Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Side 14

Fálkinn - 01.02.1930, Side 14
14 F Á L K I N N KROSSGÁTA nr. 50 <$> 1 2 3 4 5 H 6 7 8 9 10 <$> 11 12 I M 13 BKIU \ ■ 1 í$>|15 16 17 W“ « i 20 <$> 21 22 23 i w 24 m\ 26 • 27 M 28 29 30 31 m 32 33 Igfig 34 35 36 «É>.Í37 eúV'BI 38 m 39 1 M 40 |§f 41 <0i 42 l>ml 44 45 m 46 47 48 íh 49 50 51 52 m 53 m 54 55 I50 IH 57 #r í 59 m 60 I01 62 i <$> 63 j |0£j64 m <$>. 65 66 Hl.. <$> 67 m 68 <$> Skýring lúrjett. 1 titillinn þinn. G kauptún. 12 listi. 14 fröm. 16. þukla. 18 orustuhljóð. 21 titill. 22 áin. 24 er ekki (fornt). 25 byrgjá upp. 27 i'leyta. 28 óhrein. 30 Iroð. 31 forskeyti. 32 glolt. 34 nudd. 35 brekka. 37 heiður. 39 tima- mót. 41 eldfjall. 42 okkarn. 44. espað saman. 46 sjóþorp. 49 megurð. 51 mölva. 53 ferðir. 54 málmur. 55 hvalir. 57 hlýtur. 58 sagla. 59 sólguð'. 60 hit vissra dýra. 63 nafnháttar- merki. 64 hæna. 65 tröllkona. 67 þjálfun. 68 hljópst á brott. Skýríng lóðrjett. 2. þegar (fornl). 3 glundur. 4 bibl- íunafn. 5 ganga. 7 húsgagn. 8 glæsi- ieg. 9 skip. 10 fór. 11 tröllkona. 13 atvinnugrein. 15 iiressa. 17 fugl. 19 vandræði. 20 sláni. 21 kró. 23 Óðinn. 26 blóm. 28 yfirgangssamt. 29 upp- spretla. 32 fara aftur. 33 sjóvolk. 36 vera til me'ns. 38 fita. 40 steinteg- und. 43 velgdi. 45 vera sannfærður úm. 47 dregið af kvenm.n. 48 gabb. 50 öskra. 52 segir. 54 töngla. 56 gler- plata. 58 fvrirságnir. 61 duft. 62 tíð- um. 64 fyrir de. 66 tvihljóði. lokuð inni í einhverju fangelsi í Ameríku. En ef hann liefði aldrei hitt hana, liefði hann lieldur aklrei fundið til þeirrar gleði, er ást þeirra livort til annars veitti honum. Að öllu samanlögðu fanst honum það tilvinnandi, enda þótt það hefði í för með sjer fjelags- skapinn við þetta fólk, sem hafði með hönd- um allskonar fyrirtæki, sem honum voru þvert um geð. Þótt hann yrði að leggja mikið í sölurnar, var hins vegar mikið í aðra liönd. Hugh var ákveðinn á svipinn er liann gekk upp stigann til þess að sofa í nokkra klukku- tíma, áður en hann byrjaði dagsverk það er fyrir honum lá. Iílukkan kortjer yfir níu var hann kominn i klúbbinn. Þar hitti hann Ránfuglinn, sem rjetti honum langan böggul, innsiglaðan. Hann talaði stundarkorn við Hugh, eins al- úðlega og mest mátti verða, um veðhlaup og hnefleika, og síðan lagði Hugh af stað til sendisveitar Latiniu, og kom þangað laust fyrir kl. 10, en þótt liann væri þetta snemma á ferðinni, var hann ekki látinn bíða, en farið með hann beint inn i salinn, sem hann hafði áður komið í, og var þar fyrir Radicati greifi prúðbúinn að vanda. Greifinn tók við bögglinum, bað Hugh af- saka sig augnablik, og fór út, en Hugh varð eftir einn. Loks kom greifinn aftur og með honum hár maður og magur, með stórt ör vinstra megin á andlitinu. — Þetta er Zanetti ofursti, liermálaráðu- nautur okkar hjerna, sagði greifinn um leið og hann kynti þá Hugh. Aðkomumaður hneigði sig og beið. Greifinn hjelt áfram: — Jeg verð að játa, signor Valentroyd, að inni- liald þessa hrjefs kemur mjerundarlegafyrir sjónir. Þjer hljótið að vita að þaðervenjahjá stjórninni, eins og hjá öðrum ríkisstjórnum, hversu örlátar sem þær kunna að vera, er þær greiða einhvern verðmætan hlut, að lieimta, að hluturinn komist í hendur þeirra, áður en greiðsla fer fram. í þessu tilfellihefir herra yðar, Halmene lávarður, sýnt með lít- illi tilraun, verðmæti uppfundningarinnar og skýrt í stórum dráttum hvernig hún verki. Hann sagði, að útgjöld sín væru það mikil, að 50000 pund yrðu að greiðast fyrirfram, sem trygging. Uppfundning hans er verð- mæt satt er það. Og jafn satt er, að stjórn mín þarfnast hennar. Þessvegna gerðum við undantekningu og fengum greifanum þessi 50000 pund, sem hann bað um, en á móti lofaði hann að útvega okkur tilraunaáhöld, innan ákveðins tíma. Þetta brást og jeg kom til London. Og hvað finn jeg? Lávarðurinn neitar að veita mjer viðtal, og' sendir yður