Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 4
4 BILL CODY. FUKINN Þeir sem oft koma í kvik- m y n d a h ú s kannast sjálf- sayt við nafnið, sem stendur yf- ir þessum lín- um. En hitt hafa fáir vitað, að þessi ungi vasklegi mað- ur, sem náðhef- dálæti kvik- my n d agesta víðsvegar um heim, er af ís- lensku bergi brolinn, og heit- ir rjettu nafni Páll Walters.en Wallers er sú mynd, sem Val- týsson fær með- al enskumæl- andi manna í Ameríku. Ætt liill hins fræga rnádara Emile Wal- Cody skal ekki rakin, en þess ters, sem íslendingar kannast aðeins getið að hann er bráðir ast orðið vel við. Er ætt þeirra úr Skagafirði. — fíill Cody er einn af frægari kvikmyndaleik- urum vestan hafs. Hann var einn þeirra mörgu, sem fóru með tvær hendur tómar til þess að freista gæfunnar, sem kvik- myndirnar lokka með, og einn þeirra fáu, sem Iirepti liana. Hjer skal ekki farið út í að lýsa honum sem lwikmyndaleikara, en aðeins skal þess gelið, að hann hefir leikið aðalhlutverk í f jölda stórmynda, sem vakið hajfa eft- irtekt mikla um allan heim. Hjer að ofan er einkamynd af fíill Cody, en litla myndin er af syni lians, sem virðist liafa tilhneigingu til þess að feta í fótspor föður síns. — 1 glugga Fálkans í Bankastræti 3 verða í dag og næslu daga sýndar myndir af fíill Cody í ýmsum hlutverkum hans í kvikmyndum. Hljómleikar í fríkirkjunni. Fjórir góðir listamenn, sem hjer birtist mynd af, nefnilega Dr. Mixa, Þórarinn Guðmundsson, Páll lsólfsson og Axel Vold, efna til hljómleika í fríkirkjunni annað kvöld kl. 8. Aðalviðfangs- efnið er stórmerkileg trio eftir Dvorák, í mörgum köflum, sem aldrei hefir verið leikið hjer á landi áður, en talin er með feg- urstu verkum þessa tjekkneska tónskálds. Leika þeir haiía Dr. Mixa (slagliarpa), Þórarinn Drengjaolima Armanns. Laugardaginn 15. febrúar hjelt glímufjelagið Ármann fjöl- breytta fjelagsskemlun. Sýndi úrvalsflokkur fjelagsins fim- leika og fleira var gert gestum lil skemtunar. Sjerstaklega má minnast drengjaglímunnar, sem fram fór þarna. 1 Ármann iðka nú 60—70 drengir glímu og úr- val þeirra var látið eigasi við á skemtunirini, alls 16. Sjást þeir á myndinnineðsl til vinslrinema einn, fíjarni fíjörnsson, en hann sjest til vinstri á hinni mynd- inni. Var til þesstekiðhvedreng- irnir glímdu vel og fallega. Sig- urvegararnir sjást á minni myndini. 1 miðju Ólafur Guð- mundsson, sem hlaut skjöldinn sem um var glímt og hafði flesla vinninga, en auk þess hlaut (fiðla) og Vold (cello).Pádl leik- ur á orgelið fantasi og fúgu eft- ir Max Reger og aðra eftir Bux- hude. Það er fyrsta flokks tón- ment, sem þeir fjelagar hafa að bjóða og um meðferðina ef- ast enginn sem til þekkir, svo að mörgum mun verða kærkom- ið að hlusta á þessa hljómleika, þó ekki væri nema til tilbreyt- ingar frá jazzinum og harmo- nikunni. Mynclina tók Loftur. hann 3. verðlaun fyrir fegurðar- glímu. Bjarni fíjörnsson (t. v.) hlaut 1. verðlaun fyrir fegurð- arglímu, en ilörður Einarsson (t. h.) önnur. Varla er um það að villast að í þessum 16 drengja hóp Ármanns sje einhver, sem á eftir að verða glímukóngur Islands. Yngsli drengurinn í flokknum er 8 ára en sá elsti 13. -----------------x---- VEÐMÁL OG Iloover forseti á sök HJÓNABAND. á lijónaskilnaSi, sem ------------- nýlega varS i New York. Við síðustu forsetakosningar var eins og menn muna, baráttan milli Hoovers og A1 Smith. Ungfrú Bessie Doktor var svo viss um að Smith sigraði, að hún veðjaði sjálfri sjer, ef hann yrði ekki kosinn. Ung- ur maður, sem var ástfanginn af Bessi veðjaði við hana. Hann átti að sleppa með 10 dollara ef Smith sigraði, en ef Iloover sigraði átti liann að fá Bessie með lnið og hári. Hoover sigraði og Bessie varð að giftast unga manninum. Eh hjóna- bandið varð ófarsælt og nú fór Bessie til dómarans og skýrði hon- um frá hvcrnig í öllu lá. Dómarinn úrskurðaði: Það er ólöglegt að veðja misháum upphæðum. Þjer hafið veðjað yður á móti 10 dollurum, en vitanlega eruð jjjer margra 10 doll- ara virði. Veðmólið dæmist því ógilt og lijónabandið líka. Þjer eruð laus allra mála og getið farið. En veðjið gætilegar næst, bætli dómar- inn við og leggið ekki nafn forseta okkar við annan eins hjegóma og þennan. >■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bestu vasahnífarnir eru TVÍBURARNIR: Gleraugnabúðin Laugaveg nr. 2, Reykjavík

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.