Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1930, Qupperneq 10

Fálkinn - 05.07.1930, Qupperneq 10
10 F A L K I N N Sumarföt. Rósóttir kjólar, Axlaslög. Slönguskór o. fl. SOLINPILLUB eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyf jabúðum. Á hverju einasta tískutímabili eru það einhver sjerstök atriði í búningi kvenna, sem ná svo mikilli útbreiðslu, að þau verða bókstaflega talað al- menningseign, nota þau bæði ungir þær sjálfar, en við því er ekkert að gera. Það er það góða við þessa rósa- tísku, að kjólaefnin eru mörg og mis- munandi dýr, svo öllum veitist þess Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð 2.50 glasið. 1 | i M á I n i n g a -1 VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði fyrir gæði. Brasso ber sem gull af eiri af öðrum f æ g i I e g i. Fæst alstaðar. iii uagiegrar notkunar: „Sirius“ stjörnukakó. 3 Gætið vörumerkisins. Matar Kaffi Te Súkkulaði Ávaxta Reyk Þvotta Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. Léreftstuskur kaupir Herbertsprent. íi' rn 'im. H. {f, ? 1. Mund: a. og b. Telpnakjólar úr rósótlu „voilé". c. líjóll á ungar stúlkur með axlaslögum. Stórrósótt, þvptthelt crepe. Kraginn er hnýttur í slaufu að aftan. d. Kjóll úr rósóttu ullar mnsselini. Bakslag og hálsrœma. og gamlir, stórir og smáir. Á þessu ári er það einkum þrent, sem þetta má segja um og það eru rósóttu efuin, vegna auðvelt að fylgjast með. Notuð eru dýrindis „Georgette", „Crepe de Chine“ og önnur þunn silkiefni, enn- 2. mijnd. e. Stutttregja úr hvítu þvotta-silki. f. Sumartregja með hrað- axlarslögin og skásettu hálfgagnsæju hattarnir. Það kann sumrnn að finn- ast það leiðinlegt að vcra altaf að ipætg öðrunj sem eins eru búnar og lás. g. Nglísku kápublóm úr hvítu „piké“. h. og i.sumarföt álitladrengi. fremur ódýr „Voile Musselin“, bóm- ullarcrepe og silkistælingar, sem eru næstum því eins fallegar og hin dýru efni. Litla stúlkan, skólatelpan mynd » vorur Veggfóður Landsins stærsta úrval. MÁLARINN Reykjavík. « b), unga stúlkan, móðirin eða amm- an (mynd c) nota nú allar rósótta sumarkjóla. Að vísu eru kjólarnir dá- lítið frábrugðnir í sniðum, en hvað efni viðvíkur nokkurnveginn eins. Aðallitir i barnakjólunum eru hvítt, bleikt og ljósblátt, gult og grænt á kjólum ungu stúlknanna og brúnt eða fjólulitað á kjólum þeirra kvenna, sem komnar eru við aldur, en aðra liti má þó nota eftir vild. Axlarslagið eða slögin munu vera mesta tilbreytingin í tiskunni sem stendur. Þau eru óhjákvæmileg. Ým- ist ná þau ekki nema niður á hand- legg eins og sjest á (c), fer það eink- um vel á ungum stúlkum, eða þau eru hengd aftur á axlirnar og er þá stundum vafin ræma um hálsinn, sem einkum er prýðileg á þeim sem farnar eru að eldast. Fyrri hluta dagsins eru mest not- aðar stutttreyjur (e) ýmist þunnar og hvítar af venjulegri gerð, eða þykkar útitreyjur (f) með hraðlás, sem gerðar eru oftlega úr dökkum hörljereftum eða „tricoline". Pylsið er venjulega ýrótt eða smáköflótt, með vösum eða vasalaust. Fellur það fast að mjöðmum og nær upp í mitti. Vanalega er borið belti. Slönguskinn er mjög áberandi i skófatnaði kvenna. Oftast er það þó ekki notað eitt saman, heldur ýmist með gljáskinni eða „rúskinni“, sem þá er ýmist notað ljósara eða dekkra en slönguhamurinn og fer skínandi vel á þessu. Og hafi konan ennfrem- ur fallegt blóm á kápukraganum i hvítum eða hvítum og svörtum litum þarf hún ekki að skammast sin fyrir búning sinn. Mörg þessara blóma eru gerð úr hvítu „Piké“, og er það bæði snotur og vorleg tíska. Við fáum vonda samvisku af þvi að hafa ekki minst langa lengi á drengjafötin. Þau má hæglega gera úr smáköflóttum pylsum, sem hætt er að nota. Nýjasta tískan er að sauma buxurnar fastar á hvítu treyj- una, eins og sýnt er á (h), þeim er hnept saman með „smellum“ milli fótanna er það bæði auðvelt og þægi- legt. Þeim sem halda fast við kirtil- lagið (i) má ráða til að sauma bux- urnar fastar á dálítin bol. Sje kirtill- inn notaður komast mæðurnar hjá óþægindum öllum með kragahnappa og hnappagöt, ----X------

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.