Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Síða 7

Fálkinn - 03.05.1930, Síða 7
PXLKINN 7 Freistingin. Marcus Gille vissi, að hús- U()ndi hans hafði gengið út. Og hann ætlaði að leggja af stað hl Bandaríkjanna daginn eftir. Þetta var nú aðalorsökin til Pess að Marcus Gille gekk fram °S aftur um gólfið, þó að ldukk- an væri ekki einu sinni fjögur !vað þá hálffimm. En það var jafnvel önnur or- sók; til þess arna. 'Og sú orsök Var an efa litla, fallega stúlkan, sein í hans augum var fallegasta stúlkan á jörðunni. Hún hafði uarri augu, rauðari munn oggló- Úartara hár en allar aðrar. ^iarcus Gille hafði numið stað- a5 við gluggann og stóð þar í soinu sporum og horfði niður á u’higiðuna á götunni. En lmgsanir hans flugu víða, !'u‘r voru ekki lengur bundnar Hð Sturetorgið lieldur Place de a Concorde og L’Etoile í Paris. Hún með bláu augun, rauða PiUnninn og ljósa liárið hafði Sagt: Heyrðu Carc, Lísa og Jan Peis- er fóru til Parísar í gær — Marc 7" getum við ekki farið Marc — l°g fæ frí þann tíunda og þú 'Orð áreiðanlega viku frí — Hg Marcus Gille hafði sagt: Jú, það er sjálfsagl að við för- llln líka, Elly. Yið förum þann Glefta, á laugardaginn, og verð- 11111 viku í túrnum. . Eöstudagur, sá tíundi var kom- 11111 • Alt undirhúið. Elly hafði verið að vinna að undirbúningi i !eila viku, og í gær hafði liún verið hjá lionum og raðað fai’- angrinum niður. % I dag ætluðu þau að eta linðdag Vaxholm. — Og á ’Uorgun ætluðu þau að fara mcð lneginlandslestinni. Bara — -Bara að liann ai‘cus Gille væri dálítið hyrgari !neð peninga. Það var ekkert í llað varið að ferðast, neina að ei‘ðast eins og almennilegt íolk. ann var skramhi „blankur“. ðokkur lumdruð. , Marcus Gille kveikti sjer í , Vlndlingi og var áhyggjufullur ? svip. Hann rakti alla hugsan- ega möguleika til að auka ferða- Peninga sína. En það varð ár- angurslaust sem áður. Annars- °gar var það að þeir, sem hann j e <ti hest voru i fríi og svo varð lann að jála fyrir sjálfum sjer j .. hann hafði notfært sjer alla I^hguleilcana síðustu dagana. — að var hringt og Gille þreif neyrnartólið. s /a’ það er jcg. Talck, og þú lan .... Vertu róleg. Jeg hefi antað bil og ek niðureftir. — Ll 1 llllkil 1 ferðahugur í þjer? Tel- klukkutímana þangað til 11111 fer? Sem sagl alt er í lagi guðs friði. liv a.lcus Gille reyndi að fela á- ggjurnar, en mishepnaðist það lierfilega. Hann varð aðaflameiri peninga. — Marcus Gille byrj- aði að raða skjölum á borðinu og lievrði klukkuna inn í stofu konsúlsins slá hálf fimm. IJann átti að taka brjefin í póst! Marcus Gille gekk inn í einka- stofu konsúlsins til þess að sækja brjefin. Marcus Gille tólc brjefin og leit í kringum sig i herberginu. IJann tók eftir því að það lágu einhver skjöl á reykborðinu. — Það voru hlutabrjef — Marc- us Gille tók þau upp. —- Það var steinhljóð. Hann heyrði lijarta silt slá. Niðri á götunni fór vöru- bíll framlijá og ljet hátt í hon- um. Svo varð aftur hljótt. Klukk- an ein suðaði sitt tikk, tikk. Á reykborðinu fyrir framan legu- bekkinn stóð blómhikar og í hon- um voru blóm, sem mintu á blómin lieima í hlíðinni, þar sem hann hafði alist upp. •----Má jeg nú fara? Það var sendillinn, sem talaði. — Já, þú mátt fara — Jeg er á förum og verð í burtu vikutíma —segðu Ossberg gamla það — jeg — gleymdi