Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Síða 8

Fálkinn - 30.08.1930, Síða 8
8 F A L K I N N m'í i flðMHt ■ Hallorar í Þýskdlandi halda hvítasunnuhátið sína mcö þvi að dansa gamla þjóðdansa. Nautaat er ekki legft í Frakklandi, en hefir þó verið haldið í Melun undir sjerstöku eftirliti. Verður að halda þau uiulir lögregluvernd vegna dýraverndunarf jelaga. Amy Johnson er uppáhald enskra barna eftir Ástralíuflug sitt. Myndin er af börnum, sem hafa búið sjer til „Ástralíu" itjörninni 1 Canberra, hinni nýju höfuðborg Ásralíu eru ekki önnur hús en eitt hótel, pakkhús og þinghúsið, sem sjest hjer á myndinni, Carol konungur í Rúmeníu hefir undanfarið verið al- ment umtalsefni i Evrópu. Mgndin til vinstri var ný- <ega tekin við hátíðlegt tæki- færi. Sjest konungurinn þar ásamt fyrirrennara sínum Michael litla krónprinsi og fyrverandi ríkisstjóra, Niku- lási prinsi bróður hans. Lögreglan í Chicago hefir bent á 28 menn úr óaldar- flokkum þeim, sem hafast við neðanjarðar í borginni og lýst þá fjandmenn ríkis- ins. Meðal þessara manna er Al Capone og aðrir alkunnir reyfaraforingjar, sjá mynd- ina hjer til hægri.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.