Fálkinn - 30.08.1930, Page 9
F A L K I N N
9
Flestir hafa heyrt nefndan Góðrar vonar höfða, syðsta odda
Afríku, en fæstir sjeð hann, og hirtum vjer því mynd af honum.
Þar mætast þrjú heimshöf. Undir X sjest vitinn á höfðanum.
Á hnattflugi sínu varð „Zeppelin greifi“ fyrir smáslysi l Lake-
hurst. Snögg vindhviða kipti loftskipinu hátt upp ásamt körf-
unni með 3 mönnum í. Einn fjell niður og meiddist nokkuð.
Frá þýzka rtkisþinginu. Myndin sýnir miðjan þingsalinn, ræðu-
stólinn og forsetastólinn.
Tvær rússneskar bóndakonur við uppskeruvinnu.
Mynd þessi er af egyptsku kaffihúsi. Eru Egyptar tiðir gestir á
kaffihúsunum og ræða þar um viðskifti sín, stjórnmál o. fl.
Mynd þessi er tekin á írlandi af þeim Kingsford Smith kaptein,
Saul kapt. (t. v.) og hollenska flugmanninum Van. Dyk (t. h.),
er þeir biðu byrjar að fljúga yfir Atlantshafið.