Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 Þessi RAKBLÖÐ bíta best — eru endingargóð og ódýr. — Fást í mörgum sölubúðum og í Heildverslun Garðars Gislasonar. Versl. Goðafoss ■ Laugav. 5. Sími 436. Elsta verslun í borginni í hreinlætisvörum. Hefir ávalt fyrirliggjandi: ILMVÖTN Houbigant ) Crem Mouson og Coty ] Púður Burstasett Naglaáhöld Ilmsprautur Hálsfestar Eyrnarhringi og allskonar lireinlætisvörur. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB fást alsíaðar þar sem verslað er möð töbaksvörur. Munið nafnið: ARISTON. Ariston cigarettur 20 st.vkkin á 1 krónu. Ljettar, þjettar, Ijúffengar. Safnið ísl. ljósmyndunum sem fylgja ltverjum pakka. Hafið þið reynt þær? ■ iiiiiiiii miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiB Miljónamærinourinn á Hornströndum. Eftir Guy Boothby. verið þjer, þjer verðið ekki lengi að venj- ast því“. Hálftíma seinna stefndi Gabríel til lands, Var nú hagnr hans mjög ólikur því og þegar hann rjeri frá eynni. Hann hafði þá verið tötralegur mannræfill, sem ekki átti grænan eyri i vasanúm, nú var liann orðinn ríkasti hiaður veraldar að kalla mátti. Þegar liann var að lenda, sá hann að skip- ið var að draga upp akkeri og hann vissi að það liafði haft sig burt sem skjótast vegna liættunnar af hinni voðaJegu pest. Nú vissi hann, að svo framarlega sem liann ekki segði vinum sínum í landi livað skeð hefði myndi þeim aldrei detta sjálfum í liug að sagan, sent hann svo oftlega hafði sagt þeim og sem þeir höfðu hlegið að sem heilaspuna hans, væri í raun og veru sönn. Hann ákvað með- an liann var að ganga upp frá ströndinni, að hann skyldi ekki láta þá vita um neitt. Það vaeri nógur tími að segja þeim það að mán- uði liðnum þeg'ar skipið kæmi aftur að sækja hann, eins og umtalað var. Þá skyldi hann Hú aðeins lirósa sigri yfir þeim. Þangað til öetlaði liann að halda áfram með verk sitl eins og ekkert hefði í skorist, styrktur við tilhugsunin um að liann ætti nægilegan auð til þess að kaupa út hvern einasta mann, konu konu og harn á eynni þó hann vildi sex sinnum. Það var viss ánægja við þessa lnigsun, sem hlýtur að hafa gert vart við sig á andliti hans þegar liann kom aftur inn í kofann þar sem læknirinn sat við sjúkra- heð Casey dómara, mannsins, sem hafði gert hann svo hlægilegann nokkrum mánuð- um áður. „Jæja, livað er að frjetta?“ spurði lækn- irinn. „Jeg sje það er að húa sig aftur til farar“. „Þeir koma aftur eftir mánaðar tíma til þess að vita hvernig okkur líður; enhannvar ófáanlegur til að standa við núna, ekki þó lionum væri borgað fyrir það of fjár“. Gebríel gat varla varist því að brosa með sjálfum sjer þegar honum datt i hug að nú væri hann fær um að kaupa manninn til þess, sem liann hafði svo þverlega neitað. Seint um kveldið, þenna sama dag, þegar allir voru háttaðir, sat hann einn hjá hin- um gamla óvini sínum. Maðurinn var enn þá illa haldinn, og meira háður hjúkrunar- manninum en hann vildi sjálfur viðurkenna. „Hamingjan má vita hvernig þetta fer fyr- ir mjer“ mælti hann að nokkru leyti við sjálfan sig og hálfu leyti við Gabríel. „Mjer er sagt að þið læknirinn sjeu búniraðbrenna bæinn til kaldra kola upp á eigin spýtur og án þess að spyrja nokkra lifandi sál um leyfi til þess“. „Það varð að gera það dómari“, mælti Gahríel liátíðlega. það var ólijákvæmilegt. Það voru pestarsýklar í öllum húsunum, ef við liefðum látið þau eiga sig, svo fólkið hefði getað flutt í þau aftur þegar veikinni slotaði, mundi pestin liafa þotið upp aftur áður en við liefðum vitað af“. „Gott og vel, það er ekki svo að skilja að jeg sje neitt að liarma kofagrjeluna mína“, mælti dómarinn. „Strax og jeg kemst aftur á lappir, ætla jeg að stinga af hjeðan og reyna gæfuna annarsstaðar. Hornstrand- ir eru ekki heilnænnir staðnr fvrir mig hýst jeg við, jeg iiefi að minsta kosti aldrei gert ærlegt handtak siðan jeg kom liingað“. Hann stundi þungan og þagnaði. Fremur til að segja eitthvað, en svo sem til að við- lialda samræðunni, spurði Gabríel hvert hann væri þá að lmgsa um að fara. „Hvernig ætti jeg að vita það?“, svaraði dómarinn. Jeg vildi helst gcta komist til Ríkjanna, en það er ómögulegt. Jeg' á konu og þrjá krakka í Maine, sem jeg hefi ekki sjeð í nærri því tíu ár“. „Hvernig stendur á því ?“ spurði Gabríel. „Af því jeg má ekki koma þáiigað aft- ur“, mælti dómarinn i trúnaði, sem var hon- um óvenjulegur. „Það er visst verslunarfvr- irtæki, sem hefir fimm þúsund dollara kröfu á mig, og á meðan jeg er ekki bjúinn að losa mig við það, þori jeg ekki að iáta sjá mig fyrir handan. En það hefir komið ansi illa við mig alt saman, því mjer þótti skolli vænt um þessa króa, og kerlingin hún mundi setja upp ketilinn strax og hún sæi mig koma, það er jeg viss um. Það er ekki öll- um hent að komasl í klærnar á mjer ef mjer þykir eittlivað, en það get jeg sagt ,og það

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.