Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1930, Síða 6

Fálkinn - 22.02.1930, Síða 6
6 F A L K I N N skilja liana, hún er alþjóðleg. Og i rauninni er hún bygð á annari list en leikhúsanna. Vegna þagn- arinnar verða leikendurnir að temja sjer annað, til þess að láta tilfinningar sínar skiljast. En ekki er ósennilegt, að tallaus hljóðmynd verði henni skæður keppinautur, því hljóðið gerir til- hreytingu og í þessum myndum er hægt að hafa hljóðfæraslátt og jafnvel söng. Stóru kvik- myndafjelögin vestan liafs liafa líka mörg hætt við að taka þögl- ar myndir, en framleiða nú ein- göngu tallausar liljóðmyndir, og hafa varið ógrynnum fjár til þess að brevta rekstri sinum í þetta liorf. Og margs varð að gæta við þessa nýju myndatöku. Fyrst og fremst varð að útiloka öll þau ldjóð, sem heyrast í sambandi við myndatökuna en ekki eiga lieima í myndinni sjáifri. Til dæmis urðu fjelögin að byggja ný myndatökuhús gluggalaus og svo hljóðþjett, að enginn hávaði að utan kæmist inn meðan verið var að taka myndirnar. Er frá- gangurinn á kvikmyndasölunum að mörgu leyti likur þvi, sem gerist á sendistöðvum útvarps- ins. Eftirlitsmaður eða hlustari, sem situr í öðru lierbergi og lieyr- ir hljóðið eins og það mundi hevrast á kvikmyndahúsinu, seg- ir til ef eitthvað er athugavert, svo sem hljómblær eða styrkleik- ur, og þá verður að taka mynd- ina upp aftur. — Leiðbeinandinn, sem áður hafði kallara og hróp- aði skipanir sínar til leikend- anna, verður nú að þegja eins og mús, og leiðbeina með bending- um eingöngu. Og miklum erfið- leikum var það bundið, að ganga svo frá ljósmyndavjelinni, að ekki lieyrðist í henni rokkhljóð- ið, sem fylgdi gömlu vjelunum. Reyndu menn m. a. að hafa ljós- myndara í öðru herbergi en leik- endurna og láta liann taka mynd- irnar gegnum glugga, en ekki reyndist þetta kleyft. Þá var það ráð tekið, að hafa hljóðþjettar umbúðir um vjelina. Einnig varð að haga leiktjöld- unum þannig, að þau skemdu ekki endurkast hljóðsinsogsjálfa myndtökusalina varð að gera sem líkasta söngsölum, af hljóð- fræðilegum ástæðum. 1 þvi til- litidærðu menn líka af útvarps- stöðvunum. Má lieita, að kvikmyndafjelög- unum hafi tekist furðanlega fljótt að yfirvinna erfiðleikana og gera hljóðmyndirnar sæmi- legar. Við talmyndirnar kom líka annað til greina. Sumir leikend- urnir, sem mest kvað að í þöglu myndunum liöfðu svo slæmt málfæri, að þeir voru óbrúkandi í talmyndir. Hefir verið reynt að bæta úr þessu með því að láta rödd annars leikara lieyrast í myndinni en þess sem sjest í henni. Annar leikarinn leggur til útlitið en hinn röddina, Iljer er veriö að taka þögla mynd. Á henni miðri sjúst vatnsrör, sem rigning er gerð með. Og til þess að ekki sjúist skuggar ú mgndinni, vegnu sólskins — það er dálítið ónáttúrlegt í rigningu — er Ijóskastari settur móti sól til að egða skuggunum. aðsókn vísa. Flestar þær tal- myndir, sem gerðar hafa verið hingað til hafa aðeins taltexta á ensku. En hvað margir hafa er talmyndin dægurfluga, sem liverfur aftur? Hvorugu er rjett að neita eða játa. Þögla myndin hefir það til síns ágætis að allir Þetta orgel er einstakt i sinni