Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 1
16 sfðnr 40 anra w w w r JARÐSKJALFTARNIR A ITALIU. Þann 23. júlí síðastliðinn gekk ógurlegur jarðskjálfti yfir Neapel og nálæg Iijeruð. Skall jarðskjálftinn yfir ld. i um nóttina og stóð yfir í 1 mínútu. Var jarðskjálfti þessi hinn harðasti sem mældur hefir verið á Ítalíu, enda var tjónið ægilegt. Fjöldi þorpa hrundi svo gersamlega í rústir, að ekki stóð steinn yfir steini. Talið er með vissu að 3000—kOOO manns hafi beðið bana en 5000 hlotið meiðsli. Fjöldi fólks er húsnæðislaus og um 20000 konur og börn hafa verið flutt af jarðskjálftasvæðinu iil nálægra borga. — Myndin sýnir björgunarsveit að verki í bænum Puglia l nánd við Neapel. Er það mjög á orði haft, hve björgunarstarfsemin hafi verið vel og rösk- lega af hendi leyst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.