Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 G1 ó a 1 d i n. ,Til [jéss að glóaldinin skemmist ekki áðnr en þau k'oma á sijlustað- inn er nauðsynlegt að taka þau áður en þáu érii orðin fullþroskuð og því lengri leið sem þau eiga fyrir hönd- „Glóoldinvagn“ á Spáni. Af suðrænum ávöxtum eru það einkum glóaldin, sem flutt eru hing- til lands. Þessi hressandi ávöxt- ur þykir standa framar flestum ef ekki öllum aldinum að bragðsmekk, enda mun hans vera neytt í öllum hienningarlöndum. Glóaldin eða gullepli, sem appel- sinurnar eru kallaðar á islensku, eru einkum ræktuð í Miðjarðarhafs- löndum og i hinu riiikla ávaxtalandi um, því óþroskaðri mega þau til að vera þegar þau eru tekiii. Þau halda nefnilega áfram að þroskast á leið- inni og eru þannig orðin hæfileg til matar þegar þau köma á markaðs- staðinn. En þó verða þessi útfluttu „Þegar lagt er í ofnana". J'ialiforníu. Frá þessum löndum eru J)au seld til allra hinna kaldari anda. þangað sem glóaldinin geta ekki þrifist sökum kulda. Þegar upp- skerutimanimi er lokið sigla skipin ’í.aðin heilum förmum af þessum á- '°xtum til fjarlægra hafna. glóaldin aldrei eins stór og safamikil og ljúffeng eins og þau, sem fá að þroskast að fullu. Og stundum ligg- ur kaupmönnunum svo mikið á að koma vörunni á markaðinn, að gló- aldinin eru tekin alt of snemma, svo að þau geta ekki þroskast nægilega ,,Haugitr af glóaldinum". i flutningunuín. Þessi glóaldin verða súr þegar þau koma á sölustaðinn og súr glóaldin kannast margir við — og fæstum þykja þau sælgæti. Fyrstu glóaldinin sem koma í verzl- anirnar eru að jafnaði súr, en þeg- ar lengra líður á þá batna þau. Á Norðurlöndum má sjá ávaxta- sala á borgarstrætunum með vagna sína og selja fólki ávexti. Sjónina sem myndin sýnir má hinsvegar sjá á Spáni —- asnann með glóaldina- klyfjarnar. Spánverjar borða kynstr- in öll af glóaldinum. Uppskerutim- inn er frá því i október og þangað til i mars og er uppskeran af gló- aldinum i landinu fjórúm sinnúm meiri, en af nokkrum öðrum ávexti. Má því nærri geta, að Spánverjar muni borða meira en lítið af þess- um ávexti, bæði i heimahúsum og úti. Mennirnir með asnann klyfjað- an glóatdinum hafa þvi nóg að gera, að selja, Ekki eru liðin nema rúm 50 ár sið- an Amerikumenn tóku að rækta gló- aldiii fyrir alvöru. En Ameríkumenn hafa lagt mikla stund á að ræktá glóaldinin á hinn fullkomnasta hátt og framleiða sem besta og stærsta ávexti. Hefir þeim orðið ótrúlega vel ágengt i áváxtarækt og jafnvel lekisl að . framleiða með allskonar kynblöndunum nýjar og hetri teg- undir en til voru áður. Eru tilraunir Luther Burbanks í þessum efnum orðnar frægar um allari heim. Árið 1873 fjekk kona ein í Kali- forníu send tvö appelsinutrje frá Evrópu og voru það fyrstu trjen sem komu til nýju álfunnar. Nú ná gló- aldina- ekrurnar yfir óhemju stór svæði og eigendur þeirra hafa um 125 miljón dollara liagnað af þeim á ári. En aldinaræktin krefsl mikillar umhugsunar og nákvæmni. Hitastig- ið má ekki fara niður fyrir ákveðið lágmark, svo að þegar kalt er í veðri verður að hita ekrurnar upp með olíuofnum, eins og sjá má hjer á myndinni. Og ákaflega varlega verð- ur að fara með ávextina þegar þeir eru tindir af trjánum, svo að þeir ekki skaddist, þvi ekki er hægt að selja fullu verði aldin, sein nokkuð sjer á. Og skaddað glóaldin skemm- isl bráðlega. Þegar glóaldinin liafa verið tind af trjánum eru þau þvegin og siðan látin bakast i sólinni. Siðan eru þau greind i flokka eftir slærð og gæðum og húið um þau í grinda- kössum. Þ.að er nóg að hugsa i uppskeru- tiðinni hjá eigendum glóaldinaekr- anna. Þá er fólk ráðið hópurn saman lil þess að vinna að uppskerunni. Og það er af nógu að taka, eins og sjá má af myndinni hjer að ofan. Áður fyr þá þótti það óhóf að borða glóaldin og enda flesta aðra ávexti. En nú er öldin önnur. Lækn- arnir hafa kornist að raun um, að engin fæða sje eins holl og ávext- irnir, vegna bætisefnanna sem i þeim eru, og nú er öllum ráðlagt að borða sem mest af ávöxtunuiii. En óneit- anleg.i eru þeir dýr fæða, enda viða hár tollur á þeim. Tóta frænka. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ H ■ ■ | Mlskonar ! J árn smiða ve rkf æri ■ ■ \ ■ [ Vjela- & verkíæraverzlnn ■ Einar 0. Malmberp ■i;-;•- * £ Simar 1820 & 2186. Vesturgötu 2. ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækja- verslunin Jón Siflurðss. Austurstr. 7. Göta 2\~7 liesta j Verð: 435.00-950.00 ■ ■ Frekari upplýsingar í ■ jVerslun Jðns Þórðarsonar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.