Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Sulturinn. Þú veist vist ekki hvaö þa'ð er a'ö vera svangur. Þegar garnirnar gaula á fæðu og hugurinn snýst ekki um annað en mat. Mamma þin sjer um a'ð þú fáir nóg að borða á hverjum einasta degi. En hugsaðu þjer ef þú fengir ekki neitt að borða í 4—5 daga, þá mynd- daga, því sama sildartorfan kemur varla aftur, og veslings sildarnar eru eltar langt út í liaf áður en sæ- ljóninu þóknast að þakka fyrir mat- inn. Pelikaninn er stórlega veiðinn. Hann er svo gráðugur að hann finn- ur ekki á sjer þó hann hafi gleypt Ungarnir kalla á mat. irðu vita livað sulturinn er. Hvað heldurðu það sjeu ckki mörg dýr, sem verða að bíða timunum saman eflir því að fá satt hungur sitt? Þau geta ekki farið i búðirnar og keypt sjer mat. Sulturinn er vafalaust einhver sterkasta e'ðlishvöt allra lifandi vera, þorstinn er ef til vill enn þá skæð- ari, hann þekkirðu ekki lieldur, en þú getur einhverntíma lesi'ð.um það, sem öræfafarar liafa sagt frá um þau efni. Matnr. Líttu á litlu ungana. Hungrið skin út úr þeim. Þeir hafa aldrei verið verulega vel saddir, veslings for- eldrarnir gera þó ekki annað allan daginn frá morgni til kvelds, held- ur en leita að einhverju handa þeim að borða, þau hafa varla tima til að fá sér munnbita sjálf. Eií þeim þyk- ir eins vænt um börnin sín eins og foreldrum ykkar þykir um ykkur, «g sleitulaust fljúga þeir um til a'ð leita að einhverju æti i svanga mag- ana. Myndin er af sæljóni. Það getur orðið sjö inetra langt og upp undir tvö tonn á þyngd. Það lifir á fiski °g þarf að borða marga til þess að verða satt. En stundum kemur fyrir að stór síldartorfa syndir fram hjá þvi og þá er það nú ekki lengi á síer og jetur og jetur til margra einn fisk. Nei, hann veiðir í stór- um stíl. Komist hánn á snoðir um fiskahóp, legst hann við og mokar honum upp með nefinu. Þannig heldur hann áfram þangað til hann Fiskimaðurin n fljiigandi. Uessi J>arf lika mikils með. er búinn að fylla forðabúri'ð (Pok- ann undir nefinu) þá getur hann farið að gæða sjer á rjettunum í ró og næði. Þá er nashyrningurinn ekki neitt sjerlega neyslugrannur. Hnnn etur mest jurtafæðu og á hverju ári get- ur hann etið upp heilar hlöður af heyi. Þegar ljónið tekur til a'ð öskra i frumskógunum, fer hrollur um all- ar lifandi skepnur. Enginn er ör- uggur fyrir reiði hins soltna dýrs. Moskusnaut, fílar og nashyrningar, Forfíi sjer Iwer sem getur. sem annars eru ekki í vandræðum með að verja hlul sinn, ver'ða vana- lega að láta í minni pokann fyrir Ijóninu ef í það fer. Jafnvel maður- inn, hefir ekki við því, hæfi skoti'ð ekki fær skyttan a'ð kenna á klóm og tönnum konungs dýranna. En hvi þá að öskra svona hræði- lega? Það er sulturinn. En ljónið getur lika bor'ðað heila^ antilópu i einu — jú, sum dýr borða á hverjum degi meira en þunga sinn, — gott a'ð pabbi þinn og mamma þurfa ekki að ætla þjer 50 pund á dag. súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. FABRIEKSMERK Framköllun ob kopiering ódýrust á landinu (háglans ókeypis) fljótt afgr. Sportvörnhús Reykjavikur Bankastræti 11. f Framköllun. Kopiering. gtækkanir. Carl Ólafsson. „ IHF .1^7/4] -fL ' • Verðið lækkað. Nú gotið þjer fvrir sönm fjár- uppliæð fengið nýtískuvjeL, ör- ugga i gangi, sem ekki eyðir krafti til ónýtis eða slítur sjer upp af núningsmótspyrnu. Rekst- ursöryggi og ódýr vjelakraftur er nú ekki lengur framtiðar- draumur, heldur staðreynd með SKF legunum. Kaupið enga nýja vjcl án SKF kúlulega, því án Jiirra er hún ekki ný. Nýr aðal-verðlisti frá jtiní 1930. (í gulri kápu).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.