Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Snnnudagshnoleiðing. ---x-*—— Sá, sem þjónustu hefir á hendi, gæti hennar eftir þeim mætti, sem guð gefur honum, svo að guð i öllum greinum vegsamist fyrir Je- súin Krist. (1. Pjet. 4, 11). Af þessuni orðum postulans má ráða það, að hann gerir ráð fyrir ]iví og ætlast til þess, að hver maður hafi eitthvert æfi- starf á hendi og þegar liann kall- ar starfið þjónustu, þá minnir hann á að vjer eigum að þjóna guði með öllu þvi, sem vjer ger- um. Postuhnn mundi hafa litið svo á, að það væri ókristilegt að vilja ekki hafa neina þjón- ustu á liendi, vilja ekki leggja fram krafta sína til einhvers sem er nytsamt og gott. Það fylgja hverjum mánni líkamlegar þarfir, sem kostar árevnslu að hæta úr, svo þegar af þessari á- stæðu er hverjum manni skylt að hafa eitthvert starf með höndum, hann hefir engan rjett hvorki frá guði nje mönnum til til að heimta að aðrir hæti þarf- ir hans, svo framarlega sem hann getur það sjálfur. öll sú óheit á vinnunni, sem er svo algeng, að minsta kosti Jieirri, sem kostar verulega áreynslu, bendir því í rauninni á ókristilegt hugarfar og glevmsku á þeirri skyldu að þjóna guði. Það ér því í raun og veru alvarleg sjón, að mæta dags daglega mönnum með fullum kröftum sálar og líkaina, sem ganga iðjulausir dag eftir dag og ár eftir ár og hugsa sjer ekki hærra eli svo að'láta aðra bæta þarfir sínar. Þeir þjóna engum, ekki sjálfum sjer, ekki mönnum og allra síst guði. Þegar postulinn minnir oss á þá þjónustu, sem vjer allir erum kallaðir til, þá er hann ekki að gylla þjónustuna fyrir oss með þvi, að heila oss svo og svo mikl- um jarðneskum hagsmunum, hann mundi helst hafa kosið, að meðvitundin um velþóknun guðs í trúmenskunni væri oss hin dýrmælustu laun. Það er því ekki annað en glej'mska á liinni æðstu liugsjón þjónustunnar að hugsa fyrst og seinast um það, hvern arð hún géfur í aðra hönd og hvernig hann megi verða sem oiestur með sem minstri á- reynslu. — Minstu þess þá, hver sem þú ert að þú ert af guði sett- l*r í þennan heim til þess að liafa þjónustu á liendi, en að það er ekkert aðalatriði hvort luin er há eða lág, mikils eða lítils met- hi af samferðamönnum þinum, orðsöm eða afkomulítil, heldur hitt hvort þú rækir hana eins °g frammi fyrir augliti guðs og hefir von um að hann muni veita hjer trúrra þjóna laun. Reyndu hl að finna gleði í þjónustunni Hver sem hún er, sú gleðin verð- FRÁ SÚDAN, þar sem menningin er að ryðja sjer til rúms. ^UJKUlÁ -Á PortSaid SJílNSlf ö/íity.v Cup.-To’ En ])ó að menn jl _til fiiíl's fengið nákvæmar^d«W a/ A/r//c“ með Sfdan (i dekkrí !itK °r"T' , ,staðimir, Khartum og Omdurman, sem nu eru blom- toliu íhuanna 1 \egar borgir, sjást í landinu norðaustanverðu. Blálandi, liefir mönnunum í Súdan á árunum hinum gamla lieimi þó tekist með valdi sínu og áhrifum að skapa smámsaman skipulegt þjóðfjelag og koma röð og reglu á í Súdan. Það er nú orðið langt síðan Evrópa varð ótta slegin við fregnirnar um hryðjuverk hins vitstola Mahdis, er nann framdi vegna trúarofstækis síns og fylgifiskasinna. Súdan var einn þeirra staða, þar sem þrælaverslun- in lijelst lengst við lýði. Það liefir meira að segja ekki enn tekist til fulls að útrýma þeim ósóma í Sú- dan frekara en raunar víða ann- arsstaðar í heim- inum. En opinber- lega hefir þó verið gengið milh hols og höfuðs á þræla- verslun og þræla- haldi og svertingj- arnir vita að rjett- ar og laganna sverð vofir yfir milli 1870 og 1880. Starf það, er liann inti af höndum í þessu efni um 5 ára skeið, mun ætíð halda nafni lians á lofti. En hann Minnismerki Gordons hershöfðingja í Khartum. Súdan er griðarstórt land, sem nær yfir að minsta kosti 5 milj. ferkílómetra -áf hinu geysilega landfíæmi Afríku. Að norðan- verðu við það er evðiniörkin Sa- hara og Nílarfljót- ið rennur um það að austanverðu. Súdan, land svert- ingjanna eða Blá- land, er allfrjó- samt og vel rækt- að og íbúatalan er álíka og í Þýska- landi, um 60—70 milj. Að vísu eru ekki til áreiðan- legar tölur um íbúafjöldann þrátt fyrir framfarir vorra tíma, því að Evrópu - þjóðirnar hafa einnig náð yf- irráðum jdir hin- um viltu og her- skáu ættbálkum Múhameðstrúar- manna, sem húa í Súdan. hverjum þeim, sem verður ber að þrælaverslun. Það var hinn frægi hersliöfð- ingi, Gordon, sem gekk til fulls milli bols og höfuðs á þrælakaup- ljet líka að lokum lífið sjálfur i Súdan. Árið 1881 reis upp nýr Malidi í Súdan, foringi, sem liafði vit og lagni til þess að færa sjer í nyt trúarofstæki Múhameds- manna. Hann kallaði þá til þess að heyja „hið heilaga stríð“ og til þess að berjast fyrir rjetti sín- um til þrælahalds. Sjálfur var þessi foringi, Muliamed Alimed hjet hann, meðal þeirra manna, sem vissu, hvað þrælaverslunin gat gefið í arð. Hinum „vitstola Mahdi“ eins og hann var nefnd- ur, tókst að koma á stað ein- hverri þeirri ægilegustu hreyf- ingu, sem sögur fara af. Að þvi er villimensku og óheyrilegt framferði snerti var hann og Svertingjar bíinir til þess að stiga „sólardansinn". Maðurinn í miðið er 7 feta hár. fvlgifiskar hans líkastir ind- versku uppreisnarmönnunum og foringja þeirra, Nana Sahib árið 1856-—,57. Egyptar reyndu að veita honum viðnám, en ]>eir voru sigraðir. Þá sendu Englendingar hinn margreynda, ágæta hershöfðingja, Charles Gordon, til Súdan aftur, en hann varð inniluktur og einangraður í borginni Khartum, sem honum lókst að halda á sínu valdi í 10 mánuði með því að verjast þang- að til bókstaflega enginn var eft- ir af mönnum hans. Kitcliener ur áreiðanlega hollust og ending- arbest. Minstu þess, sem Jesús sagði að sjer bæri að vinna verk þess, er sendi hann meðnn dagur væri, og reyndu til að nota á sama hátt þinn stutta og stopula æfidag. Þá mun blessun guðs fylgja starfi þinu hvert sem það er og' þá mun hann af náð sinni launa þjer sem trúum þjóni. í Jesú nafni. Amen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.