Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1930, Page 9

Fálkinn - 22.02.1930, Page 9
F Á L K I N N 9 ■ fH /' W <: Wk : aBS'i&Kra Nýlega var undirkonunginum á Indlandi lofað að sjá fílaveið- ar. Fara þær fram með þeim hætti, að viltir fílar eru reknir inn í hóp af tömdum fílum og Jjötraðir þar. Viltu fílarnir átta sig ekki fgrst í stað á þessum tömdu frændum og láta blekkjast. ununum. Hjer að ofan eru tvær rnyndir frá Moskva. -4 þeirri efri sjást samvinnuverslanir nokkrar og kös af fólki við hverj- ar dyr. En að neðan, mynd, sem lýsir erfiðleikum bæhdanna. Hún sýnir bærulur vera að gfeiða skatt: Þeir bíða með langar raðir af vögnum eftir afgreiðslu, til að fá að skila af sjer af- urðunum. En handa sjálfum þeim hefir lítið orðið eftir og kjör þeirra eru svo bág, að nú,virðist þolinmæði þeirra að þrotum kornin. l 'nctir stjórn Stalins hefir samkomulagið milli stjórnarinnar og ^árbændanna frekar versnað en batnað í Rússlandi. Bændur Pessir, Kulakkar svo kallaðir, berjast á móti skattaálögum stjórn- ðrinnar með oddi og egg, en stjórnin svarar með því, að hóta nð uppræta þá með öllu. Jafnframt hefir borgarráðið í Moskva ffið fyrirskipun, sem á að fyrirbyggja alla verslun einstaklinga. aar helstu nauðsynjavörur má aðeins selja hjá samvinnuversl- Konungshöll ítala, eða Kvírinalið sem kallað er, þykir ekki neitt tiltakanlega fögur nje stór bygging, en ekki verður því þó neit- að, þegar litið er á myndina, að hún er allra myndarlegasta hús. Á myndinni sjest aðalinngangurinn í höllina og yfir honum sval- ir þær, sem konungur kemur fram á, þegar hann á að hlýða á hyllingaróp mannfjöldans, En það er nú vist sjaldan, sem hann þarf þess með nú orðið, því Mussolini hefir fyrir því. Um jólin kom upp eldur i forsetabústaðnum í Washington, Hvíta húsinu. Var samkvæmi hjáJIqover forseta þegar eldurinn kom upp og hafði hann lent i björguninni í sparifötunum. Eigi sjest hann að verki á myndinni hetdur brunaliðsmenn í fjöldamörg- um stigum og má sjá vatnsslöngurnar á þrepnnum neðst á myndinni. Af búslóð forseta sjálfs hafði lílið eða ekkert skemst, þvi eldurinn kom upp í þeirri álmunni, sem ýmsar skrifstofur eru í, fjarri herbergjum forsetans.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.