Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.07.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. Slátrarinn er að segja lögregluþjón- inuni, að Pjetur hafi sparkað fót- knettinum sínum gegnum búðar- gluggann. Lögregluþjónninn finnur hann sjálfsagt. Ætli þú gerir það ekki líka? í talsímaherberginu. — Fyrirgefið þjer, herra minn! Á jeg að fœra yður miðdegisverðinn liingað? — Hvernig gengur það? — Þakka þjer fyrir, — bölvanlega. — Þjer ættuð að reyna að taka eitthvað inn. Þú hefir yngst um 20 ár, amma. — Já, það er af þvi að síðu kjól- arnir eru orðnir móðins aftur. Adam son. 100 Gúmrr.ikápan funs Adamson COfSvfttSHT ft t.e, 8ÓX6, CflBErtHAÖEN Tortrygni. — Jeg ætla að kaupa vindtakveiki, — og best að jeg fái einn eldspítu- stokk um leið. — Þjer gerið svo vel og farið í hvítu kápuna yðar og setjið upp svuntu, l næsta skifti sem þjer far- ið út i bœ. — Já, með ánægju, frú. Þá getur fólk að minsta kosti sjeð, að jeg er ekki úr fjölskyldunni, — Er forstjórinn við? ■— Þjer hljótið að sjá á mjer hvort liann sje heima eða ekki. get jeg flengt þig um leið. — Þessa buxur eru of litlar lianda drengnum mínum. Eftir fjórar vik- ur er hann vaxinn upp úr þeim. — Fjórar vikur! Eftir þann tíma er hann búinn að gauðslíta þær. — Hugsaðu þjer, mammal Mikið skelfing hlýtur þessi maður að vera nærsýnn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.