Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Qupperneq 15

Fálkinn - 17.05.1930, Qupperneq 15
FÁLRINN 15 mm » O r n i n n « Karla-, Kven- og Barna-reiðhjól. „Matador“ karla- og barna- reiðhjól. V. K. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu ofí ódýrustu reiðhjól eftir fíæðum. Allir varahlutir til reiðhjóla. Sendum vörur um alt land fíefín póstkröfu. Reiðhjólaverkstæðið »Örninn« Pósthólf 671. Sími 1161. Raupeodur Fálkans- eru Tinsamlega beðnir að tilkynna biistaðarskifti. Mobiloil Það er stórt stökk frá hinni klunnalegu kerru villimannsins, sem illatömdum hestum er beitt fyrir, tilnýtískubifreiðar. Smurn- ingin var erfiðasta viðfangsefnið, og skáldið lætur villimanninn ráða fram úr því þannig, að kon- an hans hellir vatni á hjólásana og ásiegurnar meðan á keyrsl- unni stendur. Bifreiðarstjóri nútímans þarfekki að brjóta heilan um smurning- una ef hann aðeins fylgir ráðum þeirra 609 bifreiðaframleiðenda, sem mæla með Gargoyle M o b i 1 o i 1. Notið Gargoyle Mobiloi fækkun viðgerðanna mun Látið fagmanninn, seljanda Gar- goyle Mobiloil sjá um smurning- una og olíuskiftin fyrir yður á ákveðnum fresti. Þá tryggið þjer yður minsta viðgerðarkostnað sem hægt er að komast af með og samfara því lengið þjer aldur bifreiðarinnar. Það eru viðgerðir og slit sem mest munar um í rekstursreikn- ingi bifreiðarinnar, ekki verð smurningsolíunnar. Olíukostnað- urinn nemur aðcins 2—3% af öllum úthaldskostnaðinum — ger- ið yður þvi ekki ánægða m e ð minna en það besta. — ekki aðeins „olíu“; sýna yður muninn! Aðalumboðsmenn: H. BENEDIKTSSON. & CO. VACUUM * OIL* COMPANY A/s Hver er munurinn? * * a m m s Harmonikukóngarnir Gellin og Borgstrðm spila þessi lög á plötum: Ernst Borgström. Napoleons March yfir Alpafjöll. — Pariser Indtogsmarch. — Gellin og Borg- ström, Harmoniku- Duet: Son- nenwend- Feier, Vals. Schwedis- cher Tanz, Hambo Polka. — Livet i Finnskogen, sænskur Vals. — Uppsala Minder, sænskur Vals. — Gavotte. — Snödroppen, Vals. — Hej Hop, sænskur Schottish. — Koster Vals. — Styrmandsvals — Grizzley Bear Ragtime. — La Czarina. Tyrolerlánder Vals. — Vi vil mötas en Afton som denna. — (Fangens Sang). — Positiv Valsen. — Skepparhistorier — Pá Skutö brygga. — En gam- mel brudvals. — Om Lördag. Lördagsvalsen. — Arholmer- Val- sen. — Alte Kameraden, March. — Hoch Heidecksburg. — Jule- aften, Mazurka. — GammelFisker- galop. — Under Sejrsbanneret March. — Checker’s Ragtime. — Bio Negro, Tango erotique (m. Orkester). — Derby and Joan (m. Orkester). — Feuert los (Blaz away) (m. Orkester). — Gladia- torernes Afsked (m. Orkester). — Nebraska.—Russian Rag.Ragtime — Mistakes, Vals. — Together (Dass du mich liebst), Vals. — Firefly (Gliihwurmchen). — Ne- vada (Schnee). — Holmenkollen, March. — Gammel norsk Jæger- march. — Heading for Louisville. Kalahari. — Elsker Du mig endu, Vals (G. Bohman). — Aah, Hljóðfærabús Sími 656. hvor var jeg fuld igaar, Slow Fox (S. Merriman). — Du er Verdens dejligste Pige (P. Lindqvist). — Han fulgte med mig hele Vejen lijem (Helan). — Sjögasten, Sjö- mansvals (I. Johnsen). — Da let- ter jeg anlcer, Sjömansvals (O. Eggen). — Gammel Vals (T. Knutsen). — Træskovals (P. Rn- ben). — Skippervalsen (Mr. Tay- lor). — Vær barmhjertig (Poja- lai), Vals (Bachaleinikow). — Fröken, skal det vere Dem og mig, Charleston (G. Bobman). — Anna Margrethe, Vals (J. Elli- son). — Der er ikke en, jeg elsker som Dig, Slow Fox (F. Joszy). — Bölgevalsen (H. Thomsen- Tom)). — Saa til Sös! Fox Trot Potpourri, 1.—2. hluti (A. J. Tliomsen). — Luftskippervalsen (J. Sylvain & F. Winter).—Hval- fangervals (R. Lind). — Du er Kvinde, Vals (II. Haugen). — Dá resar jag med Ivlara til Sahara (T. Wilson). Bimbambulla, Fox Trot (H. May arr. N. Dolstal. — Lyse Lona ifrán Landskrona (G. Bohman). — Zeppelinvalsen (J. Sylvain & F. Winter). Den er min, Slow Fox (Sylvain). — Amandus (Lindberg). — Hval- fangervals (R. Lind). — Svensk maskerade. — Tyroler Vals og Hopsa. Sendar gegn eftirkröfu um land alt burðargjaldsfrítt. Verð 4 kr. stk. Reykjavfkur Símnefni Hljóðfærahús. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIIIIIIIIIIU1IIIIIIIIIIIIII■ CHEVROLETJ 1930 Chevrolet „6 cylinder" 1930 er kominn á markaðinn með mörfíum mikilsverðum endurbótum. Allir stimpilboltar fíanfía í bronsfóðrinfíum til að fyrirbyfífíja slit ofí tryfífíja mýkri fíanfí. Hemlar (bremsur) eru nú eins ofí á Buick 1930 ofí stöðva bílinn jafn vel í bleytu ofí þurru. Hristinfíshemlar (strekkjárar) á öllum fjöðrum svo bíllinn er fyrirtaks þæfíilefíur þótt á vestu vefíum sje ekið. Drifið breytt ofí af samskonar fíerð ofí í vörubílum, öxlar allir miklu fíildari en áður svo billinn nær óbrjótandi. Chevrolet 1930 er klæddur innan með samskonar efni ofí dýrustu bilar. Chevrolet yfirbyfífíinfíin er byfíð úr hörðu trje ofí stáli 5 sem er miklu sterkara en á nokkurri annari bifreið fyrir svipað verð eða í nálægum verðflokkum. 1 stálbyfífí- infíum bíla lieyrist oft óþæfíilefít hljóð í akstrí ofí ískur sem ekki er hæfít að losna við. Þetta er útilokað í S Chevrolet Chevrolet bygfíir nú 6 manna bíla 1930, ofí er það tal- in heppilefíasta bifreið fyrir fjölskyldur ofí bílastöðvar g sem nú eru á markaðinum. Þessi tefíund ofí marfíar fleiri fíerðir eru væntanlefíar “ með næstu ferðum. Fást með GMAC hafíkvæmu borfíunarskilmálum. Aðalumboðsmenn: Jóh. Ólafsson & Co., Reykjavík. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiS i*i

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.