röð. Það er nofað með þöghun mgndum og framleiðir allskonar hljóð, sem algengust eru í sambandi við það sem sjest á mgndunum. Organistinn ,,spilar“ svo eftir því sem mgndin sgnir, að við eigi. Þegar hún sýnir riðcmdi numn, fier liann hófaglamm úr orgel- inu og þar fram eftir götunum. irnar verða altaf að setja hjá og geta ekki fengið talmyndir á sínu máli. Og aldrei mundu kvik- myndafjelögin setja marga texta við mynd, sem ekki ætti mikla þeirra mynda full not, þegar Englandi og Ameriku sleppir? Og nú spreyta menn sig mikið á þessari spurningu: Útrýmir talmyndin þöglu myndinni eða Sennilegt þykir, að talmyndin geti aldrei útrýmt leikhúsunum. Það er annað að sjá lifandi myndir af fólki, jafnvel þótt maður heyri til þess, en að sjá fólkið sjálft. Hljóðmyndirnar eru komnar á flest stærstu kvikmyndaleik- húsin og hefir víðast livar orðið óhemju aðsókn að þeim. Hvort það er nýungagirnin sem ]iví ræður, eða livort hljóðmyndirn- ar sigra fyrir fidt og alt, erspurn- ing, sem reynslan verður að svara. Poincaré fyrrum forseti Frakk- lands og forsætisráðherra hefir legið veikur alllengi og sjer til dægrastylt- ingar skrifar hann blaðagreinar og ritgerðir, sem hann vitanlega fær borgaðar háu verði. Enda veitir hon- um ekki af aurunum, eftir þvi sem honum segist frá. Hann segist vera bláfátækur, og ekki hafa annað sjer til framfæris en ritlaun sín. Segist liann liafa látið af forsetastörfunum fátækari en hann tók við þeim og ekki var forsætisráðherraembættið feitara. Nú segist hann verða að skrifa í ákafa í rúminu — til þess að geta borgað lækninum! ----x—— Spákerlingar eru ekki nýtt fyrir- brigði í heiminum. En nú er ný teg- und spákerlinga og -karla komin upp i Berlín. Þetta fólk stendur á götu- hornum með bundið fyrir augun og spáir liverjum sem hafa vill og mis- munandi miklu og góðu, eftir því livað menn vilja borga mikið fyrir upplýsingarnar um framtiðina. ----x---- f Noregi bar það við fyrir nokkru að örn hremdi silung og flaug með hann. En silugurinn hefir orðið of þungur því brátt lægði örninn flugið. Seinast sást örninn hverfa undir vatnsborðið. Staðfestir þetta þá trú, að ernir geti ekki losað klóna úr fiski, sem þeir hafa hremt. f Hollywood eru 60.000 „statistar“ sem ekki hafa atvinnu meira en viku á mánuði hverjum — mesta lagi. Hinn tímann verða þeir að lifa í voninni um að verða frægir kvik- myndaleikarar. ----x—— Breskur læknir liefir fundið upp nýtt ráð við kvefi. Það er nokkurs- konar lampi, sem hann lætur inn í nefið á fólki — og eftir nokkrar sek- úndur er kvefið liorfið. í litlum bæ i Mexikó var nærri búið að kviksetja mann. Til allrar hamingju varð þó ekki úr því. Ein- liverra orsaka vegna brotnaði kistan, er hún var látin í gröfina. Rankaði þá „líkið" við og klifraði sjálft upp úr gröfinni. En allir nærstaddir hlupu sem fljótast í burt, það er að segja, öll líkfylgdin nema kvenfólkið, þvi það fjell alt í öngvit. ----x----- Bókasafn Newtons var nýlega selt á 30,000 sterlingspund. Safnið var 858 bindi og 83 þeirra voru með með ýmsum athugasemdum, sem hann sjálfur hafði skrifað,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.