Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Qupperneq 12

Fálkinn - 17.05.1930, Qupperneq 12
12 P X L K I N N Skrítlur. Adam- son. Ó5 íi — Hefir hún Peíra sagt fyrri unn- ustanum sínum upp? — Já, liún hefir fundiö annan, sem er skjólbetri. Adamson gefst upp ftjrir ofureflinu. — fíet jeg ekki gert ncitt yöur til huggunar, maöur minn. — Jú, mjer þætti vœnt um, ef presturinn vildi segja dómaranum, aö þaö hefði veriö hann, sem framdi innbrotiö, en ekki jeg. — Er hann frændi ekki vænn, aö gefa þjer járnbrautina? — Jú, vitanlega. En til hvers ættu frændur annars aÖ vera? ' ____d ; — Meðalið er afar ramt á bragöiö, svo aö þjer verðið aö drekka glas ] af vatni á eftir, til þess aö skola munninn. — En hvaö á jeg svo að drekka þar á eftir, til þess aö taka af vatns- bragðiö? — Hversvegna kemur þú meö tvær könnur undir mjólkina? — Af þvi aö hún mamma biður þig um, aö blanda ekki mjólkina en láta vatniö í aöra könnuna og mjólk- ina í hina. — Og eruö þjer nú viss um, að þessi varalitur liti ekki frá sjer? — Búðarpilturinn minn hefir víst ekkerl á móti þvi, að þjer reynið þaö. — Hvað er að þjer, móöursystir? — Jeg misti gervitennurnar mínar. Kafaðu og vittu hvort þú hcyrír nokkuö. Það skrölti svo poðalega i þeim áður en jeg misti þær.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.