, sem við ætlum að kaupa og þá liti, sem okkur vantar, því mjög er varhugavert að treysta minninu um þessi mál. Auðvitað getur komið fyrir, nð manni detti ýmislegt í hug, sem betur má fara, þegar farið er að skoða efnin og fatnaðinn, cn vissast er þó aS fylgja fyrstu áformunum og kaupa altaf fyrst og fremst hið nauðsynleg- asta, verði þá eitthvað afgangs, til þess, ónauðsynlegra er, þá er það bara betra. Eitt af því, sem flestar konur eiga bágt með að neita sjer um, eru falleg- ir og góðir hattar. En hvað þá snert- ir verður vel að vara sig. Því hvað fallegur, sem hatturinn kann að vera i sjálfu sjer, verður hann lítilsvirði ef hann ekki passar við annan fatn- að. Munið því altaf að vera í þeirri yfirhöfn, sem þið ætlið að nota hatt- 3. mgnd f. Telpukjóll úr voile og samlitu þvottasilki g. Morguntregja úr mótuðu silki eða flaueli. h. 11 á- leistar, 2. mgnd d. e. Samfistingur og nærkjóll úr jivottasilki og blúndum. inn við og gætið vel að hvernig það fer saman, annars kann vel að fara svo, að þið verðið óánægðar með nýja hattinn þegar heim kemur. Þetta er eins og öll önnur góð ráð ekki annað en það, sem hægt er að segja sjer sjálfur, en þó hættir okk- ur stunduin við að gleyma því. Samkvæmiskjóllinn (a) og hvers- dagskjóllinn (b) eru búnir til úr tvenskonar afgöngum. Á þennan hátt má einnig breyta gömlum kjólum. Hliðarslögin á samkvæmiskjólum eru gerð úr dúk, sem er meter á hvern veg. Er hann kliptur sundur á ská, þannig að önnur hlið lielmings- ins verður 40 hin G0 sentimetrar. Faldaður með húlsaum á alla vegu. Skákanturinn er strengdur við kjól- inn eins og myndin sýnir og falla þá slögin í fellingar af sjálfu sjer. Á mynd (b) eru hliðardúkarnir ská- skornir að ofan og síðan hringskorn- ir að neðan. Síðtreyja er auðvitað ekki allra nýjasta tíska, en við eigum pils, sem við viljum nota og getum fengið efni í sama lit, er þetta ágætt ráð og litur mjög vel út þegar búið er. Samfestinga og nærkjóla úr silki og blúndum gætum við ef til vill án verið, en það getur verið gaman að eiga þó ekki sje nema eitt spari. Telpukjólinn (f) má gera úr ein- hverju þunnu efnj og leggja silki í sama lit. Það er auðvelt að sauma hann og vandalaust. Morguntreyjuna (g) má gera úr silkiafgangi og prýða með svanadúnsköntum. Mjög falleg gjöf. Dagarnir lengjast og það herðir frostið. Takið nú til prjónanna, mað- urinn, bræðurnir eða kærastinn liafa gaman af að eignast ermalausa peysu og öllum konum þykir vænt um háleistana (h) sina i frostinu, þeir eru svo ágætlega hlýir. La femme. Það er ekkert auðhlaupið að því að komast áfram í heiminum nú á dögum. Samkepnin er gífurleg og það er næstum eins og að ætla sjer að grafa göng gegnum stórgrýtis- bjarg með saumnál að komast i lif- vænlega stöðu. Það er enginn, sem tekur okkur með opnum örmum, þegar við komum í atvinnuleit. For- stjórarnir segja ekki: „Hje.rna er staða handa yður, nú megið þjer sitja hjerna og skrifa á skrifvjel þangað til jijer eruð sextugur og þá skulum við láta yður fá eftirlaun og armbandsúr til minningar um okkur“. Nei, rnikils er krafist og margt er heimtað, það er ekki nóg að kunna verk sitt, nokkurnveginn, heldur verðum við að kunna það eins vel og auðið er og helst betur. Ivrafist er framtaksscmi, atorku og mentuuar, er stefni fyrst og fremst í þá átt, að gera menn hæfari til þess starfs, sem þeir liafa með hönd- um. Þarna er galli á kvenlegri ment- un. Karlmenn hafa venjulega ein- hverja sjermentun til brunns að liera, fæstar konur hafa annað en almenna mentun. Þegar um atvinnu er að ræða þarf meira með en æsku og blítt bros. Enskt verslunarhús, sem auglýsti eftir fólki bað umsækjendur að láta þess getið i ilmsókninni liversvegna jieir teldu sig hæfa tii stöðuhnar. Annað verslunarhús krafðist þess að umsækjandinn lýsti æfiferli sín- um frá æsku. „Standard Oil Co“ tekur engan nema hann hafi lækn- isvottorð. Það þarf bláan stimpil til þess að komast inn fyrir múrana. Þetta er nauðsynlegt fjelaginu, þar- eð það sendir starfsmenn sina út um lieim allan og verða þeir því að vera svo hraustir og harðgerir að þeir þoli loftlagsbreytingar og erf- iðleika þá, er þeim kunna að mæta í ókunnum löndum. —Mörg verslunarliús vilja fá að vita hvaða bækur umsækjandanum gest best að, hverjar vonir hann liefir gert sjer um framtíðina, livað hann iðkar í frítimunum, til þess að geta gert sjer liugmynd um skap- gerð mannsins. Það, sem alt veltur á, er að stefnt sje í ákveðna átt með mentun sinni, en þar næst dugnaður, framtaks- semi og gott mannorð. Nú á tínnim er nauðsynlegt að við sjcum meira en vjelar, við verðum líka að hafa heila, og — þetta á einkum við lcon- una — ekki altof stórt hjarta, — það er að segja, við megum ekki liugsa meira um karlmenina en um vinnu okkar. (Þýtt úr „Idag" eftir Öggu Aiulrup.) ■A

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.