Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 5
P A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. MUSTARÐSKORNIÐ. Matth. 13: 31—32. Nítján aldir eru nú liðnar siðan Jesús Kristur gekk um kring í Gyð- lngalandi, með lítinn hóp óbreyttra ei'fiðismanna sem lærisveina. Sjálfur Van hann „hvorki fagur nje glæsileg- nr“, svo að mönnum fyndist til um hann (Jes. 53: 2) Hann kom frá fá- Jæku heimili í afskektu þorpi i þvi hjeraði landsins, er mest var fyrir- Háskóla landsins hafði hann ekki sótt, og fátækari var hann en fuglinn í loftinu eða refurinn í gren- lnu- Heldri mennirnir litu hann horn- auga og fóru um hann liáðulegum orðum. Loks fengu þeir hann dæmd- an til dauða, en vinirnir flýðu ótta- slegnir sinn í hverja áttina og földu sig. Hann hafði boðað nýtt guðsriki, s'’<> máttugt, að lilið heljar skyldu ekki verða því yfirsterkari. í ver- aldarsögunni hefir enginn, hvorki fyr nJe síðar miðað jafnhátt og hann. Hg frá mannlegu sjónarmiði virðist ' arla nokur maður hafa' beðið jafn gagngerðan ósigur sem hann. Á langa Hjádag virtist öllu vera lokið. Ollu lokið? Nei. Mustarðskorni hafði 'erið sáð, — mustarðskorni með guð- dónilegu frjómagni, — mustarðs- horni, sem átti. að vaxa og verða að Jrje, þar sem fuglar himins gætu hreiðrað sig. Nei, guðsríkinu, sem •'esús stofnaði á jörðu, því var ekki mkið þótt óvinir hans fengju liflát- ln hann, sem illræðismann. Hann k°m aftur meðal lærisveinanna, sem sigurvegari dauðans og gaf þeim hið víðtælcasta hlutverk að vinna: „hjer skuluð vera vottar mínir, bæði I Jerúsalein og í allri Júdeu og Sama- ru,> °g til ystu endimarka jarðar- mnar“. ”Til ystu enclimarka jarffarinnarl“ hann veg hljóðaði fyrirskipunin. Og a óllum þeim breytilegu timum, sem honir eru síðan konungur vor gaf bessa fyrirskipun, hafa vottar hans reist krossmarkið æ „víðar og víðar nm heim“. Og nú vitum vjer það, an þessir vottar eru enn að leggja ivern kynþáttinn eftir annan og hverja þjóðina eftir aðra uncíir riki iminanúels. hvi var spáð, að Kristur konung- skyldi „ríkja frá hafi til hafs og ,u endimarka jarðar“, og nú liður Ooum að uppfyllingu þessa spádóms. ,’yrir 100 árum lá því nær öll Asía 1 niðamyrkri heiðninnar — en þar nua nærfelt tveir þriðju allra íbúa Jarðar. Nú eru þar um 16500 að- <°mnir og 8900 innfæddir trúboðar, sem boða hjálpræðið í Kristi Jesú í iiinum mörgu löndum þessarar heims- •' fu. Og hve marga dýrslega sigur- vinninga liefir ekki„riddarinn á hvita hestinum“ unnið í Suðurálfu á sið- Ustu 50 árum. Frá Góðravonarhöfða II ^ambesifljóts eru kirkjur á víð ?8 dreif um alt landið. Þar hafði leiðnin grúft yfir þjóðunum, þræl- undnum á kiafa fáránlegrar forynju- ug andatrúar; en nú er þar kristinn ■' ÍUl‘> sem skift er i 400 söfnuði. 2000 mstniboðar flytja þar fagnaðarer- fndi Krists, með dyggilegri aðstoð Joida margra þarlendra prjedikara. .8 1 Ástralíu, þar sem heiðnin var ^invöld fyrir nokkru, þar eru nú af ibúunum, scm tilbiðja hinn Kl‘nssfesta frelsara. -Mustarðskornið hefir þroskast dá- •unlega, síðan því var sáð í þjóða- b JfJnn. Og starfið, sem kristna trú- um innir af hendi, spáir dýrðieg- Sv avexti. Það mun verða að trje, si» fuglar himins koma og hreiðra 8 i greinum þess“. •ið er uvvnndi að minnast þess, , , ijer Um bil 13 stnndnm óðnr pn háir h f easa hefst lijerna í Reykjavík, a hristnir menn á Kyrrahafseyjum GULLIÐ. ir upp og gullið selt. Gullgildi þeirra var um 17.000 krónur, en í peningaviðskiftum nú á dögum er kílógramm af gulli látið jafn- gilda 2480 krónum, svo að nærri lætur að þau hafi verið 7 kg á þyngd. Afsteypur af þessurn liornum eru enn til, en sjálf hornin eru týnd um aldur og æfi. Á