Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1930, Side 12

Fálkinn - 22.02.1930, Side 12
12 F A L K I N N Skrítlur. . .núsbóndinn: Þennan fugl þejcki jey. Konan: Já, þaö var hann sem seldi þjer varöhundinn í vikunni sem leið. — Hversvegna ber slúlkan fram matinn meö hattinn á höfðinu? — IJún segist ekki vera ráöin i hvort hún verði áfrarti. — Geföu mjer tíu aura, jeg ætla að vigta mig. — Jeg hefi ekki nema fimm aura. — Þaö gerir ekkert. Jeg marg- falda bara þyngdina með tveimur. — Nú hefir lirukdssamaðurinn fengið sjer bil/svo að nú getum við ómögulega losnað við hann. Adam- son. 83 Adamson lendir i flutninga- vandrœðum. Þetta eru skrítin baðfötl Já, jeg vil ekki sólbrenna. — Eruð þjer búinn að ná taki á mjer, Ilansen? — Já, verið þjer óhrœdd, frú, jeg er gamall hval- veiðamaður. í danssalnum: — Æ, viljið þjer eklci gera svo vcl, að dansa einn dans við hanamömmu. Æ — hún er orðin krókloppin á fót- unum. — Jeg verð því miöur að láta yður vita, að þetta kaffipund, sem jeg keypti hjá yður, var laklega vegið. — Það var leiðinlegt. Jeg vóg það á móti sjerpundinu, sem jeg keypti af yðurl Ný hugvitssemi. — Þetta nýja línbrjóst tryggir eig- andanum, aö hann þurfi aldrei að láta sjá blett á skyrtunni, Iwersu lengi, sem miðdegisverðurinn stend- ur.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.