Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Side 1

Fálkinn - 22.03.1930, Side 1
Reykjavik, laugardaginn 22. mars 1930. 16 slftm 40 anra. SUMARVIST í SNJÓNUM. Lengi hafa menn fundið til þess, lwe fjallaloftið er heilnæmt og hressandi og mun þetta vera byrjunin til þess, að fólk fór að sækja til háfjallagistihúsanna í Sviss. Nú vita menn að sólarljósið upp til fjalla er miklu auðugra af útfjólubláurn geislum en sólarljósið á láglendinu — og ekki síst t stórborgunum, þar sem mistur og kolaryk varnar geislunum að njóta sín. Og síðan aImenningi varð þetta Ijóst hefir aðsókn að háfjaltastöðunum stórum aukist. Á gislihúsunum í Sviss er aðsóknin afár mikil 11 m háveturinn, menn fara þangað i einskonar „sumarfrí“ þó að vetri sje, njóta hins heilnæma og sterka sólskins og sólbrenna ems og hásumar væri. Snjórinn á líka sitin þátt í að auka magn sólarljóssins, því hann endurvarpar sólargeislunum. Myndin hjer að ofan er frá vetrargistihúsi í St. Moritz, sem er frægasti vetrarskemtistaður i Alpaf jöllunum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.