Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 9
F A L K I N N Nokkrir atvinnulausir Skotar fóru í vor fótgangandi frá Glas- 9ow til London, til að biðja MacDoiíald forsætisráðherra ásjár. Kölluðu þeir sveit sína „Fylkingu soldánsins". Þeir korr.ust al- drei til MacDonald, þvi lögreglan varnaði þeim inngöngu. Gríski sjómaðurinn Gongopoulus ¦:hefir"lqgt upp frá Floridá í 18 feta löngum bát og ætlar að' sigla alla.leið til Aþenu. Hefir hann vistir til fjög'ra mánaða. Gárungarnir kalla þennan sæfara „Ödyssevs tuttugustn aldrarinnar". Hoover forseti sjest hjer á gangi. Með honum er leyni.lógregluþj., kallaður „skuggi forsetans" og má aldrei við hann skilja. Myndin á miðri síðunni er af Otto krónprins Ungverja, sem ýms- ir spá að eigi að verða konungur Ungverjalands. Dýragarðarnir erlendis fyllast á hverju vori af fólki og eru börn- in tiðir gestir þar. Þeim þykir ekki lítið gaman að geta komið á bak tömdum fíl, ef svo ber undir, eins og sjá má af myndinni. W'aria prinsessa í Engtandi er mjög áhugasöm um skáiahreyf- ltlauna. Hjer er hún (á myndinni t. h.) í liðskönnun meðal skáta. Frá hátiðahöldunum í Alsír. Á myndinni sjest Doumergue for- seti Frakklands í miðið, að horfa á hersýningu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.