Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Side 9

Fálkinn - 09.08.1930, Side 9
Hoover forseti sjest hjer á gungi. Með honum er leynilögreglnþj., kcillaður „skuggi försetans“ og má aldrei við hann skilja. klyndin á miðri síðunni er af Otto krónprins Ungverja, sem ýms- ir spá að eigi að verða konungur Ungverjalands. þaria prinsessa í Englandi er mjög áhugasöm um skátahreyf- ltxguna. lljer er hún (á myndinni t. li.)í liðskönnun meðal skáúa. Frá hátíðahöldunum í Alsír. Á myndinni sjest Doumergue for- seli Frakklands í miðið, að horfa á hersýningu. Nokkrir atvinnulausir Skotar fóru i vor fótgangandi frá Glas- gow til London, til að biðja MacDoiiald forsœlisráðheóra ásjár. kölluðu þeir sveit sína „Fylkingu soldánsins". Þeir komust al- drei til MacDonald, því lögreglan varnaði þeim inngöngu. Gríski sjómaðurinn Gongopoulus hefir'lagl upp frá Florida i 18 feta löngum bát og ætlar að sigla alla leið' til Aþenu. Hefir hann vistir til fjögra mánaða. Gáruiigarnir kalla þennaií sæfara „Ódyssevs tuttugustu aldrárinnar“. á hverju vori af fólld og eru börn- in tiðir gestir þar. Þeim þykir ekki lítið gaman að geta komið á bak tömdum fil, ef svo ber undir, eins og sjá má af myndinni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.