Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Side 2

Fálkinn - 12.07.1930, Side 2
2 F Á L K I N N N Ý J A B t O Atlanshafs flagmaðurinn Skopleikur í sex löngum þáttum. Aðalhlutverkið leikur liinn vinsæli leikari Glenn Trajíon. Aukamynd: .Nýtt lifandi frjettahlað með nýjum frjettum hvaðanæfa. ■ Sýnd um helgina. 11 Alþingishátíðar-dúkurinn. hefir hlotið almenningslof og mikla útbrciðslu. Fæst enn í þessum stærðum Hvítir hördúkar: 130x130 cm. 130x160 cm. 130X200 — 160X160 — 160X220 — 160x500 — Hör og silki: (gulir, bláir). 130x130 cm. 160x160 cm. Sendir um land alt gegn póstkröfu. w* Vor- og sumarskófatnaðurinn er kominn, úrvalið mikið og verðið lægra en í fyrra. — Ivoniið og skoðið, það margborgar sig. Lárus Q. Lúðvígsson, Skóverslun. '■ IE5—3E Æ Kvikmyndir. ■•••••••••«••••■■••• Allandshafs flugmaðurinn. Nýja Bíó sýnir um helgina skopleik, sem það kallar Atlands- hafs flugmanninn. Á hún að vera einskonar háð um hina miklu flugsýki, sem á undanförnum ár- um hefir þjáð menn með að kornast í loftinu yfir Atlancls- hafið. Annars er myndin fráhærlega skemtileg og vel leikin þó efni sje náttúrlega ekki neitt djúpsótt frekar en venja er til um skop- myndir. Það er sem sagt miljónamær- ingur og dóttir hans, sem mesta lukkuna gera fyrir utan sögu- hetjuna sjálfa, sem er ungur og fífldjarfur flugmaður. Hefir hann smíðað flngvjel sjálfiir og lært að fljúga af sjálfum sjer. Auðvitað elskar liann dóttur miljónamæringsins og húii hann en miljónamæringurinn er þá ekki alveg á sama máli, er því aðalefni myndarinnar um það hvernig þeim tekst að Ieika á karlinn og koma fram málum sínum. Flug-flotinn. er lýsing á þeim hættum, sem yfir flugmönnunum vofa af ýmsu tagi. Er hún einstök í sinni röð hvað s'nertir niýndir af als- konar flugi. Myndirnar eru tekn- ar á hinum stórfenglegu lofthöfn- um Bandaríkjanna og sjást vjel- ar svo hundruðum skiftir og als- konar fluglistir, sem eru svo fífl- djarfar og spennandi að áhorf- endunum rennur kalt vatn milli skins og horunds. Ramon Novarro, hið mikla kvennagull, leikur aðalhlulverk- ið af venjulegri snild. Efni mynd- arinnar er falleg og skemtileg saga um ástir og vináttu. Mynd þess verður sýnd mjög bráðlega í Gamla Bió. Flugmenn mæla afrek sín í klukku- stúndum, sem þeir eru á lofti. Einn af þeim norðurlandamönnum, sem sem hefir flogið lengst er flugmað- ur norskur, sem heitir Birgir Jó- hansson. Hann hefir verið flugmað- ur siðan 1912 og flogið samtals yfir 5000 klukkustundir, mestan part í Mexikó og Kina. Dagbladet í Osló scgir frá þvi, um miðjan siðasta mánuð að loft- skipið „Graf Zcppelin“ hafi ákveð- ið og auglýst þrjár sumarferðir i ár. Verði farið í þá fyrstu ö. júli og sje förinni þá heitið til Nord- kap og Trömsö. Önnnr fcrðin verði 15. júlí og verður þá farið til Sval- barða, eðá Spitzbergen, sem eyland- ið heitir rjettú nafni. Þá segir blaðið, að þriðja förin verði farin 22. júlí beint til fslands. .Hver ferðin um sig teknr 60 klukkustundir. — Að því er.Fálkinn hefir fengið vitneskju um, er ferðin 22. júlí sú einasta fs- landsferð, sem ráðin hefir verið af stjórn loftskipsins, en sögusagnir þær, sem gengið hafa um, að „Graf Zeppelin" liafi ætlað sjer að fljúga yfir Þingvelli, munu vera hreinn uppspuni útlendra blaðamanna, á lík- um rökuni bygðar og frjettin, sem einn af dönsku blaðamönnunum sim- aði lijeðan annan Alþingishátiðar- daginn um. að snjóað hefði á Þing- velli fyrsta hátíðisdaginn, að sjúkra- tjaldið væri fult af beinbrotnum mönnum og lungnahólgusjúklingum og að meira en helmingur hátíðar- nefndarinnar liefði' orðið brjálaður. ----------------—x----- Rockefeller, sem á 2000 miljónir dollara hefir gefið ýmsum stofnun- um, en þó mest til visindaiðkana, 600 miljónir dollara. Ameríkumaður ein, sem ekki liefir annað að gera, hefir reiknað út, að ef þessar 600 miljónir hefði verið borgaðar út i 10 dollara seðlum, mundi seðlaröðin ná þrisvar sinnúm kringum jörðina. Ef renturnar frá útborgunardegi væri lagðar við, mundi seðlaröðin ná frá jörðinni að tunglinu, og þó myndi verða eins mikið afgangs og 15000 verkamenn í Ameríku vinna fyrir á einu ári. ------ GAMLA BIO ----------- Flug-flotinn Stórfenglegur kvikmyndasjón- urleik í 11 þáttum. Aðálhlutverk leika: Ramon Novarro Anita Page. Sýnd bráðlega. [SOFFÍUBÖÐ (S. Jóhannesdóttir.) : Vefnaðarvöru- og fataverslanir. Ausfurstræti 14 ! (heint á móti Landsbankanum). | REYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI. ! Allskonar fatnaður fyrir konur, ■ karla unglinga og börn. j Fjölbréytt úrval af álnavöru, ■ bæði i fatnaði ogtilhcimilisþarfa. j Allir, sem eitthvað þurfa, sem að • fafnaði lýtur eða aðra vefnað- ■ arvöru, ætlu að líta inn i þess- ! ar verslanir eða scnda pantan- ir, sem eru fljótt og samvisku- ■ samlega afgrciddar gcgn póst- kröfu um all land. Allir þekkja nú I SOFFIUBÚÐ. ■■■■«■■■■■■■■■■•■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ „PERLDR" vilja allir eiga. — Kosta á ári kr. 7.50 — 6 hehi. — Stefán frá Hvítadal: Anno Domini 1930 .... Ungur kemur og aldinn víkur með ellihvíta slcör. Bláminn cr samur á brúnum fjalla við brúðkaup og jarðarför. Börnin leika að hlómum, blessa gróandi fold. Kýnslóðir rísa .og kynslóðir hniga í kirkjunnar vigðu mold. Lýðurinn hefst og lýðurinn fellur, sém lindin úr hergi streymd. Þótt einstaka geymist afburðamenn, er alþjóð manna gleymd....... Alþingishátiðarrit „Perlna". Davíð Stefánsson: Við kvörnina. Við mölum. Við mölum. Við kveinum af kvölum og kvörninni snúum. Þröngt er í búum, i borgum og sveitum. Við kveðum. Við hjölum og kvörnina þeytum. Iiárið er gránað og hendurnar dofnar, en heitt er blóðið. — Kóngurinn sofnar við kvarnarhljóðið. Mölum, mölum og mögnum ijóðið....... ■ Alþingishátiðarrit „Perlna". Gerist áskrifendur. — Utanáskrift: „Perlur“, Pósthólf 705, Reykjavík.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.