siðari öldum er gullið orðið ennþá almennara en nokkru sinni fyr. Gamli heimurinn er gull farið að ganga kaupum og en jafnóðum og kynni manna af nýjum löndum urðu meiri, fundust nýjar gullnámur og úr þeim kemur mestur hluti þess gulls, sem árlega kemur fram á heimsmarkaðinum. Með vax- andi peningaþörf vex þörfin fyr- in fyrir gull, því það er í flestum löndum undirstaða gjaldmiðils- ins. Og jafnframt vex notkun gulls til skartgripa von úr viti. Þar sem gullið finst í stærri eða smærri kornum, er það enn þá unnið með líkri aðferð og tíðkast hefir frá alda öðli: þveg- ið úr sandinum. En eftir því sem efnafræðinni fleygði fram tókst mönnum a'ð vinna gull, þar, sem svo lítið er af því að ekki mundi borga sig að vinna það með þvotti. Eru þá notaðar ýms- ar efnafræðislegar aðferðir og margbrotnar vjelar svo að gull- vinslan er einskonar verksmiðju- rekstur. f raun og veru er gull til mjög víða um heini, en óvíða svo mik- ið, að það svari kostnaði að vinna það. Þanig er t. d. um gull- ið i sjónum. En gullnámur er varla um að ræ'ða nema á fáum stöðiun, þannig að vinsla þeirra geti svarað kostnaði og eru nám- urnar í Ameríku þeirra merk- astar. Arsframleiðslan af gulli er nálægt 7—800 miljón kg. En „eyðslan“ er lika mikil, Fyrst og fremst slitnar ávalt mikið það gull, sem í umferð er og ávalt heilsað sunnudeginuni með fagnaðar- rikum lofsöng. Þessir eyjabúar, sem til skannns tima ráfuðu i svörtu myrkri heiðninnar, liafa nú „sjeð mikið ijós“ og fundið friðinn i Kristi Jesú. Nú eru þeir liinir fyrstu, er lofa og vegsama Guð hvern sunnu- og helgidagsmorgun. Siðan liður lof- söngsbylgjan vestur á við — um Nýja- Sjáland og Eyjaálfuna, Austur-Asíu og Indialönd, Madagaskar og Suður- álfu, Norðurálfu og Vesturheim. Og 11 stundum seinna en lijer, lýkur guðsþjónustu kristnu safnaðanna á Hawai. Gamla sálmaskáldið söng: „Alt frá upprás sólar og til sólarlags sje nafn- ið Drottins vegsamað!“ Nú sjáum vjer þetta spádómsorð uppfylt. En iof- söngurinn þarf að verða þróttmeiri, Og þessvegna væntir konungur vor þess, að liersveitir lians haldi áfram að auka ríki lians — hlúi sem best að trjenu, svo að greinar þess nái „víðar og víðar um heim, uns ver- öldin öll fær sitt skjól undir þeim“. Á. Jóh. Frá öndverðu hefir gullið þótt dýrmætast og mikilverðast allra málma. Rer það fyrst og fremst til, að það þykir fallegt útlits og Gamlir munir úr gulli, sem fundist hafa eftir þjóðir, sem nú eru fyrir löngu liðnar undir lok sýna, að fólkið hefir kunnað að Þessi mynd er frá árunum eftir striffiff. Mennirnir eru aff bera gull út á skij>, sem á aff flytja þaff til sigurvegaranna, Breta. því. Á 17. og 18. öld fundust t. d. tvö æfagömul horn úr gulli í Suður-Jdtlandi. Þessum dýr- gripuni var stolið og þeir brædd- er mikið gull notað i skartgripi, til gyllingar og á annan hátt. Gullið er alstaðar ráðandi. Það er undirstaðan undir fjármála- Gullnámiirekstur i Suffur-Afriku. Hver af þessum gullbörrum vegur 30 kg. og hvert kg. kostar VcSO kr. þó einkum sá kostur þess, hvað það heldur sjer vel. Aðrir málm- ar hreyta úthti við áhrif utan- aðkomandi efna, járnið ryðgar og silfrið breytist við aldur, en meta gullið í þá daga. Jafnvel á Norðurlöndum, þar sem gull finst ekki í jörðu svo teljandi sje, hafa menn fundið gripi úr gulli, komna þangað frá fornaldar- gullið heldur sjer óskert að kalla má von úr viti. Það er aðeins ein sýruupplausn til, sem getur leyst upp gullið og brevtt því í nýtt efnasamband. tímabili þjóðanna. Og þegar sög- ur hefjast á þessum slóðum er ekki sjerlega auðugur af gulli, sölum og dýrgripir gerðir úr

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.