Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Konur í New York, sem vinna fyrir sjer sjálfar hafa í mörg undanfarin or unnið að áformi, sem nú er kom- 'ú í framkvæmd. Þær hafa komið sjer upp stórhýsi, sem er 27 hæðir °9 er eingöngu notað sem bústaður °9 samkomustaður fyrir meðlimi fressa fjelags. Búa um 5000 af fje- úigskonum í húsi þessu og má af þvi'marka, að það sje all stórt. Hver kona hefir sína íbúð, en íbúðirnar eru misstórar eftir efnum og ástæð- vm hverran einstakrar. Vitanlega er feágangur allur á húsinu eftir nýj- Ustu og fullkomnustu tísku, t. d. fylgir baðklefi hverri íbúð. Á mynd- >nni t. v. sjest húsið, sem kostað lief- 111 8 miljón doltara en t. h. sjest þak- Ið á nokkrum liluta hússins, 2h hæðum yfir götu, en litla myndin er of Önnu Morgan, sem er forseti fje- Ingsins og hefir vcrið lífið og sálin í framkvæmdunum. Hjer er mynd af stærstu mjólk- 'irflösku í heimi, gerðri af 'njólkurfjelagi í Oregon. Flask- an er notuð til ibúðar. Á myndinni efst t. v. sjest morðinginn í Diisseldorff og síðasta slúlkan sem hann drap, en fyr- ir neðan höfnðskeljar kvenna, sem hann hefir myrl. T. h. er húsið sem morðinginn bjó í (upp á kvisli) ásamt konu sinni, sem ekki hafði hugmynd um hermdarverk mannsins. Hjer er mynd frá Malta. flalir draga rkki dul á, að þeir telji eyna Vera eign sína, og Bretar eigi að hverfa þaðan sem skjótast. Gæti hugsasl að óvingast muni með Bretum og ltölum út af þess- ari kröfu. M ingar skoða, þeir er til Iteykjavíkur koma.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.