Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN<< Iteykjavík. Framköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. Durkopp’s Saumavjelar handsnúnar ofí stígnar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitiö uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. 3E1 Aðeins ekta Steinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsenn: Sturlaugur Jónsson & Co. Túlípanar fást í Hanskabúðinni. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Gálltínn er viðlesnasta blaðið. JfUinlÍlll er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbbarinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Frh. . Itöfði í afarmikilli brjefahrúgu, sem safnast öafði saman í fjarveru lians, — síðan lagði hann af stað. Legar iieim kom opnaði hann hurðina sJálfur, til þess að sleppa við samtal við James fyrr en liann væri altilbúinn að fara. aftur út. En það átti ekki þannig að fara. Gamli ráðsmaðurinn sat fyrir honum á leið- uini gegn um forsalinn. — Góðan daginn ^aines, sagði Hugh. — Jeg sá þig ekki. Jeg ^tla upp og hafa fataskifti og jeg tala við Þig þegar jeg kem niður aftur. '— Afsakið lierra minn, byrjaði gamli ráðs- hiaðurinn. — Jeg þarf endilega að tala við yður nokknr augnablik, áður en þjer hverfið aftur. Hugli ætlaði að verða reiður, en al- vara gamla mannsins var svo skringileg i aðra röndina, að liann hætti við það, og auk þess hafði sitt hvað, er skeð liafði síðustu Vlkur, verið vægast sagt dularfult, svo liann Svaraði: — Gott og vel James, en í herrans nafni, Vertu stuttorður. Jeg þarf afarmikið að flýta lnjer, skilurðu? - Það veit jeg lierra minn. Þjer liafið verið á afarhraðri ferð, síðustu vikurnar og það er ekki ætlun mín að móðga yður þó að jeg spyrji hvað af okkur eigi að verða, ef lJesu heldur áfram. Haltu uú áfram, James, svaraði Hugli öþolinmóður. Jeg hefi engan tima til að klusta á fyrirlestra núna. Hvað viltu eigin- lega? Eins og þjer viljið, svaraði gamli mað- hrinn dapur. Það er alls ekki ætlun mín að eyða yðar dýrmæta tíma. Væri jeg ekki eins vel siðaður og jeg er, og það á jeg að þakka löður yðar sællar minningar, myndi jeg ydna í spakmælið, sem segir: „Svínið leilar 1 forarpoll sinn og lieimskinginn í heimsk- llna“, en, eins og jeg sagði. Svona, svona, tók Hugh fram í, óþolin- oioðnr, — ejns Qg þý segir, þú ert of vel S1ðaður. En viltu nú gera svo vel og láta mig vita livað þú vilt og það strax. Jæja, herra, síðan þjer fóruð að heim- an hefir ýmislegt skeð. Lögreglan hefir kom- ið hingað aftur og unga stúlkan hefir komið aftur. Hún skildi eftir orðsendingu og sagð- ist mundi koma aftur í kvöld, . . en látið mig ekki tefja vður, bætti gamli maðurinn við er hann hafði vakið forvitni Hugs, og ætlaði út. Bíddu við, James, og láttu ekki svona, svaraði Hugh. — Hvað vildi lögreglan? og hver er þetta sem þú kallar „ungu stúlkuna“? og hver var þessi orðsending? Fyrirgefið, herra, injer skildist þjer vera að flýta yður, svaraði gamli maðurinn illgirnislega. — Lögreglan hefir komið aftur og aftur og spurt hvert jeg sendi brjef yð- ar. Seinast í morgun klukkan tíu. Unga stúlk- an er sú sama, sem kom lijer kvöld eitt fyr- ir nokkrum vikum, þegar jeg sagði yður, að af því .jeg væri svo gamaldags hefði jeg aldrei vitað unga stúlku