Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Síða 10

Fálkinn - 17.05.1930, Síða 10
10 F A L K I N N SOLINPILLUR eru framleiddar úr lireinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarf ærin. — Sólinpillur lireinsa skaðleg efni úr hlóð- iiiu'. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um liægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst lijá hjeraðslæknum og öllum lyf jabúðum. Vandlátar húsfreyjur kaupa Tígulás- jurtafeiti. Til afmælisdagsins: „Sirius“ suðusúkkulaði. 4 • Gætið vörumerkisins. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækja- verslunín Jón Sigurðss. Ansturstr. 7. Fyrir kvenfólkið. Hvers vepa er hlnn Ijðti d’Anmmzio svo mikið kvennagull. ftalska skáldið d’Annunzio er marg- hliða uáungi — auk þess sem hann er víðlesið skáld er hann líka óðals- hóndi, flugmaður, hermaður og kvennagull. Siðasti eiginleikinn liefír þó ekki aflað honum hvað minstrar frægðar, smbr. samhúð þeirra Eleo- nore Duse og sámband hans við fjöl- margar aðr.ar þektar konur. Því er þó ekki að leyna, að d’An- nunzio er eklci neitt sjerlega laglegur maður, enda hefir það furðað marga hve vel hann hefir komið ár sinni fyrir borð hjá kvenþjóðinni. Blaða- manni einum fanst þetta svo merki- legt, að hann fór á fund hans og spurði hann hvað það eiginlega væri, sem gerði hann svona aðlaðandi hjá stúlkunum. Og d’Annunzio svaraði því eins hreinskilnislega og skáldlega og hann var vanur: — Sjálfur hefi jeg oft spurt mig sömu spurningar. Jeg hefi staðið fyf- ir framan spegilinn og hugsað um þetta og komisl að þeirri niðurstöðu að gúðleg andagift hafi stöku sinnum tekið mig föstum tökum. Hún hefir fylt mig guðdómseldi og knúð rnig til starfs. Jeg varð skáld, jeg eiskaði, foringi i dag, iðrandi syndari á morg- un. Þegar andi þessi kemur yfir mig er jeg ungur maður, jeg syng um æskuna — elsk'a og hata eins og liún — og iðrást eins og hún. Jeg er þræll þessa kyngikraftar. Á þessum stund- um hefi jeg oft óskað þess að geta krufið sjálfan mig til mergjar, en mjer hefir ekki hepnast það ennþá .... Þegar andinn liefir yfirgefið mig fæ jeg sjónina aftur. Jeg er ljótúr, jeg hefi ekki nokkurn þann eiginleika, sem laðað getur að sjer konur, sje það talið ásl að verða hrifinn af vissn samræmi milli kjöts og beina. En.sú ást, sem jeg liefi notið var gefin af konum, sem áttu svo djúpa og fagra sál og svo mikið geislamagn að endurskin þess kveikti eld i sál minni. Þegar hinn háfleygi andi hefir gripið mig sje jeg andlit mitt ljóma af ást svo jeg undrast með sjálfum mjer, jeg er eins og maður sem geng- ur í svefni, jeg er dáleiddur og dá- leiði aðra. En andagiftin flýr og jeg kemst aftur til sjálfs mín. Jeg er eins og maður, sem vakna af undursam- legum draum. Jeg minnist þeirra lof- orða, sem jeg hefi konum gefið í ást- Iirifning sálar minnar. Andinn hefir yfirgefið mig, og líkaminn yðrast .. Jeg hefi unnI5 við þennan eld að skáldskap mínum. Mánuðum síðar hefi jcg undrast orðin verk. Á sama hátt liefir þetta gripið mig þegar jeg hefi gegnt hermannsstörfum ......... Samband mitt við Eleonore Duse og hin sorglegu afdrif þess hafa hvilt þungt á mjer segir hann enn- fremur. Jeg var undir áhrifum anda- giftarinnar,' þegar jeg hitti hana. Hún er merkasta leikkona, sem lif- að hefir, og stærstu hlutverk hennar urðu til meðan við vorum saman. Og fyrir áhrif hennar slcapaði jeg „Fran- cesca da Rimini1, Dauðann“, „Sigur“ — og eru það frægustu bækur mínar. Hann talar ennfremur um hina fögru prinsessu Monte de Monosso, Moria de Gallise, sem skáldið yfir- gaf einnig og um Ida Rubinstein, sem gaf honum hugmyndina að „St. Sebastian“. Ljek hún sjálf aðalhlut- verkið í því leikriti. Skáldið var mjög ástfangið af lienni, en hún neitaði að hafa önnur mök við hann en sem fjelagi á sviði lístarinnar. — Já, segir hann hæðnislega, jeg hefi ekki altaf verið sigúrvegarinn . GOTT RÁÐ. Við vitum allar hye vont er að verj- ast saxa núna meðan á hreingerning- um stendur. En nú skal jeg kenná ykkur ágætt ráð við þessu, margar þekkja það ef til vi 11. en það eerir ekkert til. GOTT RÁÐ. Gera má gamlar og gráar skóhlifar fallegar og gljáandi með þvi að strjúka yfir þær límgljáa — en fyrst verður að hreinsa þær vel. i/y Best að auglýsa í Fálkanum Lérefístuskur kaupir Ðerbertsprent. Sjóðið saman 1 stóra matskeið af góðri matarolíu, 1 teskeið, af giyserini og 30 gr. af stearini. Best að leysa það upp í krukku, sem látin er standa niðri i sjóðandi vatni. Hrærið í á með- an það er að kólnal Gott að setja nókkra dropa af ilmvatni saman við. Smyrslinu er smurt á hendurnar á kvoldin, þegar búið er að þvo þær, að. morgni munu þær grónar. Jeg reyndi þettá 'einu sinní af til- viljun. Það var að kveldlagi að jeg hafði verið áð gljábera eldhúsgólfið mitt. Fram í forstpfuimi stóðu nokkr- ar góðar skóhlífar, sem enginn vildi nota af því, að þær voru orðnar svo gráar. Mjer datl i hug að i’éyna að hera á þær Tka. Þetta tókst l)á lika svona velJ En þið getið sjálfar reyntl IIIIIIIIIIIIIBIIIWIIIIIIIIIIIIIIII*, f IDOZAN er liið besta meðal við blóðleysi sem til er Fæst í Lyfjabúðum 1 riiimimiBiiiiiMiiiiiimiiiBiiii NetlS þjer teiko 1 b 1 ýa n tInn „ÓÐINM"? og með lífstykki. Þá var ekkert tillit tekið til þess hvort fötin voru hent- ug og þægileg. En nú er öldin önnur. Nú lineykslast enginn þó kvenfólkið sje frekar fáklæddara við iþrótta- iðkanir en annars, jafnvel þó vart verði annað sagt, en að þær megi í’ilíPl :;:vV.v:v:vX-Vs ÍÞRÓTTAFÖT KVENNA. Líklega er ekkert af fatnaði kven- fólksins, sem hefir gerbreyst svo mjög á siðustu tuitugu'árum, sem íþrótta- klæðnaðurinn. Þá bæði hjólaði, rjeri og reið kvenfólkið í þröngum fötum litið missa af fötum til þess að vert nær því berar. Myndirnar lijer ofan eru af íþróttafötum kvenfólkS' ins fyrir tuttugu árum, efst reiðhjóla' föt, þá haðföt og neðst knaltspyrnUr föt.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.