Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Síða 3

Fálkinn - 17.05.1930, Síða 3
FÁLKI'NN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Pinsen og Skúli Skúlason. r famkvæmdastSvavar Hjaltested. _ Aðalskrifstofa: “ankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Upin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglúsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. ----x---- Lithverfingurinn er dýr, sem tek- Ur á sig yfirborðslit, sem jafnan ftendur í ákveðnu hlutfalli við um- hyerfið. Mennirnir likjast þessu ljóta yVvi, þeir haga úthverfunni á sjer ,*r umhverfinu. En með tvennu 'h'hi, því sumir eru þannig gerðir Þeir sníða sig eftir siðum annara, lli þess að tolia í tískunni, en hinir Sera alt gagnstætt því sem aðrir gera, 11 l>ess að sýna hve þeir sjeu sjálf- pæðir og óháðir menn. Hvorir- Veggja eru gallagripir. Maðurinn, sem er eins og hrátt skinn, sem hægt er að teygja og skaela á hvern veginn, sem er, er ekki betri en hinn, sem er eins og hert og óþjál húð. Hinn síðarnefndi hefir það hlutverk, að vera altaf með hofinslur. Það er hann, sem kemur ? hlutafjelagsfundi, á fæst hlutabrjef- h’ en finnur mest að, og er í and- stóðu við alt og alla, þvi hann er ræddur um að hann verði ofurliði '°rinn, vegna þess hve litið hann á. n hinir, sem hafa atkvæðisráðin eru Mka hræddir; þeir vita að þeir cru sveigjanlegir, þegar þeir mæta »Jarnkarlinum“. . Maðurinn, sem ávalt er að gera ter far um að vera kurteis, sem j ur djúpt ofan á götunni og hneig- sig, sem tefur önnum kafinn mann ^eð óþarfa kurteisissiðum, er ekki , ur leiðinlegur en hinn, sem altaf 1 stuttur i spuna og hálfmóðgaður ...lr Því, að aðrir sýna honum ekki 1 naerilega virðingu. Rallin á báðum þessum flokkum r anna er sá, að þeir eru ekki inn- . . sínu samkvæmir. Hvorugur u-ra sýnir sinn raunverulega innri fann; Þeir eru að leika sjónleik, sem arej verður nema ljeleg stæling á uni. og verstar verða afleiðing- urnar gagnvart þeim sjálfum. Mað- , > seni tekur upp göngulag, sem lí- ‘•na hans er erfitt, fær harðsperr- a^ur limaburður hans verður u “lygur, svo að hver einasti mað- Ur 11 ^*ur a® iaka eftir því. Og mað- b kSein temur sjer í orði og hugsun v ’ sem ekki er eðli hans næst, hoi iUr avalt andlega volaður. Hann eft’ f ^ vill a®rir taki ekki Þvi, að hann er að gera sjer eff1’ ?n ,a‘5rir taka ef til vill betur jn r >ví en sjálfur hann. Leikar- nin SJer ekki þann ljóð á leik sín- > seni áhorfendurnir sjá. HARMONIKU SNILLINGARNIR Gellin og Borgström. Fáir munu þeir menn lijerlendir, sem ekki kannast við þá snillingana Gellin og Borgström. Leikur þeirra hefir skemt þúsundum manna lijer gegn um grammófónplötur og útvarp. Engir harmonikusnillingar hafa held- ur náð jafnmikilli liylli erlendis. Báð- ir hafa þeir stundað þessa list frá blautu barnsbeini og lagt mikla rækt við að gjöra hana sem allra fullkomn- asta. Þeir hafa numið orgelleik og tónfræði til þess að geta náð vanda- sömustu lögum. Fyrir 14 árum hittust þeir af liendinfu í kveldboði í Khöfn, en Borgström er Dani og Gellin Svii. Þeir ákváðu að leika i fjelagi og leigðu salinn í Odd-Fellow höllinni i Höfn. í fyrstu hentu menn