Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Qupperneq 5

Fálkinn - 01.02.1930, Qupperneq 5
FÁLEINN 5 Sunnudags hugleiðing. ■■■■■ ■■■■■ Vertu trúr yfir litlu. Matth. 25, 14—30. Mennirnir hafa frá upphafi verið misjafnlega læfileikum húnir, misjafnlega vei gefnir. En árangurinn af lífsstarfi niannanna er ekki ávalt í rjettu lilutfalli við undirbúninginn eða aðstöðuna til lífsstarfsins. Sum- h' eru búinir góðum gáfum og hafa átt kost á að afla sjer mentunar og þroska, aðrir ganga að lifsstarfinu miður búnir að andlegu atgerfi og liafa ef til vill ekki átt'færi á, að njóta góðs hppeldis og þroska liæfileika shia. En eigi að síður fer oft svo, að þegar jarðvistarferlinum hkur á grafarbakkanum liggur °ft meira eftir þá síðarnefndu. Af þeim, sem mikið er gefið, 'erður meira lieimtað. Hverjum nianni er skylt, að nota vel það, sem honum er gefið, hvort það er mikið eða lítið. Húsbóndinn, sem að heiman fór, fjekk þjón- um sínum misjafnlega mikið til umráða, og þeir notuðu það mis- jafnlega vel. Þeir, sem ávxtuðu pund sitt vel fengu fyrirheit um, að þeir mundu verða settir yfir mikið og þeim var boðið að ganga inn til fagnaðar herra síns, en sá, sem gróf pund sitt í jörðu var út rekinn í myrkrin. Guð liefir meðal annars gefið mönnununi hæfileika til að þekkja hann og komast í samf je- lag við hann. Pascal segir um þetta: Ef maðurinn er ekki skap- aður til samfjelags við Guð, hvernig stendur þá á því, að hann er aldrei sæll án Guðs. Og Ágústínus segir: Þú hefir skapað oss fyrir þig, og lijarta vort er órótt, uns það hvílist hjá þjer. Mennirnir virðast vera mis- jafnlega móttækilegir fyrir sam- fjelagið við Guð. Sumir eru þannig, að það er þeirra mesta >udi, að ligna hann og tilbiðja, hafa orð hans um hönd og senda hænir sínar upp til hans. En aðr- sitja hjá. Og þó hafa allir þrána eftir Guði í brjóstinu. Heiðingjarnir, sem ekki þekkja Guð, imynda sjer guði til að tilbiðja. Öllum er það meðfætt að trúa á æðri forsjón. En þeir eru svo margir, seni reyna að kefja þessa þrá, Srafa þetta dýrmætasta pund, seni Guð hefir gefið þeim, í jörðu. Minnumst þess, að við eigum siðar að standa skil á, hvernig Vlð höfum varið því pundi, sem okkur liefir verið trúað fyrir. . a er ekki spurt um mannvirð- jngar heldur liitt, hvernig við uifum ávaxtað fjársjóðinn dýr- asta, svo að vjer fáum samastað rúu þjónanna og göngum til ugnaðar í Guðs ríki. aðahðgrein margra iðnaðarþjóða og í Bandaríkjunum er hún stærsta iðngrein þjóðarinnar. Hjer á landi hafa bifreiðarnar valdið algerðri breytingu í sam- göngum, svo langt sem vegir ná. Og það er ekki síst þeim að þakka, að nú er lagt liið mesta kapp á að lengja vegina og að þjóðin ver meira en tíunda hluta allra rikistekna til vega- og brúa- gerða. Og svo er líka um önnur lönd, sem fram að þessu liafa átt við bágar samgöngur að búa. Alstaðar ryðja bifreiðarnar sjer rúms —- í Rússlandi, Kína, Af- ríku. Efirspurnin er ótæmandi og verksmiðjurnar spúa úr sjer hundruðum og þúsundum nýrra bifreiða á hverjum degí. ----Þvi það er langt frá þvi, að gömlu samgöngutækin sjeu liorfin úr sögunni enn. Á götum stórborganna má enn sjá hest- vagna og asnakerrur og fjöldi þjóða er ennþá að kalla ósnort- inn af vjelamenningunni en not- Fyrir rúmri liálfri öld kom gufuvjelin lil sögunnar og olli byltingu atvinnulífi menningar- þjóðanna. Menn komust upp á að nota kolin sem aflgjafa, en áður höfðu þeir ekki þekt annað en eigin orku sína og húsdýra sinna, nema hvað vatn liafði ver- ið notað á stöku stað til þess að snúa kvörn. Verksmiðjur risu upp og ný samgöngutæki komu til sögunnar á landi: járnbraut- irnar og á sjónum var farið að knýja skipin áfram með gufu. Til þess að járnbrautirnar gætu borgað sig, þurfti mikið flutningamagn að vqra fyrir liendi, því stofnkostliaður þeirra og reksturskostnaður var mikill. Fom flutningatæki. Kínverskur „kuli“ með hjólbörurnar slnar. Hinn afgamlli burðarstóll, á stræti í Peking. ar sömu samgöngutækin og fyr- ir þúsund árum, eins og íslend- ingar klárinn sinn. Bifreiðaverk- smiðjurnar eiga því ennþá mörg lönd ónumin. Vjelamenningin er hvergi nærri komin á vegarenda að þvi er snertir bifreiðarnar. Þær hafa ekki ennþá lagt undir sig þjóðvegi margra landa, livað þá hliðarvegina. En þær hætta ekki fyr en þær komast inn á hvert einasta heimih. Jafnvel í Evrópu eiga þær eftir að fjölga og færa út kvíarnar, hvað þá í hinum heimsálfunum. Gömlu samgöngutækin eru ekki úr sögunni enn. Eftir 100 ár verða þau kanske forngripur, að minsta kosti hjá menningar- þjóðunum, en þau eru það ekki nú. I öllum löndum er hesturinn ennþá til, sem dráttardýr og burðardýr. I borgunum í Belgíu nota menn hunda til þess að beita fyrir vagna; Belgar not- uðu meira að segja liunda til þess að draga vjelbyssur í heimsstyrjöldinni. Ennþá eru lijólbörurnar til á flestum heim- ilum. Og vilji menn lita til ann- ara lieimsálfa sjá þeir, að sam- göngutækin þar eru enn forn- legri. / Belgíu hefir vörubíllinn ekki ennþá útrþmt hundakerrunnl. Það urðu því einkum þjettbýlu löndin, sem gagn Iiöfðu af þeim. En um síðustu aldamót kom bifreiðin til sögunnar. Hún gat notað sömu vegi eins og menn höfðu áður notað handa hestvögnunum. Og síðan hafa bifreiðarnar útbreiðst og full- lcomnast meira en nokkurn mann grunaði. Fyrir svo sem tíu Úrvun komst engin bifreið þá vegi — eða rjettara sagt þær vegleysur — sem nýjustu teg- undir leika sjer að að fara. Tuttugasta öldin er öld margra nýjunga, svo sem loftskeyta,firð- sjár, flugs — en þó umfram alt öld bifreiðanna. Framleiðsla þeirra liefir aukist svo gifurlega á síðustu árum, að engan hefði dreymt um slíkt fyrir tíu árum. Bifreiðaframleiðsla er orðip ein

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.