Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1930, Side 5

Fálkinn - 22.02.1930, Side 5
P A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Textinn: Lúkas 8. Ljósar og lærdómsríkar er ekki hægt að segja frá starfinu fyrir Guðs ríki, en frelsarinn seg- ir í dæmisögunni um sáömann- inn, sem sáSi í akur sinn. SæSiS í jell í fernskonar sáSjörS og bar ávöxt eftir því live góS hún var. Sumt fjell viS götuna og var fót- um troSiS, annaS á klöpp, þar sem þaS skrælnaSi sakir vatns- leysis, enn annaS meSal þyrna, sem kæfSu þaS. En nokkuS fjell í góSa sáSjörS, og har hundraS- faldan ávöxt. ÞaS var sama sæSiS, sem sáS var á öllum þessum stöSum — irækorn GuSs orSs. Og þaS var sáS i þessa ólíku sáSjörS, sem gaf svo mismunandi ávöxt. GuSs orS er ávalt þaS sama hverjum sem þaS er boSiS. ÞaS kemur fram í sömu mynd, hvort sem þaS er boSaS þeim, sem því er rænt frá jafnharSan, eSa þeim, sem eru svo veilir í huga sínum, aS þeir fá ekki notiS þess, eSa þeim, sem meta lieim- inn og gæSi lians meir en orS eilífs lífs eSa loks þeim, sem ujóta náSargjafa þess og verSa GuSs börn fyrir áhrif þess. GuSs ríki stendur öllum opiS, sem þangaS vilja koma og njóta vilja náSar GuSs og gæsku. Nálega allir daúSlegir menn skiftast í þessa fjóra aSalflokka, aS því er snertir viShorf þeirra til guSsríkis. En jafnvel þeir, sem ómóttækilegasta hafa sáS- jörSina, geta bætt hana svo, aS sæSiS festi rætur hjá þeim og heri ávöxt. Þeir geta meS aS- stoS heilags anda hreinsaS huga sinn fyrir áhrifum þess illa, þeir geta gert góSan jafSveg þar Sem áSur var troSin gata eSa hlöpp og þeir geta upprætt ill- SresiS úr akri sinum, þannig aS þaS kæfi ekki þaS góSa sæSi, sem fellur í akurinn. Manninum er gefinn frjáls vilji svo aS hann Setur sjálfur ráSiS hvort hann v'll fremur aShyllast liiS illa e^a elska hiS góSa. Svo lengi sem maSurinn á eftir í hjarta sniu vilja lil góSs stendur lion- opin leiS til þess aS láta Guðs orS þróast í liuga sínum °g yerða harn Guðs. Gndir akrinum — hugarfari mannsins er það komiS, hversu Vel honum tekst aS nálgast GuSs erð og verða náðargjafa þess að- njótandi. Allir menn eru fæddir |neð tilhneigingunni til þess að 'gna Guð, en hugarfarið verð- nr stnndum þannig, að þeir 'gna falsguði og loka sig úti 'y' náðaráhrifunum með því, an binda svo liugann við það sem fánýtt er, eða jafnvel ilt, aö það sæði sem Guð sáir ávalt 'eðal mannanna festir þar ekki ^tur og ber ekki ávöxt. Talandi kvikmyndir og þöglar. Elstu „lifandi myndir" se'm til eru i heiminum hafa fundist í 4500 ára gamalli gröf ( Egyptalandi. Sýnir myndin hjer að ofan i rjettri röð hreyfingar glímumanna. Þegar kvikmyndirnar komu fyrst til sögunnar grunaði fáa, að þær mundu innan fárra ára verða jafnmerkur þáttur í þjóð- lífinu og nú er raun á orðin. Enda er það ekki nema svipur lijá sjón, að sjá elstu myndirnar í samanburði við kvikmyndir nútímans. Kvikmyndasýningarn- ar eru orðnar almennasta skemt- unin í heiminum, og má með sánni segja, að þær liafi opnað almenningi aðgang að veröld- inni, svo að nú þekkja menn margfalt til annara landa og þjóða á við það, sem fyrrum gerðist. En undanfarin ár liefir kvik- myndagerð heimsins slaðið á merkum tímamótum. Hugvits- mönnum hefir eftir margar og mildar tilraunir, tekist að ná eigi aðeins myndum af þvi sem sýna skal, lieldur jafnframt að ná hljóðinu, sem sýningunum ætti að vera samfara, hæði mannamáli og öðru, og geta látið það heyrast þegar myndin er sýnd á kvikmyndahúsunum. Þessar hljóðmyndir eru tvens- konar. Sumar eru gerðar og samdar eins og liirtar gömlu kvikmyndir og munurinn er ekki annar en sá, að þau hljóð heyr- ast, sem koma fram í sambandi við það sem gerist á myndinni, t, d. að þegar járnbrautarlest sjest á myndinni heyrist i henni skarkalinn og um leið og gufuna leggur út úr eimblístrunni þá hevrist blísturhljóð jafnframt, eða ef járnsmiður sjest hamra járn á steðja þá heyrast höggin. Til þessara mynda má einnig telja þær, sem hljóðfærasláttur fylgir: ef hljómsveit sjest vera að leika lag, þá heyrist lagið um leið í fullu samræmi við lireyf- ingar hljóðfæraleikaranna. — tungumálinu, sem áhorfandinn talar, og má því sýna þær hvar sem er. Hin tegundin hljóðmynda eru talmyndirnar svonefndu. Þær eru í rauninni ekki annað en endurtekning á leikriti, þó form- ið sje ennþá talsvert ólíkt leik- í’itum þeim, sem sýnd eru á leikhúsum. Sá sem semur kvik- mýridarleikritið verður ekki að- eins að skrifa lýsinguna á því sem gerist, eins og í þögulli kvik- mynd, heldur verður hann jafn- framt að skrifa samtöl handa leikendunum að fara meS. MeS þessu móti ma taka á vjelar heil- ar leikhússýningar og sýna þær aftur á kvikmyndahúsunum, þannig að alt hæði sjáist og lieyr- ist. En þessar myndir hafa þann ókost, að þær eiga ekki við, nema léikendurnir tali sama mál og á- horfandinn. Kvikmyndafjelögin liafa að vísu komist upp á að setja taltaxta á misnumandi mál- um við sömu myndina, t. d. þýska texta við þau eintök af myndinni, sem eiga að sýnast í Þýskalandi, franska texta við myndir sem eiga aS sýnast í Frakklandi o. s. frv. En eins og Þarna er verið að taka talmynd. Ljósmyndarinn situr í skonsu fyrir sig og tekur myndina gegnum þykka rúðu. Til vinstri er vatt-skermur, til þess að gefa hljóðinu mátulegan styrk. Þessar liljóSmyndir hafa þann gefur að skilja, sjá fjelögin sjer kost, að allir njóta þeirra að ekki fært að gera taltexta nema fullu, — þær eru ekki liáðar á aðalmálunum, svo að smáþjóð- Kvikmyndun með nýtísku talmyndavjel.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.