að segja honum frá því. Marcus Gille tróð hrjefunum í vasa sinn og hlutabrjefunum i handtöskuna. — Jeg fer iil Hintzeman og fæ fjögur hundruð krónur hjá hon- um í fyrramálið. — Karlinn kemur eklci fyr en í september. Hann leit í kring- um sig. Það hrikti dálítið í lmrð- inni um leið og híllinn fór fram hjá á götunni. Það var nýr Mar- quette-bíll, sem beið hans við hliðið og þegar liann hrunaði mjúklega niður Birgir Jarlsgöt- una þá hugsaði Marcus Gill með sjer: svona bíl þarf jeg að eiga Skyldi nú Hintzeman vei’a í borg- inni? Jú, hann hafði sjeð liann á Anglais við miðdegisverðinn í gær. Og Hintzeman hafði sagt að hann hefði svo mikið að gcra að hann mætti eklci vera að því að taka sjer sumarfrí. — Stúlkan með hláu augun, rauða munninn og glóbjarta hárið stóð í hátnum og heilsaði hertogafrúnni af Bra- bant. -— Jeg var farin að lialda að þú ætlaðir ekki að koma Marc. — komdu Marc. — Þau settust niður og liorfðu á Norðmann einn, sem hjelt á spriklandi laxi í höndunum. Við setjumst sólarmegin — Vatnið glitraði, ferjan bljes og stórhýsi horgarinnar blöstu við heint framundan. Marc, er París svona falleg? spurði fallegasta stúlkan í heiminum. — París —! Marcus Giile þagn- aði augnablik, því ferjustjórinn hringdi bjöllunni og ferjan brun- aði af stað. En þv.ínæst byrjaði hann að tala utn París. Hann talaði um Madelaine, des Capri- cines, og L’ Etoile. Um Bois du Bologne, Luxenbourg. Louvre, Notre Dame og hvað það nú lijet alt saman. Og meðan hann var að tala um París og lífið þar, leið hvíta ferjan yfir bjarta og blik- andi voga, fram lijá ströndum og bryggjum fullum af fólki, skemtisetrum, þar sem hláguli fáninn var dreginn að hún, og reykurinn liðaðist mjúklega upp úr reykháfunum, en yfir hvelfd- ist himininn, mildur og móðu- hlár. Og fallegasta stúlkan í veröld- inni liallaði liöfðinu að brjósti Marcusar Gillc og hlustaði á all- ar fallegu sögurnar, sem áttu innanskamms að verða að veru- leik. En svo hafði hann ekkert meira að segja. — Þau sátu þegj- andi dálitla stund. —- Marc, jeg held að jeg trúi því ekki að það sje satt þegar jeg loksins kem þangað. — Þú verður að lofa mjer því Marc að lmippa duglega í mig um leið og við sjáum þetta, sagði stúlkan með bláu augun, rauðu varirnar og glóbjarta hárið. Brytinn á ferjunni vísaði þeim á góðann stað og þau fengu sjer ljúffengan miðdegisverð og þeg- ar hann bauð þeim ís á eftir, sagði lnin, sem var ekki einung- is fallegasta stúlkan, heldur líka skynsamasta stúlkan í veröld- inni. . . •— Jæja, Marc — jeg leyfi mjer að bjóða liann — þvi það var jeg, sem átti uppástunguna að ferðinni. — En við verðum að vera sparsöm i liaust, lieyrirðu jiað. — Brytinn brosti þægilega. Það var spilaður gamall Vinarvals. Og á borðinu fyrir framan þau voru yndislegir túlipanar. Marc — mig langar lil þess að (iansa. —En hversvegna ertu að draga þcssa stóru handtösku á eftir þjer. Hvað hefirðu í henni fyrst þú gætir hennar svona vel? Márcus Gille svaraði ekki. Eft- irlitsmaðurinn á bátnum gekk fram: — Það er einhver heldri maður, jeg man ckki nafnið — scm vill fá að tala við yður, herra minn. — t Marcus Gille fanst lijartað hætta að slá. Hann sá alt i þoku — Hann heyrði rödd sína eins og úr fjarska.. — Fyrirgefið þið mjer eitt augnahlik — jeg kem strax. — Hvað er þctta Marc ? Ertu veik- ur? Þú ert fölur. — llvað er þctta Marc? Það er visl konsúll Wire, sem vill tala við þig, Hann situr þarna og er svo glaður i hragði —, sagði fallegasta og skynsamasta stúlkan í heiminum. Konsúll Wire benti á auðan stól, scm stóð hjá honum. —- Fyrir- gefið þjer mjer Gille, að jeg tek yður frá yðar indælu unnustu. En jeg þarf að tala um dálítið við yður. — Þjer verðið að af- saka mig Gille, en jeg heyrði af tilviljun hvað þjer voruð að segja unnustu yðar. Jeg sat i borðstof- unni við opinn glugga, svo að jeg gat ekki að því gert. En lilustið þjer á mig Gille, þegar jeg fór í dag gleymdi jeg nokkrum lilutabrjefum. — Ef þjer viljið eiga þau þá fáið þjer dálitinn slyrk til ferðarinnar. Ef þjer selj- ið þau á morgun, þá fáið þjer þó altaf nokkur liundruð fyrir þau. — Og þjer eigið ekki að vera að þakka þctta lítilræði, en berið unnustu yðar kveðju mína og hlýleg unnnæli, Gille. Konsúll- inn þagnaði og virtist hugsi. Eig- inlega langar mig helst að setj- ast hjá ykkur og tala við ykkur dáliOa stund. — En jeg er hætt- ur að vera ungur og hjarta mitt ar farið að kólna. Sælir! og til hamingju — og gleymið þjer ekki að þjer getið farið þegar yður sýnist. Berið Ossberg kveðju mína . Og farið þjer nú svo að jeg fái að skála við yður —. Marcus Gillc hneigði sig og gekk aftur lil sætis síiis eins og í draumi. Wire konsúll vill skála við þig — skálaðu við okkur, Elly, — Þau lyftu glösunum. Menuett eft- ir Boccherini heyrðist spilað. — Marc. Hann er indæll hann hús- bóndi þinn. Svipur lians ber vott um að hann hefir gert eittlivað, sem hann er ánægður með. — Marcus Gille kinkaði kolli og var hugsi. t— Þetta er svo yndisfallegt lag, eigum við ekki að dansa Marc, sagði fallegasta. og. skyn- samasta stúlkan i lieiminum. Allur er varinn góður, má segja um nýjustu tryggingategundina í Ame- ríku. Kvikmyndadísin Ruth Nawers skildi nýlcga við þriðja manninn sinn' og giftist skömmu seinna þeim fjórða, sem heitir Charles Pembower, og er sonur rikasta landeigandans í Cali- forníu. Áður en brúðkaupið fór fram keypti tengdafaðirinn trygging lianda tengdasyninum, sem gefur honum rjett lil miljón dollara skaðabóta, ef hann neyðist til að skilja við kon- una vegna þess að hún sje honum ótrú. ----x---- Stytsta hjónavígsla sem sögur fara af fór nýlega fram í Denver i Colo- rado. Brúðhjónin gengu fram fyrir prestinn og hann mælti aðeins eitt orð: „Vígð“ og ljet brúðhjónin svo fara. Presturimi'segir, að i Colorado sjeu engar reglur til um hye mikið þurfi að segja, til þess að gifta hjón lagalega, og tveir lögfræðingar styðja' málstað lians. ----x---- Einn af dómstólunum í New York komst nýlega yfir mann, sem hafði gert það að alvinnu sinni að brenna fólk inni. Hafði hann tekið 3000 doll- ara fyrir liverja ikveikju og brunarn- ir kostað vátryggingarfjelögin hálfa miljón dollara. En ekki er þess getið, live mörgum hann hefir orðið að bana. ----x---- Elsti læknir í heimi, W. A. Allen varð nýlega 100 ára. Hann kveðst muni gela haldið áfram lælcnisslörf- um nokkur ár enn, og á hverjum morgni ekur hann sjálfur til sjúklinga sinna i bifreið. Skörttmu áður en hann' varð 100 ára keypti hann sjer nýja bifreið, af gerð þessa árs. Maðurinn á vjtanlega heima i Ameríku. ——x-------

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.