Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.03.1930, Blaðsíða 14
14 PÁLKINN WESTINGHOUSE LJÓSASTÖÐIN Fullkomin raf- magnsstöð með stórum rafgeymum,til- búin að set.jast upp með litl- um fyrirvara. 12 stærðir fyr- irliggjandi. Nægir í 3—10 samliggjandi hús. Hefjist handa strax og hafið rafmagnsljós um jólin. Símið, skrifið. Svar um hæi f; ■.. j '&ik ' i <■): L £ SiSL-/ i1 ■'"! . fii i .wiu ið L - í@p"i Pósthólf 565. Sími 1690. EIRÍKUR HJARTARSON Reykjavík. KROSSGÁTA nr. 55 1 2 3 4 5 6 7 8 9 3§g 10 11 12 13 |U 1 §ff 15 m 16 17 18 M m m 19 50^, 20 21 m 22 23 m 24 25 m 26 27 3fg 28 29 30 <$> 31 m §§f 32 33 34 m 35 36 37 m m m m. §§f 38 39 40 41 HH 42 43 44 m 45 §§t 3§g 46 M 47 48 49 50 51 <o> W O 52 fgg 53 1 1 m 04 1 55 0 56 Ifii m 0!!r<7 ! • 58 59 60 j 61 j 021« 63 64 §§f 65 M 66 Lóörjett skijring: 1 belgur. 2 kendur. 3 venslamenn. 5 á bílum. 6 farartæki. 7 hreyfing. 8 víðvarp. 9 nafnháttarmerki. 10 tuska. 11. jaml. 12. púki. 14. nám. 16 uppörfun. 18 grasgeiri. 19 skamt. 23 glæpamál. 25 pláss. 27 ljet illa. 28 selur. 30 á fjöður. 32 farartæki. 34 ull. 36 rák. 40 á kjólum (gamaldags). 41 meinbægni. 42 á fatnaði. 43 klett- ur. 47 upptök. 48 ellegar. 50 grafa. 51 rugl. 52 einnig. 55 sjá. 56 aftur- hluti. 58 leifar. 60 titill. 61 spil. 62 kyrð. Lárjett skýring: 1 lend. 4 þitklar. 10 standa hugur til. 13 ker. 15 heyrir fortíðinni til. 16 uppspretta. 17 einingahópar. 19 kul. 20 væta. 21 vaðmál. 22 bönd. 24 úthverfa. 26 maula. 29 forsetning. 31 áreiðanlegt. 32 titill. 33 röskur. 35 skrílmál. 37 verslunarmál. 38 er. 39 breyta illa. 42 þornaði upp. 44 fljót. 45 sem ekki hefir fótaferð. 46 á fæti. 47 beiskja. 49 viður. 52 kvendýr. 53 búsáhald. 54 stafur. 56 rándýr (isl.) - 57 ástundunarsamar. 59 ræktað land. 60 litlar. 63 sildartegund. 64 óhrein- indi. 65 ensk borg. 66 rúmfat. aði Hugh, að mig langaði til að komast sem fyrst heim. Jeg þurfti að tala við ungfrú Euniee de Laine og . ... — IJa, ha, hló Forseti. Svo það er þá svona komið. Já, hún er indæl stúlka. Þjer getið komist heim annaðhvort í nótt eða eins snemma i fyrramálið og þjer viljið. Er það nóg ? — Mið langaði til þess að spyrja yður um Sylviu, sagði Hugh. um leið og þeir gengu út, en Forseti var augsýnilega i glettnihamn- um. - Ha, ha, sagði hann. —- Svo þjer eruð orðinn Mormóni. Þegar hann sá, að Hugh stygðist við þetta, bætti hann við, er þeir gengu niður stigann: Verið rólegur. Jeg skal segja yður frá öllu í kvöld, en á meðan látið þjer yður nægja, að liún er örugg eins og bankinn. Flestir gestirnir voru nú komnir og For- seti kynti Hugb mörgum þeirra. Þar voru ýmsir klerkar, einn aðmíráll og margir menn úr sendisveitum, indverskur fursti og marg- ir aðrir menn af liæstu stigum. En sá sem Hugli varð mest hisa á að sjá var Alfred K. Stokes, sem hafði tapað 8000 pundum til Forseta á „Valnum“. Hugh gekk beint til Jians og er liinn varð þess var, varð andlit hans eitt bros. — Þetta var svei mjer gaman, sagði hann. — Jeg befi leitað að yður um alla London. Það gleður mig að sjá yður aftur. En nú verðum við að rabba saman og þjer verðið að segja mjer allar frjettirnar. Innileiki Ameríkumannsins var svo auð- sær, að Hugb svaraði í sama, því i raun og veru kunni hann ágætlga við manninn. Hann lofaði að tala betur við liann seinna og síðan var gengið til borðs. Hugh átti að sitja hjá liátt settri hefðarfrú, sem hafði gaman af dýraveiðum, svo að mestmegnis var samtalið um það efni meðan á máltíðinni stóð. Máltíðin var af allra besta tagi og að lienni lokinni gengu kojiur út úr borðsalnum, en karlmennirnir tóku að drekka ágætt port- vín frá 1834. Þar á eftir gengu þeir til kvenn- anna í salnum. Þar á eftir tóku sumir að dansa en aðrir að spila o. s. frv. Hugh fjekk eklci tækifæri til að tala frekar við Ameríku- manninn, sem virtist mjög umsetinn, og