Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Bestu rakvéla- blöðin eru með þessu merki og heita GLOBUSMEN þau fást aðeins á LAUGAVEG 2 Gerið nú góð kík- iskaup í gler- augnabúðinni. Kaupið prisma- kikir hjá fag- mánninum. Um langl skeið æfi sinnar dvaldi P. M. í Paris, sem fgrsti konsert- meistari við stærstu hljómsveit- ind þar, og er hróður hans svo mikill i þeirri borg; að Parísar- búar fylla hásið í hvert skifti, er hann lætnr þar til sín hegra nú, og er það ekki ósjaldan. Peder Möller á þetta ósvikna listamannseðli, sem er svo ör- sjaldgæft, barnslegt og kátt í aðra röndina. ástríðumikið og stórfenglegt í liina. Þegdr þar við bætist, að kunnátta hans og leikni er óskeikul, má sjá það, að hjer er á ferðum af- burðamaður á sviði tónlistar- innar. Ingvar Jóelsson, Ilafnarfirði, fgrverandi skipstj. nú kaupmað- ur verður 70 ára 18. þ. m. Itjer birtist mgiul af stúlku þeirri, sem fjekk flest atlcvæði við Teofani-f e.gurðarsamkepn- ina, o'g var hún þvi kjörin feg- urðardrotning fslands. Hún heitir Hildur tírímsdóttir og á heima h jer í Regkjavík. Dómari í þessari samkepni var fenginn Mr. Charles B. Cochrane, sem er einn (rægasli leikhússtjóri Englands. (Ljósm. Dahlmann). Vikivakar bamaflokksíns á Þinflvöllum. Það þótti ekki síst til skemtun- ar á Þingvöllum að sjá börnin dansa. Tókst það svo frábærlega vel og fallega að ekki gat bet-. ur. Var þeim tekið með dundr- andi lófataki og hegrðust marg- ar raddir um það meðal áhorf- enda hve æskilegt væri að dans- inn næði sem bestri útbreiðslu. Hafa hinir fögru búningar barn- anna gert sitt til að auka liin skemtilegu áhrif dansanna — Dönsunum stjórnuðu þrjár ung- ar stúlkur úr Reglcjavík. Þær Þorbjörg Guðjónsdóttir, Ásthild- ur Kolbeins og Ragnheiður Björnsson. Hafa þær haldið uppi vikivakakenslu með börn- um að tilhlutun V. M. F. í. í vetur. 1 vor voru svo valin hæf- ustu börnin úr öllum flokkun- um til þess að æfa þau fgrir Þingvatlasgningu. Hefir það verið erfitt starf og vandamikið að fá börnin svo samtaka og samhuga, sem regndist og eiga þær miklar þakkir skilið fgrir elju sína og ósjerplægni. Dans- arnir eru eins og menn vita flestir samdir af Helga Valtgs- sgni, sem barist hefir fgrir því að þessi holla skemtun væri tekin upp aftur hjer á landi. Peder Möller, kgl. kammermusi- kus, er nýkominn tilRvíkogmun það ætlun hans að láta bæjar- búa hcgra til sín, enda þótt för hans hingað sje ekki beintínis í þeim tilgangi að halda hljóm- leika, heldur til hess að heim- sækja son sinn, sem hjer dvet- ur. Peder Möller er talinn fremsti fiðlari Dana nú á dög- um, og ngtur gegsimikillar vin- sælda þar í landi, enda mun enginn gestur kærkomnari þeim, esm í Khöfn hafa dvalisl. íllSS

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.