Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Síða 1

Fálkinn - 17.05.1930, Síða 1
16 siðnr 40 aura Land borgarastyrjaldanna. fyi'i'avor leit út fyrir að loks mundi friður vera að komast á í Kína, en þar hafði að kalla látlaus borgarastyrjöld verið síðan 1912. n ekki virðist enn vera gróið um heilt milli Norður-Kína og Suður-Kína, og um hálf miljón hermanna er enn undir vopnum, reiðubúnir til að berjast. Hermennirnir kínversku eru mestu óaldarseggir og kunna best við sig er þeir mega fara um landið irieð ránum og gripdeildum. — Chang Kai Shek og Nanlcingstjórnin vill helst komast hjá ófriði við hershöfðingja Norður-Kín- Vrfja’ því stjórnina vantar fje, en'Norður-Kínverjar eru svo áleitnir að við og við verður að veita þeim viðnám. Hefir Nanking- s jornin fengið sjer þýska foringja til þess að koma skipulagi á herinn. — Myndin hjer að ofan sýnir fanga, sem dæmdur hefir ver- fyi'ir pólitískt afbrot og er nú á leiðinni til áftökustaðárins. Hrópar hann til fjöldans og segist vera sýkn af ákærunum, s.em liann hefir verið dæmdur fyrir og letraðar eru á spjald á kerrunni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.