Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Page 9

Fálkinn - 22.03.1930, Page 9
F X L E I N M 9 eUar prinsinn af Wales er að ferðast tekur hann jafnan þált 1 állu gamni, sem skipshöfnin hefir sjer lil dœgrastyltingar. Jtjer á myndinni sjest hann sem „rakari Neptunsþegar skip- 'á fer yfir miðjarðarlínunu. Er þáð siður einn, sem tiðkast hjá iJ'Hsum farmönnnm að „raka sjávarguðinn“ þegar farið er yfir miðjarðarlínuna. ^uPpmót um heimsmeistaratignina i skuutahlaupi fór nýlegu lrani í New York. Vann norska stúlkan Sonja Henie listahlaups- l’ei'ðlaun kvenna í fjórða sinn, en Austurríkismaðurinn Karl • ehafer verðlaun karla. Sjást þau til vinstri á myndinni. Sonja er aðeins 17 ára gömul. 1 sögunni „The old euriosity Shop“ hefir Charles Dicens gert fræga búð þá, sem sjest hjer á myndinni. Búðin er til enn og þykir einn með merkustu „fornyripum", sem Bretar eiga. Carnera heitir hnefleikamaðurinn, sem nú fer mest orð af í heiminum. Er hann um þessar mundir i Ameríku og stendur engin honum snúning og venjulega falla mútsöðumennirnir í fyrstu lotunni. Hjer á myndinni er hann búinn að berja einn andstæðinginn í gólfið. f' Þessi mynd sýnir sendisveitarhús Rússa i Paris, sem mikið hefir verið talað um út af hvarfi Koutepoffs hershöfðingja, sem var foringi bolsjevikaandstæðinga meðal Rússa i París. Ujasta stórskip Þjóðverja heitir „Evrópa“ og er nýlega full- ye,t. Tafði það smiðina að eldur kom upp i skipinu í fyrra skemdi það. Skipið er 51.000 smálestir, skipshöfnin er 1000 anns en farþegarúm hefir skipið fyrir 2200 manns. Farmið- rnir kosta frá 500 til 10.000 kr. milli Hamborgar og New York.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.