Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Page 5

Fálkinn - 03.05.1930, Page 5
5 Sunnudags hugleiðing. Trúuðum er all mögnlegt. Mark. 9, 24. Trúaður maður þekkir van- latt sinn. Hann veit, að kraftar lans 11 a ekki nema að lágu marki hann verður að láta sjer i)ao lynda. Hann trúir eklci á mátt sinn og megin, en liann veit, £ a« hans ráð er í hendi æðri ,01'sjónar, sem enginn hlutur er .jnáttugur og sem alla hluti ger- vel. Og þegar hann stendur «agnvart þeim viðfaugsefnum, 0111 hann sjálfan brestur gelu i1 ráða fram úr, flýr hann í 3111 °S ákalli til hinnar almátt- 0Sn torsjónar og biður um hjálp. 8 ef þæn iiails er einlæg og l)r°ttin af nægri trú, þá fær hann b*nheyrslu. 2j ^tarkúsarguðspjalli 9, 17— f L^?eSlr frá því, er ógæfusamur ga Ir kom á fund til Jesú með son lj n> sem haldinn var einum •'ggilegasta sjúkdcmnum, sem j Jonn þekkja. Og Jesús læknaði j,ann, lJvi að hann fann hinn ein- Vltja föður hans. Faðirinn du* re^nt 011 l)au ráð er lionum . ’ ju 1 hug, en er það var áraug- j^slaust, þá fór hann á fund fu og fjekk bænheyrslu. er f ^ert málefni lijer i lieimi v .joreldrunum hjartfólgnara en crð barnanna þeirra. Og oft sei það við, að foreldrarnir anha uppi ráðalaus um þetla m^jefni. Máttur þeirra er of lítill , Pess, að koma þvi fram, sem _ enn finst nauðsynlegt börnun- 1 hæði í líkamlegum og and- SUrn efnum. Og hversu margir leldrar fyllast ekki kvíða, þeg- 1 .uau missa börnin undan hand- fa.S*u Slnni og verða að láta þau fún-^rá s-jer llt 1 heimiun, til þess lo'\i óhram án handleiðslu og heininga foreldranna. t faðirinn, sem sagt er frá í J Xjanuni> fór með barn sitt til /su- Það.ættu allir foreldrar að 0j!a' I heilagri skírn fara for- e.(1arnir með hörnin til Jesú og jj. .n þáttur uppeldis harna í jýstnum löndum, er sá, að kenna 1 rnunum kristin fræði, svo að sj u goti endurnýjað skirnarheit s. 1 fermingunni. En er þetta (I. noum nema ytri siðir, án ljcPri. hugsunar. Eru ekki mörg að,n)ih svo, að þau gleymi því, ínnræta hörnunum hina lif- anjh h'ú á Cxuð? j. esils sagði um börnin, að þeim brjlði. Guðs ríki til, og hann , iudi einnig, fyrir áheyrendum sl Uln’ að þeir þj'rftu að taka ‘auaskiftum og verða eins og þ In’ til þess að öðlast Guðs riki. q! arn, sem foreldrarnir fela öðp1 ^eSar í aesku, svo að það un US* truna á hann undir eins í Pvextinum, er hamingjusamt V(;rn’ l)ví að það kynnist þeim ni.j’!’ Sei11 það á að ganga og mun áriU i^^’Sja út af honum ] 111 HÖlg; þegar -x- FÁLKIN N- Glaður æskulýður. Það er ekki langt síðan gamla fólkið hafði fyrir sið að gretta sig og fitja upp á trýnið, þegar unga fólkið var að iðka íþróttir. Það þótti svo sem skammar nær að taka sjer eitthvert ærlegt vei’k í hendur en vera að þessu íþrótta- fikti. Eða þá að hvíla sig. Svo breyttist þó þetta nokkuð ogfólk- inu þótti ekki nema sjálfsagt að ungir piltar iðkuðu íþróttir. En kvenfólkið? Nei, þá tók nú í hnúkana, þegar kvenfólkið fór að gefa sig í slíkt! Það var nú i þá daga. En nú er öldin önnur, sem betur fer. Slaða konunnar er lxreytt í mann- fjelaginu, og nii hafa allir skilið þann einfalda sannleika, að ef karlmönnum er liolt að stæla og lierða líkama sinn þá er kven- fólkinu það ekki síður þörf. All- ir er farnir að skilja, að heil- brigð sál og liraustur líkarni verður að fara saman. IJver sá, sem gerir sjer ljóst það nána samband, sem ávalt vei'ður að vera milli andlegrar og líkam- legrar heilbrigði skilur þctta. Og þessvegna eru íþrótirnar orðnar vinsælar og þykja sjálfsagðar. Ríkisvaldið leggur þeim lið, blöð- in veita íþróttafrjettum rúmgotl ])láss. Og unglingur, sem ekki iðkar iþróttir er orðinn að ein- kennilegu fyrirbrigði. í sambandi við þetta er gamán að líta á myndirnar, sem þessari grein. Hún sýnir, að með- al stórþjóðanna, og það hjá þeirri af þeim, sem styi'jöldin ljek einpa liai’ðast, er lögð stund á, að efla líkamlega heilbrigði kven- fólksins og ryðja því nýjar braut- ir í atvinnu. í gamla daga töluðu rnenn uin Frakka, sumpart með gremju og sumpart með aðdáun. Mönnum var Ijóst að þjóð þessi var af göf- ugu bergi hrotin og hámentuð, en gramdist ljettúðin í frönsk- unl siðunx og þóttust sjá auðsæ á þjóðinni. Styrjöldin hefir sýnt, að síðastnefnda ásökunin var ó- rjettmæt. Engin þjóð har jafn þungar b}rrðár í ófriðnum eins og Frakkar. Og síðan styrjöld- inni lauk er ekki hægt að ásaka Frakka um hóglífi. Þjóðin skil- ur eins vel og aðrar, gildi líkams- ræktar og aldrei hefir þetta sjest betur en á síðustu árum. íþrótta- líf Fraklca stendur alls ekki að baki íþróttalífi annara þjóða. En það er sláandi sönnun fyrir gildi íþrótta, að einmitt þær tvær þjóð- ir, sem liarðast urðu úti i styrj- ------q Skólaskipið ,,Alcyon“. öldinni, Þjóðverjar og Frakkar, skuli leggja svo mikla áherslu á líkamsræktina eins og þeir gera nú. Alstaðar um Frakkland rísa upp íþróttaskólar, sem safna að sjer æskulýðnum. Sem dæmi má taka bæinn Lorient. Þar hefir sjóliðsforingi einn kom upp í- þróltaskóla fyrir kvenfólk og í sambandi við liann gert eftlr- tektarverða tih’aun sem fólk mim veita mikla atliygli. Monsieur Herhert, svo heitir maðurinn, liefir fest kaup á skólaslcipi — fyrir ungar stúllc- ur! Skipið er fallegt og vandað en Pskijisböfuinni <?r enginn karl- fylgja merki úi'kynjunar og hnigjiunar

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.