Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1930, Page 1

Fálkinn - 22.02.1930, Page 1
é CHICAGO GJALDÞROTA? ftSÉplÉ '5 ''"oV; Nj* \Í'J - sSSSSJíl »i|íS piisil mmm <£3JF('mrrr Bandarikjamenn eru ríkasta þjóð í heimi og berast mest á allra þjóða, siðan ófriðnum lauk. Það kemur því undarlega fyrir sjónir að önnur stærsta borgin í landinu sje um það bil að verða gjaldþrota. En svona er það samt. Iðnaðarborgin og verslunarborgin mikla, Chicago getur ekki greitt hinum kl.000 starfsmönnum borgarinnar kaup sitt — svo bágur er fjárhag- urinn. Og hún hefir ekkert fje handa skólunum, sjúkrahúsunum og slíkum stofnunum. Borgarstjórnin hefir sniiið sjer til bankanna og beðið um lán, en þetta hefir orðið árangurslaust og nú er verið að reyna að fá stjórn fylkisins, sem borgin stendur í, lllinois, til þess að hlaupa undir baggann. Hefir fjármálastjórn borgarinnar verið hin aumasta og alt gengið í sukki. í Chicago lifa um 3 miljánir manna og nær borgin igfir 100 fermílur enskar. — Að ofan á myndinni sjást skýjakljúfarnir frá Chicago-ánni, að neðan t. v. slærsta gistihús heimsins sem er í Chicago og til hægri sjest bifreiðaumferð í borginni,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.