Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.08.1930, Blaðsíða 10
10 F A I. K I NT N Fyrir kvenfólkið. rð E Sólböð og sólbruni. Fólki • til haeKðarauka aÍKrciðir or se.nd- : ir LauKavcRs Apotck iill mcðul, j hjúkrunarKÖKn, KlerauKU, hrein- svörur út um alt land ReKn póstkröfu. • Sendið okkur bciðni yðar, or J'ð- • ur vcrður strax sent það scm þjer óskið. ] Laugavegs Apótek • LauRaveR 16. Rcykjavík. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði « er annálað um allan hcim fyrir gæði. Tækifærisgjafir S Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar 5 vörur. — Láfil verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. Hin dásamlcKa TATOL-handsápa mýkir og hrcinsar liörnndið og gcfur failegan ogl)jartan lilarhált. Einkasalar I. Bryn jólfsson & Kvaran Best er að auglýsa í Fálkanum „Ljósið er uppspretta lífsins", en það getur stundum orðið hið gagn- stæða. — Sólbað, sem tekið er á rjett- an hátt hressir og fjörgar líkamann en misnotkun skaðar. Venjulega er húð- in fær um að verjast geislunum sjálf (pigmentvörn). Þó eru ekki allir jafn vel úthúnir. Sumir verða bara einu sinni vel útiteknir en aðrir eru altaf að brenna aftur og aftur. Til hinna Nýtiska fyrri telst dökkhært fólk en hinna síðari bjarthærða og rauðhærða fólk- ið, sem ekki verður reglulega brúnt, en einungis freknótt. Þetta fólk verð- ur að nota sólböð mjög varlega. Við að láta skína alt of lengi á sig, getur það fengið bólgu i liúðina og upp und- ir 40 stiga hita í húðina, á eftir flagn- ar hún. Þeir verða afllausir og illa fyrir kallaðir og mega teljast góðir ef þeir sleppa með sára, rauða og veika húð, sem dregur úr vinnukrafti þeirra. Fyrsta sólbað sem tekið er má ekki vara lengur en 5 minútur. En smátt og smátt má lengja tímann eftir þvi, sem húðin harðnar. Komið hefir fyr- ir, að fólk, sem hefir farið alt of Foreldrar hirða yfirleitt miklu minna um hæð barnsins, en þyngd, enda er það miklu erfiðara að dæma um hæðina af því að liún er svo mis- munandi. Börn eru að meðaltali 50 sm. þegar þau fæðast, en eiga helst að hafa náð 60 sm. þegar þau eru fjögurra mánaða og 70 sm. þegar þau eru ársgömul. Meðalhæð barna á ýmsum aldri er: 2 ára 80 sm., 3 ára 88 sm., i ára 96 sm., 5 ára 103 sm., 6 ára 110 sm., 7 ára 115 sm., 8 ára 120 sm., 9 ára 125 sm., 10 ára .130 sm., 11 ára 135 sm., 12 ára 140 sm., 13 ára 145 sm., 14 ára 150 sm. Á gelgjuskeiðinu er vöxturinn ákaf- lega óreglulegur. Sum vaxa ört og hætta svo alveg að vaxa en önnur fara hægara og ná þó oft sömu hæð og hin. Sú regla að börnin eigi að verða helmingi hærri en þau ertt %— gálausiega með húðina á þennan hátt hefir fengið krabbamein í húðina, sem betur fer er það ekki algengt, en það er þó rjettast að fara varlega. Amerískur prófessor, dr. Ch. Pabst í New York, vinnur sem stendur mik- ið að því að útbreiða þekkingu manna á ágæti sólbaðsins. Hann leggur fólki einkum fjórar lífsreglur: kragar. 1. Taktu mörg stutt sólböð til þess að verða brún. 2. Ef þú telst til ljóshærða flokks- ins, verður þú að vera mjög varkár með að láta sólina skina beint á þig, svo þú fáir ekki „eksem“, sem mjög ilt er að losna við. 3. Sofðu aldrei á ströndinni í sól- skininu. 4. Þegar þú ert á sjó þá mundu að vatnið kastar aftur últrafjólubláu- geislunum, sem líka geta brent húð- ina. Dr. Pabst telur að í Ameríku einni tapist á hverju sumri um 200,000 vinnudagar af því að fólk verður veikt af sólböðum. Það er 5% milj. krónu tap á ári. 3 ára er langt frá því að vera rjctt. Þá myndu mörg stór og sterkbygð börn verða einhverjir ógnar risar þeg- ar þau verða stór, ef það væri rjelt. Erfðir ráða auðvitað mklu, en þó er enginn vafi á því að fæða barnsins á árunum, sem það er að vaxa hefir geysi mikil áhrif á hina endanlegu hæð mannsins. Börn, sem fa ónóga og ónáttúrlega fæðu, sem eintcmn á sjer stað um fátækramannabörn i bæjun- um — verða oft lægri vexti en íiin, sem alin eru upp við betri lifskjör. ----------------x---- Haremskona, er varð varaforseti Sovjet hefir nýlega látið byggja á- kaflega merlcilega járnbraut milli Síberíu og Turkesten, Turksib svo- kallaða. Þegar járnbraut þessi var opnuð bauð Sovjetlýðveldið Uzbeki- stand mörgum blaðamönnum úr Evrópu að vera við vígsluna. Enskur þlaðatpaður segir svo frá dáljtlu gt- Hæð barna Ferrosan er bragðgolt og styrkjandi járnmeðal og ágætt mcðal við blóðlcysi og taugavciklun. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð 2.50 glasið. ið að biðja um „Sirius“ súkkulaði og kakóduft. 2 Gætið vörumerkisins. vilci, sem fyrir kom. í Samarkand tók ljómandi falleg kona á móti blaðamönnunum, það var varaforseti lýðveldisins Comrade Abidova. Æfisaga liennar var á þessa leið: Comrade Abidova var dóttir fátæks múhamedstrúarmanns. Þegar hún var 12 ára gömul seldi faðir hennar hana sextugum karli. Var húngerðaðfjórðu lconu hans í haremi lians. Að tveim árum liðnum tókst henni að flýja. Hún vissi að ef hún næðist ætti hún grimmilegan dauðdaga í vænd-im. Eftir asíslcum venjum eru slikar kon- ur drepnar ýmist af eiginmönnum sínum, föður eða bræðrum. Hún komst undan og ferðaðist liuldu höfði í Tashkenfu í mörg ár og vann baki brotnu en lærði jafnframt af sjálfri sjer að lesa og slcrifa, er það ekki vanalegt um lconur þar eystra. Bylt- ingin frelsaði hana. Hún gekk inn i kommúnistaflokkinn, og þar eð hún var ákaflega vel máli farin og gáfuö leið ekki á Iöngu áður en hún hafði unnið sjer svo mikið álit að henni var trúað fyrir vandasömustu em- bættum. Comrade Abidova er um þritugt. Hún er náttúrlega ákafur talsmaður fyrir frelsi kvenna í Asíu. Og það fyrsta, sem hún sagði blaðamönnun- um var hvernig hún sjáif hefði slopp- ið undan harðstjórn karlmannanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.