Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1930, Page 8

Fálkinn - 05.07.1930, Page 8
8 F A L K I N N Hjer að ofan eru myndir, sem teknar voru daginn sem sýn- ingin var opnuð. Að ofan t. h. sjest Svíakonungur opna sýning- una, en t. v. mannf jöldinn á sýningarsvæðinu. Að neðan: krón- prinsessan, konungurinn og Gústaf Adolf krónprins að skoða sýninguna. Á sýningu einni í London voru nýlega sýndir kvenhattar þeir, sem sjást hjer á myndinni. Eru þeir nákvæm eftirlíking af höttum þeim, sem ökusveinar (kúlíar) í Austurlöndum nota, gerðir úr strái. Nú er eftir að vita, hvort kvenfólkinu þykir þeir smekklegir. M m ■■■ 'V- ■ ■ : ,0 s •V. . ■ .yCfv <r'' \ ;• h "• :■ "•••{ ' .. .'...••'■ ' ; > ',(V : • - ' : : ■ Svíar halda um þessar mundir sýningu eina mikla í Stokk- hólmi. Hjer að ofan eru nokkrar myndir frá sýningu þessari: efst ein af aðalgötunum á ’sýningarsvæðinu með stjörnusjánni (planetarium) í baksýn, i miðju aðalinngönguhliðið á sýning- una, fánum skreytt og neðst aðalveitingaskálinn á sýningunni. !...•..... Éins og kunnugt er situr Gandhi, sjálfstæðishetja Indverja nú í fangelsi, en Patel, sá sem hjer birtist mynd af, hefir tekið við forustu sjálfstæðisflokksins indverska. Hefir hann tilkynt, að Indverjar sjeu fúsir til samninga á þeim grundvelli, að þeir fái heimastjórn með sama sniði og lýðríkin bresku hafa.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.