Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1930, Page 2

Fálkinn - 05.07.1930, Page 2
2 FÍLKINN ----- NÝJA BÍO ---------- Lolita. Kvikmyndasjónleikur frá Fox fjelaginu. ASalhlutverkin leika eftirlætis- leikendur allra kvikmyndavina, þau DOLORES del RIO og DON ALVARADO. Sýnd um helgina. P R 0 T 0 S Hárþurkur. Ekki eins dýrar og margir halda! Hitapúðar. Veikluðum læknisráð! Vor- og sumarskófatnaðnrmn er kominn, úrvalið mikið og verðið lægra en í fyrra. — Komið og skoðið, það margborgar sig. Lárus Q. Lúðvígsson, Skóverslun. „ 31- II ....II 'TSZSI-- ^F==EEEE3eÆ QAMLA BIO Iívikmynd í 11 þáttum leilcin af Greta Garbo, Lewis Stone Myndin sýnd bráðlega. SOFFÍOBÚB (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru- og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). REYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnaði ogtilheimilisþarfa. Allir, sem eitthvað þurfa, sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þess- ar verslanir eða senda pantan- ir, sem eru fljótt og samvisku- samlega afgreiddar gegn póst- kröfu um alt land. Allir þekkja nú SOFFIVBÚB. Kvikmyndir. LOLITA. Þessi ágæta mynd, sem „Fálkinn gat um í 23. tbl. sinu verður sýnd á Nýja Bíó um helgina. Hin undur- fagra Dolores del Rio leikur Lolitu. Aðal- efni myndarinnar er þetta: Lolita og Car- los eru ungir elsk- endur, sem ferðast saman á franskan baðstað við Biarritz. f>ar hitta þau skóla- bróður Carlos, Al- bert de Ricardo. Al- bert er fjórhættu- spilari. Sjer hann strax hvílík gersemi Lolita er fyrir hann, og getur hann með alskonar brögðum tælt hana frá unn- usta hennar og gift- ist hann henni síðan. Ekki líður á löngu áður en Albert hefir eytt öllum peningum ennar, og reynir hann meira að segja að ræna skartgripum hennar til þess að selja þá og afla sjer þannig fjár en þetta mistekst. Hugsar hann nú nýtt ráð, kemur hann því svo fyrir að hann lokkar Carlos heim hugi hennar verði strax að greiða sjer stóreflis fjárhæð. Neitar Carlos því og lendir i ryskingum með þeim, sem endar þeim öllum í vil. Villiblóm. Mynd þessi, sem Gamla Bíó sýnir innan skamms, fer að mestu leyti fram á Java. Aðalsöguhetjurnar eru ensk hjón, John Sterling og konahans Lily, og fursti einn frá Java, sem kynnist lijónunum á leið til Java og verður ástfanginn af hinni fögru ensku konu og hún af honum. Þó fer svo að lokum að ástin til eigin- mannsins verður hinni yfirsterkari og alt fer vel. Myndin er ágætlega tekin og m. a. gefst færi á að sjá i henni tigrisdýraveiðar. En mest mun þó þykja um það vert, að hin und- urfagra sænska leikkona Greta Garbo leikur aðalhlutverkið en hin tvö karlmannshlutverk leika Nils Asther og Lewis Stone. til sín þar sem kona hans er ein fyr- ir, kemur hann svo að þeim einum saman og ber konu sinni það á brýn, að hún hafi verið sjer ótrú og elsk- P E R L U R Nýtt hefti af þessu -------------- prýðilega riti kom út fyrir Alþingishá- tiðina. Flytur það grein um sögu Al- þingis eftir Sigurð Skúlason, með myndum eftir Tryggva Magnússon, kvæði eftir Stefán frá Hvítadal, sögu eftir Einar H. Kvaran, kvæði eftir Davíð' Stefánsson, lög eftir Emil Thoroddsen og Sigvalda S. Kaldalóns, kvæði eftir Tómas Guðmundsson, sögu eftir Soffíu Ingvarsdóttur, kvæði eftir Jakob Thorarensen og Jakob Jóh. Smára, og greinar urn listir eftir Emil Thoroddsen, Björn Björnsson og Lárus Sigurbjörnsson. Ennfremur sögur eftir Kristmann Guðmundsson, Lárus Sigurbjörnsson og Svanhildi Þorsteinsdóttur, greinar eftir Guð- mund Einarsson um Þingvelli og töfra öræfanna, báðar með myndum, kvæði eftir Halldór Iíiljan Laxness og fleira. í heftinu eru jafnframt fjölda margar myndir af islenskum listaverkum. Er hefti þetta um 90 bls. að stærð og mjög eiguleg bók og smekklega frá henni gengið. PERLUR • - • <•»' imb ALÞINGIS Gerist áskrifendur að „Perlum“, þá fóið þjer Alþingishátíðarritið á kr. 2.50. — „Perlur“ 1. og 2. hefti kosta kr. 2.50 bæði. — Send- ið kr. 5.00 í ónotuðum frímerkj- um eða póstávísun og við munum senda yður öll heftin, sem út eru komið af „Perlum“ burðargjalds- fi'ítt. — Alþingishátíðarritið kost- ar í Lausasölu kr. 3.00. Utanáskrift: PERLUR, Pósthólf 705, Reykjavík.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.