loks kl. um hálftólf gekk hann til herbergis síns og um miðnætti fór hann til forseta til þess að halda áfram samtali þeirra. Þar beið hann einn saman við arininn, og var að blaða i tölublaði af Tatler, sem hann liafði fundið þar á borðinu.Klukkan var nærii eitt þegar Forseti kom inn og afsakaði sig fyrir að hafa komið of seint. — Jæja drengur minn, sagði hann, — ljúk- um þá við frásögnina. Han kveikti sjer í vindli og liallaði sjer makindalega i liæginda- stólnum, meðan Hugh sagði honum niður- lagið á æfintýri sínu. Þegar þvi var lokið mælti Forseti: — Jæja drengur minn, þetta er með því besta sem jeg hefi enn heyrt. Jeg þarf ekki að taka það fram að jeg hefi búið þannig í haginn að við sköðumst ekki á þessu. Þess- ar bundrað þúsundir, eða hvað það nú var, sem var í bifreiðunum, er eki nema dropi i sjóinn. Jeg keypti nokkur olíuhlutabrjef og vátryggði hátt — mjög hátt, ef slys kynnu að koma fyrir, fyrir milligöngu umboðs- manna í fjórum löndum. Auðvitað gef jeg Ibn gamla og Abdullah sinn skerf. En nú verð jeg að þægja yður eitthvað. - Jeg þaka yður mjög vel fyrir það, For- seti, svaraði Hugh, — en jeg þarfnast einskis —- jeg liefi meira en nóg til minna þarfa. Það er ekki nein viðkvæmni, sem ræður þess- ari ákvörðun bætti liann við er hann sá, að Forseti hleypti dálítið brúnum. — Jeg gekk í lið með Ibn-el-Said af þvi að mjer líkar vel við kallinn, og mjer þykir vænt um að hafa getað hjálpað honum til að ná sjer niðri á þessum gríslca þorpara. — Já, en jeg vil ekki, að menn vinni fyrir ekki neitt, svaraði Forseti, og sló öskuna af vindli sínum. En auðvilað hafið þjer það, sem þjer viljið sjálfur. — Hvað er þetla, bætti liann við, því síminn liafði liringt og liann tók heyrnartólið samstundis. Sýnilega var þetta eittbvað alvarlegt efni, því Hugh lók eftir að andlit Forseta varð alvarlegt. -— Jeg skal afgreiða það rjett strax, var alt og sumt, sem hann sagði í símann. Síðan sneri hann sjer að Hugh: — Valen- troyd, mælti bann, — Jeg skammast mín fyrir að þurfa að ónáða yður frekar en orð- ið er, en það liefir komið fyrir leiðinlegt at- vik, sem ekki er liægt að kippa i lag, nema við legjumst báðir á eitt. Þjer hefðuð hvort sem var verið beðinn um að fara til Latiniu eftir einn eða tvo daga, en nú munar það því, að þjer verðið að fara á stúfana strax. Nú eru að verða straumbvörf i Múrbrota- klúbbnum. Eftir nokkra daga verður aðstaða vor sterkari en nokkru sinni fyr og við verð- um ómótstæðilegir — eða þá líka liðnir undir lok. Við verðum að bjarga Sylviu Peyton» þó að ekki sje annað. Sem stendur steðjar að okkur heill hópur óvina frá öllum liliðum í einu og vinna allir saman, með aðstoð allra þjóna laga og rjettar. Þó er einn vegur enn, að jeg lield. Viljið þjer fara til Latiniu tafar- laust, ef svo er, skal jeg hugsa um alt liitt- Nú erum við tveir Valentroyd — jeg og þjer — viljið þjer fara? XXII. KAPITULI. Aldrei hafði Hugli sjeð Forseta svona hræðilega alvarlegan. Andlitið varsemhöggv- ið í stein, varirnar samanklemdar, augun samankipruð og hvöss -— að öllu samanlögðu var hann gjörólíkur hinum hlæjandi. káta manni frá því fyrr um kvöldið. Hugh velti því fyrir sjer hversvegna áskoruninni um að fara til Latiniu væri beint til lians eins og beiðni, eða jafnvel greiðabón. Að vísu var gefið í skyn ef frelsa ætti Sylviu Payton, yrði Forseti að gera það, og það eitt nægði til- að koma Hugb af stað. En auk þess var eft- ir máttur drápstólsins, sem fyr er um getið. Hversvegna bað Forseti en skipaði ekld? Alt þetta þaut gegnum huga Hughs, því ekki leið nema svipstund frá því að Forseti talaði þangað til Hugh svaraði, og á meðan hann var að því sló lausninni á málinu nið- ur í buga hans. Ilann var beðinn af því að Forseti hafði meiri trú á honum en nokkrum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.