til að afhenda það, sem liann kallar vöruna. Nei, ekki beint það, heldur til að krefja mig um önnur 50000 pund. Þetta er ósvífni, signore. — Jeg skil það þá þannig að þessu samtali sje lokið svaraði Hugh. — Lokið?? Madonna Santa! það er varla byrjað. Greifinn öskraði af æsingu. Hermála- ráðherran leit illilega á Hugh en sagði ekkert. Hugh beið rólegur og greifinn byrjaði aft- ur: — Jæja, signore, hverju svarið þjer? — Mjer finst yðar hágöfgi liafa skýrt svo nákvæmlega frá málinu, að mjer dytti ekki í hug að fara að útskýra orð yðar frekar. Jeg vil aðeins benda á það, að mjer skilst brjef- ið, sem jeg liefi afhent innihalda loforð um afhendingu innan skamms tíma. Mjer er einnig falið að segja, að útborgun á þessum 50000 pundum, er ekki aðeins sanngjörn heldur blátt áfram óumflýjanleg. Eins og gefur að skilja, er kostnaðurinn við upp- fundningu þessa, geysimikill. Mennirnir þrír höfðu allir slaðið upp og liorfðu liver á annan. Greifinn varð aftur til þes að rjúfa þögnina: -— Signor Valen- troyd — jeg vil tala við yður blátt áfram, eins og mjer er sagt, að þið Englendingar óskið helst að gert sje — svo þjer verðið vonandi ekki móðgaður. Við liöfum athugað — ef jeg svo má segja — ættartölu y'ðar, og hún er góð. Jeg hefi ekki sagt yður það áð- ur, en jeg og faðir yðar vorum starfsbræð- ur við sendisveitir í Constantinópel, endur fyrir löngu. Þjer eru'ð einnig efnaður maður, signore, og þurfið ekki að beila svona að- ferðum til þess að geta komist af, efnalega. Hversvegna eruð þjer í þessu makki? — Jeg sagði, að jeg ætlaði að tala hreinskilnislega. Hugh var snöggvast sleginn út af laginu við þessa breyttu bardagaa'ðferð hins kæna greifa. Samt sem áður fór því f jarri, að hann Ijeti á því bera. Hversu óheiðarlegur sem liann kunni að virðast, var hann engu að síður bundinn við eið sinn. — Jeg tek þátt í þcssu sem vinur Halmene lávarðar, svar- aði hann ákveðinn. — Og þjer ábyrgist þá hei'ðarleik lávarð- arins. Augu greifans hvíldu þungt á Hugh. — Ilvað það snertir, yðar hágöfgi, þá voru samningar um þetta mál byrjaðir á'ður en jeg kom til sögunnar, eins og þjer sjálfsagt muni'ð. Og hvað snertir heiðarleik Halmene lávarðar, finnst mjer eigi að dæma liann eingöngu eftir því hvernig uppfundningin reynist, og ekki eftir neinu öðru. — Þjer meinið, a'ð hann sje yfir pretti liaf- inn? Greifinn horaði Hugh í gegn með aug- unum. — - Yðar hágöfgi, svaraði Hugli brosandi, — Iiefir auðsjáanlega kosið að leggja tals- máta stjórnmálamanna á hilluna. Prettir?? Ef rilað væri á legstein dáins stjórnmála- manns þesi orð: „Hann var útfarin í prett- um“ •— þá væru það góð eftirmæli handa eftirkomendum að lesa. Hermálaráðunauturinn brosli rjetl sem snöggvast, en kom andliti sínu í samt lag á svipstundu. — Svo lierra Valentroyd þóknast að gera að ganmi sínu, svaraði greifinn, — en jeg endurtek, að jcg sag'ðist ætla að tala blátt áfram en ekki eins og' sljórnmálamaður. Og jeg skal verða ennþá ómyrkari í máli: — Signor Valentroyd, er vinur yðar lávarður- inn ráðvandur maður? Álit mitl á heiðarleilc vinar míns ætti jeg ekki að þurfa að taka fram, svaraði Hugli. — Það er ekki ætlun mín að fara að lialda lofræður um hann hjer. Ilinsvegar er það heldur ekki ætlun mín að hlusta á neinar grimuklæddar móðganir við hann. Jeg ætla þá að fara. — Nei, nei, — þúsund sinnum nei, æpti greifinn æstur. Þjer misslciljið mig algjör- lega. Jcg geri ekki annað en spyrja. Mjer líkar vel við yður, og vil ábyrgjast yður -—- og jafnvel alræðismaðurinn er hrifinn af yður — af afspurn.... En hlustið þjer á, signor Valentroyd. Áður en jeg fjeldc veit- ingu fyrir þessum 50000 pundum úr ríkis- sjóði, varð jeg beinlínis að ábyrgjast fyrir- tækið sjálfur. Ekki beinlínis sjálft fjeð, en mistök hefðu steypt mjer í glötun. Á sama hátt yrði jeg að ábyrgjast í þetta sinn. Skiljið

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.