gaman að þessum liarmonikumönnum, sem tóku á leigu dýrasta og skrautlegasta samkomusal borgarinnar, en forvitni manna rjeð og færri komust að en vildu. Blöðin lirósuðu leik þeirra mjög og hvöttu þá til áframhalds. Með þetta vegarnesti hjeldu þessir tveir norrænu piltar út í heiminn. Þeim var alstaðar tekið með fögnuði. Þeir ljeku ljett danslög, viðkvæm sönglög og operulög, alt af jafn mik- illi snilld. Grammófónfjelögin keptust um að fá þá til að leika á plötur. Síðan hafa þeir farið margar ferðir um Evrópu og leikið fyrir kónga og keisara. Jafnvel Vilhjálmur gamli fyrrum Þýzkalandskeisari fjekk þá til að leika fyrir sig í Doorn. Þeir hafa oft farið vestur um haf og leikið þar fyrir troðfullum húsum. Blaðaummæl- in eru öll á einn veg og stoðar ekki upp að telja. Gellin og Borgström eru nú komn- ir liingað og hafa haldið hljómleika. Þeir hafa með sjer sjerstakan ljósaút- búnað, sem notaður er meðan þeir leika; geta menn þá betur sjeð hin voldugu liljóðfæri þeirra og handa- tilburð. -----x—— General Motors lögðu fyrir nokkru mikið fje í flugvjelaverksmiðjur Fok- kers, svo að þær eru nú á þeirra valdi. Er nú byrjað að starfa fyrir alvöru og hefir fjclagið reist nýja verksmiðju í Los Angeles, sem eingöngu á að siníða 30-farþega flugvjelar. Ameríkönsk auðmannsdóttir, sem heitir Maud Huntington dvaldi um tiina í vetur í Englandi. Á hverjum morgni færði ungur blaðberi henni blöðin og smám saman fór hún að ganga spoftakorn að heiman til þess að verða lionum samferða svolítinn spöl. Og áður en lnin fluttist vestur aflur giftist lnin blaðasalanuin og hann varð henni samferða. Pilturinn heitir Alfred Durban og er 21 árs. Nú hefir bróður hans tekið við blaðasöl- unni, en Durban cr kominn til tengda- pabba sins, sem á 100 miljónir doll- ara og getur því líklega sjeð honuin fyrir lífsuppeldi. Fiskábreiður og Tjöld í öllum stæröum fyrírliggjandi. Veiðarfæraverslunin » Q e y s i r«. Fyrir Oiftinpna oo hreitt' oerninpna Þá munið að búsáhöld og glervara og hreinlætisvör- ur er best að kaupa í H A M B O R G. Hið lága verð og vörugæði þekkja allir. Mikill afsláttur í stærri kaupum. KOMIÐ ÞVl FYRST I Hamlioi* Laugaveg 45. ■ ■■ ■ fi ■ ■ ■ ■ ----■■■■■■«■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■»■■■<*■■■■■■■"■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■J ■ « ■ ■ ■ ■ ■ ■ Nankinsfatnað fyrir fullorðna og unglinga. Olíu síðkápur fyrir fullorðna og unglinga. ■ ■ Vinnuhanska fyrir fullorðna og unglinga. Kaupir maður best og ódýrast bjá O. Ellingsen. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■«■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■“■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii og fyp liöfum við ágætt úrval af karlmanna-, unglinga- og drengja- sport- og jakkafötum. Ferðajakka og buxur með ýmsu verði. Nærfatnað, sokka, slitfatnað allskanar. — Nýjar vörur af þessu tægi teknar upp daglega. — Góðar vörur. Sanngjarnt verð. | Asoeir 6. Gimnlauflsson & Go. Austurstræti 1. m iíiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm Best að auglýsa* í Fálkanum iiiiiiiiiimmiiiiimmiiiimiimiiiimmii

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.