koma einsamla.. — Og hver var svo orðsendingin frá lienni? Hún er í þessu umslagi, svaraði James og rjetti Hugh hrjef. — Því í djöflinum fjekstu mjer það ekki strax og sparaðir alt þetta mas? spurði Hugh önugur. Af því þjer sögðuð mjer ekki að gera það, svaraði James háðslega um leið og Hugli gekk upp stigann. Er Hugh kom í lierbergi sitt, opnaði hann hrjefið og las eftirfarandi línur, sem vorii skrifaðar með sterkri og greinilegri rithönd: Kæri Hugh! Þegar jeg kom frá Marseile heyrði jeg, að þú hefðir farið i einhverja sendiferð til aust- urlanda og sje búist við þjer á hverri stundu. Jeg kem til þín seinna í kvöld, en í milli- tíðinni bið jeg þig hafa mín ráð og reyna ekki til að ná tali af stúlkunni, sem við töl- uðum um á skipinu. Mundu það. Þín einlæg Eunice. Þetta gat auðvitað ekki þýtt annað en það að einhver hætta væri því samfara að reyna ná tah af Sylvíu, en hætta fyrir hvern? Sylvíu eða liann sjálfan? Sannleikurinn var sá, að liann hafði alls ekki ætlað sjer að reyna að ná tali af henni. Fyrsta skylda hans var að fara til Halmene Towers. Skilyrðislaus hlýðni var fyrsta boðorð hans og auk þess var á- reiðanlega betra að hitta Forseta á undan Sylvíu. Hann liafði því fataskifti í snatri. Síðan skrifaði hann stutta orðsendingu til Eunice og bað James fyrir hana. Hann sagði, að hann liefði farið í kvöldboð, samkvæmt skipun, en hún sjálf eða orðsending frá henni væri altaf velkomin eftir að hann kæmi aftur. Sagðist halda, að hann yrði heima snemma morguninn eftir. Á leiðinni leit liann gegn um brjefin, sem höfðu safn- ast f yrir meðan hann var í burtu og leit á ein tvö hlöð af Times, sem lágu á borðinu. Hann las þar frásögn um rjettarhaldið yfir Sylvíu og tók eftir þvi, sjer til gleði, að hinn ágæti málfærslumaður Sir Joseph Symes hafði mætt, henni til aðstoðar. Sýnilega hafði For- seti lagt sig í líma til að ná í jafn ágætan maun, því það bar sjaldan við, að Sir Joseph kæmi fram í sakamálum. Við þetta leið tíminn fljótt og Hugli fanst ekki langt þangað til bifreiðarstjórinn bljes í liorn sitt til þess að hliðið á Halmene Towers yrði opnað. Iiugh gekk inn í stóra forsalinn og sýnilega var búist við lionum, því strax kom ráðsmðurinn á móti honum og tók við yfirhöfn lians. Siðan vísaði hann Hugh til herbergis Forseta, sem þar var fyrir og heils- aði Hugh hjartanlega. — Þá eruð þjer kominn aftur góði minn. Það var ágælt. Hann tók i hönd Hugli og klappaði honum öllum að utan. — Farið þjer, Rogers, jeg þarf að tala í einrúmi við lir. Valentroyd. Síðustu orðin voru sögð við her- bergisþjóninn, sem flýtti sjer að ljúka við verk sitt. Síðan gaf Hugli Forseta nákvæma skýrslu um sprcngingu olíulindanna og árás- ina á peningapóstinn. Halmene lávarður hló aftur og aftur eftir því sem Hugli hjelt á- fram með söguna. En áður en hún var á enda heyrðist liringt. Homingjan góða, sagði Forseti, —- þetta er í annað sinn, jeg verð að hugsa eitthvað um gesti mína. Við verðum að halda þessu skemtilega samtali áfram seinna. Þjer verð- ið hjer auðvitað í kvöld, Valentroyd, og svo skjótumst við upp á loft, þegar allir eru farn- ir, það verður um miðnætti, — og endum þetta samtal. — Sannleikurinn er sá, herra Forseti, svar-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.